Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Side 21
LAUGARDAGUR 24. JUNÍ
21
Maður getur alltaf á sig blómum bætt nefnist þessi mynd. Sendandi er Ingibjörg Jóhannesdóttir, Þórðargötu 30,
Borgarnesi.
Sumarmyndasamkeppnin hafin:
Glæsileg
verðlaun
í boði
Fljúgandi hamingja. Sendandi er Regína Vilhjálmsdóttir, Kaplaskjólsvegi
63, Reykjavík.
Sumarkvöld í Reykjavík. Myndina sendi Atli Gunnarsson, Akurholti 5 í Mos-
fellsbæ.
Þegar eru farnar að berast myndir i
hina árlegu sumarmyndasam-
keppni DV og Kodakumboðsins. Það
er greinilegt að landsmenn eru
komnir í sumarskap og að hug-
inyndaflugið hefur fengið að ráða
ferðinni.
Eins og á undanförnum árum
verða glæsileg verðlaun í boði. Sá
sem á bestu sumarmyndina fær
glæsilegan ferðavinning, Flór-
ídaferð fyrir tvo að verðmæti 90
þúsund krónur. Önnur verölaun
eru Canon EOS 500 m/35-80 mm
linsu, að andvirði 45.900 krónur.
Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sér-
staka umhverfismynd í tilefni af
umhverfisári og eru þau Canon
Spor í rétta átt. Myndln er tekin í
Kjarnaskógi við Akureyri og send-
andi Stefán S. Svavarsson, Grund-
arhúsum 9 í Reykjavík.
EOS 1000 m/38-76 mm linsu, að
verðmæti 39.900 krónur. Fjórðu
verðlaun eru Canon Prima Zoom
Shot, að verðmæti 18.990 krónur,
fimmtu verðlaun eru Canon Prima
AF-7, að verðmæti 8.990 krónur, og
sjöttu verðlaun eru Canon Prima
Junior DX, að verðmæti 5.990 krí
dómnefnd eru Gunnar V. Andrés-
son og Brynjar Gauti Sveinsson,
ljósmyndarar DV, og Gunnar Finn-
björnsson frá Kodak-umboðinu.
Nægur tími er til að skila inn mynd-
um því lokaskiladagur verður ekki
fyrr en 26. ágúst.
Utanáskriftin er:
Skemmtilegasta sumarmyndin
DV, Þverholti 11
105 Reykjavík
Pútt. Myndina af þessum efniiega
kylfingi sendi Matthías Björnsson,
Grasarima 24 í Reykjavík.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
ilsrflow
r
fyrtr
UnVISTINA
GOÐ TILBOÐ
ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJAR!
OPIÐ UM HELGAR
Laugardaga kl. 10 - 16
Sunnudaga kl. 13 - 15
SEGLAGERÐIN
ÆGie
Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200