Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNl 1995 19 KR-ingar fögnuöu mjög þegar A-lið félagsins hafnaði í 3. sæti. Eftirtaldir leikmenn voru útnefndir bestu leikmenn mótsins: Besti leikmaður Shellmótsins: Eyjólfur Héðinsson, ÍR. Besti markvörðurinn; Vigfús Adolfsson, FH. Besti varnarmaðurinn: Halldór Sævar Grímsson, Tý. Prúðasta liðið: Selfoss. Háttvisi: A-liö: Breiðablik, B-Iið: KA, C-lið: Njarðvík. Margar stelpur með Þorsteinn Gunnarsson, DV, Eyjum: Óvenju margar stelpur kepptu á Shellmótinu í ár, eða átta og þar af tvær með Fylki. Önnur þeirra, Halldóra S. Ólafs, stóð í marki B- liðs Fylkis og gerði sér lítið fyrir og varð Shellmótsmeistari með 5-2 sigri á FH. - Halldóra stóð í mark- inu í seinni hálfleik og þrátt fyrir náðugan dag sýndi hún mjög góöa frammistöðu og varði tvisvar meistaralega. B-hð Fylkis fékk aðeins á sig þrjú mörk í mótinu og Halldóra aðeins eitt þeirra. Hún er dóttir Ólafs Kristins Ólafssonar, fyrrverandi markvarðar Fylkis og Fram, en Halldóra valdi þó markvarðarstöð- una upp á eigin spýtur. Halldóra og hinn markvörður B-liðsins, Máni Björgvinsson, skiptu hálf- leiknum á milli sín í öllum leikjum liðsins. „Ástæðan fyrir því að ég spila með strákunum er sú að þegar ég byrjaði að æfa fótbolta 6 ára gömul var engin kvennaknattspyrna hjá. Fylki - en þaö stendur nú allt til bóta,“ sagði Halldóra. Halldóra stóð sig vel i markinu. HK Shellmeistarar í innanhússknattspyrnu A-liða Þorsteinn Guiuiaisson, DV, Eyjum: Innanhússmótið er fastur hður á Shellmótinu og fór fram á fimmtu- deginum. HK vann sinn fyrsta Shell- mótstitil með því að sigra granna sína, Breiðabhk, í úrslitaleik A-liða, 3-2, eftir framlengingu og víta- keppni. Ekki er úr vegi að óska HK-strák- unum til hamingju með sinn fyrsta titil í mótinu. I keppni B-liða vann Fylkir hð Hauka einnig 3-2, eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. HK-strákarnir urðu meistarar í keppni A-liða i innanhússknattspyrnu Shellmótsins. Liðið er skipað eftirtöldum leik- mönnum: Trausti Björn Rikharðsson, fyrirliði, Darri McMahon, Ríkharður Leó Guðmundsson, Hörður Magnússon, Beitir Ólafsson, Anton ívar Róbertsson, Halldór Þorsteinsson og Ólafur isak Friðgeirsson. Þjálfari er Þórir Bergsson. Punktarfrá Shellmótinu • Olíufélagið Skeljungur, helsti stuöningsaðili mótsins, gaf 1100 trjáplöntur (bakkaplöntur) til gróðursetningar í Eyjum í tengsl- um við mótið, eða rúmlega eina plöntu á hvem þátttakanda. Krakkamir sáu sjálfir um gróður- setninguna sem fór fram ofan viö malarvölhnn í Löngulág. • Bjöm Thoroddsen sýndi list- flug, að venju, á Shellmótinu. Aö þeSsu sinni fór það fram á sunnu- deginum þar sem setningunni var frestað. Björn kastaði ekki kara- mellum úr flugvél sinni, eins og hingað til, en Týrarar lofa í staðinn tvöföldum karamelluskammti á næsta Shellmóti! • í leik Týs og Skagamanna gerð- ist það í lok leiksins að Skagamenn fengu hornspyrnu. Rétt áöur en hornspyrnan var framkvæmd flautaöi dómarinn af. Skagadreng- urinn vék sér með snarheitum að dómaranum og spurði: „Gerðu það, dómari, lofaðu mér að taka hornið?" • í leik A-höa Njarðvikur og Aft- ureldingar gerðist það, þegar Njarðvíkingar voru búnir að skjóta að markinu, að bolti frá vellinum við hliöina barst inn á - og fór í boltann sem breytti um stefnu og hafnaði í marki Aftureld- ingar. Dómari leiksins dæmdi markið réttilega af og auðvitað urðu sumið ánægðir með þann úrskurö. Þoisteinn Gunnaisson, DV, Eyjum; „Ég var alveg klár á því að mæta á Shehmótið, því ég vildi sjá strák- ana keppa," sagði Grindvíkingur- irtn Sigurbaldur Frímannsson, sem ekki gat keppt vegna þess að hann Sigurbaldur Frímannason, Grinda- vik, með föður slnum, Frímanni Ölafssyní. fótbrotnaði. Drengurinn varð íyrir því ólánl 13. maí sl. að veröa fyrir rútu og fótbrotnaði mjög illa, Það varð honum ekki síður þungbært áfall eftir slysið að sjá fram á það að komast ekki á Shellmótið, sem er toppurinn á tilverunni fyrir þessa ungu drengi. Sigurbaldur fékk það í gegn að fara á Shellmót- ið þrátt fyrir að vera í hjólastól og fór í fylgd föður síns, Frímanns Ólafssonar. „Það var svolítið leiðinlegt að geta ekki keppt sjálfur en það var svo aht i lagi því ég skemmti mér mjög vel. Mér fannst strákarnir í Grindavik standa sig betur en í fyrra. Reyndar fengu þeír ekki verðlaun, neraa í körfuboltahittni og reiptogi. Égvar með strákunum eiginlega í öllu nema í bátsferðinni og matnum. Ég fékk meira að segja Shehpóstpakka meö alls konar dóti eins og þeir. Mér fannst skemmti- legast að fylgjast með þrautunum en annars er aht svo gaman á Shell- mótinu og eru strákamir í hðinu mjög góðir við mig og hjálpsarnir," sagði Sigurbaldur. Uppáhaldsleik- maður hans er Ruid Gullit og Grindavík að sjálfsögðu langbesta höið. Frá vinstri Gunnar örn Jónsson og Gunnar Vignir Skæringsson. Þeir skor- uðu öll mörk Fjölnis gegn FH í úrslitaleiknum i keppni A-liða. Lif um heilsusamlegu lífi - sögðu markaskorarar Fjölms Þoisteinn Gunnaisson, DV, Eyjum: Nafnamir Gunnar Vignir Skær- ingsson og Gunnar Öm Jónsson voru hetjur Fjölnismanna þegar strákamir sigruðu FH í úrshtaleik A-höa, 3-1. Strákarnir skomðu nefnilega öll mörk Fjölnis og vom, að öllum öðrum ólöstuðum, bestu menn vaharins. Gunnar Vignir lék frammi og skoraði 2 falleg mörk og Gunnar Örn var á miðjunni og barð- ist eins og ljón. Þeir vom hógværðin uppmáluð þrátt fyrir að vera orðnir Shehmótsmeistarar: „Fjölnishðið er svona gott af því við æfum ahir svo vel - og lifum heilsusamlegu lífi,“ sagði Gunnar Vignir. „Já, við forum ahtaf snemma að sofa og borðum góöan og hohan mat. Svo er mjög góður vinskapur á mhh okkar strákanna - og þess vegna er liðsheildin svona góð,“ sagði Gunnar Öm. íþróttir unglinga Knattspyma utanhúss: Úrslit Keikja umsæti Þoisteírm Guiiriaisson, DV, Eyjum: Hér á eftir birtast úrsht leikja um sæti í A-, B- og C-liðum á Shellmóti Týs í knattspyrnu ut- anhúss. Samtals vom skorað 833 mörk í utanhússmótinu. Keppni A-liða: I. -2. Ejölnir~FH..........3-1 3.-4. Selfoss-KR...........0-3 5.-6. Valur-Aftureld.......3-3 7.-8. Fylkir-Keflavík......3-1 9.-10. tyr-Fram...........„3-2 II. -12. IR-Þróttur........3-1 13.-14. Breiðablik-Þór, A..3-2 15.-16. ÍA-HK..............0-0 17.-18. KA-Njarðvík........4-4 19.-20. Stjaman-Haukar.....4-1 21.-22. Víkingur-Leiknir...2-1 23.-24. Grindavík-Þór, V...5-1 Sheilmótsmeistari: Fjölnir. Markakóngar: Jóhann Björn Valsson, Aftureldingu, 15 mörk. Samtals skoruð 369 mörk. Keppní B-lída: I. -2. Fylkir-FH.......... 3.-4. Fjölnir-KR.......... 5.-6. Valur-Haukar........ 7.-8. Selfoss-Þór, A...... 9.-10. Stjaman-Fram....... II. -12. |R-Þór,V......... 13-14.ÍA-Leiknir........... 15.-16. Týr, V.-Þróttur.... 17.-18. KA-Keflavík....... 19.-20. Víkingur-Njarövík.... 21.-22. BreiöabL-Aftureld. 23.-24. Grindavík-JiK..... ...5-2 ...0-0 ...1-3 ...0-3 ...2-1 ...0-8 ...1-2 ...0-0 ...1-1 ...3-0 ...1-1 ...1-1 Shellmótsmeistari: Fylkir. Markakóngar: Jónas Bjamason, Haukum, 12 mörk. Samtals skoruð 279 mörk. Keppni C-líða I. -2. Fylkir-Keflavík. 3.-4. Stjarnan-FH...... 5.-6.KA-Fram........... 7.-8. Fjölnir-Aftureld. 9.-10. Valur-Þór, A.... II. -12. ÍR-KR......... 13.-14. Víkingur-HK.... 15.-16. Selfoss-Þróttur.... 17.-18. Týr.V.-Haukar.... 19.-20. Njarðvík-Týr, V... .....0-5 .....0-4 .....0-1 .....1-0 .....3-0 .....04 .....0-5 .....1-1 .....0-3 .....0-0 Shellmótsmeistari: Keflavik. Markakóngur: Hjalti Brynjars- son, FH, 14 mörk. Pressuliðiðvann landsliðið, 3-2 Leikur landshðs gegn pressu- liðs Shehmótsins var á Týsvelh á laugardagskvöld kl. 21.00. Press- uliðið gerði sér lítið fyrir og sigr- aði, 3-2. Ragnar Þór Ragnarsson gerði tvö marka pressuliðsins og Jóhann Bjöm Valsson eitt. Ólafur Gauti Ólaísson og Árni Jónsson geröu mörk landshðsins. Liðin vora skipuð eftirtöldum Ieik- mönnum. Landsliðið: Markverðir: Þor- steinn V. Einarsson, Fjölni, og Vigfús Adolfsson, FH. Utileikmenn: Daníel Jónsson, Aftureldingu, Vilhjálmur Þórar- insson, KR, Árni Birgisson, Sel- fossi, Karl Björnsson, FH, Eyjólf- ur Héðinsson, ÍR, Ólafur Gauti Ólafsson, Fjölni, Elvar Jónsson, Keflavík, Halldór A. Kristjáns- son, Fram, Árni Jón Baldursson, Fylki, og Þór Steinar Ólafs, Val. - Liðsstjórar: Freyr Sverrisson og Kristján Guðmundsson. Pressuliðið var þannig skipað: Markverðir: Egill Gylfason, Fylki, og Sigurkarl Gústafsson, ÍA. Útiieikmenn: Trausti Björn Rikharðsson, HK, Halldór Sævar Grímsson, Tý, JónHelgi Jónsson, FH, Sigurður H. Höskuldsson, Breiðabhki, Jóhann Bjöm Vals* son, Aftureldingu, Brynjar Val- þórsson, Þór, A., Pétur Ingi Pét- ursson, Keflavík, Tómas Árni Tómasson, ÍR, Ragnar Þór Ragn- arsson, Val, og Ragnar Snmári Ragnai-sson, Tý. - Liðsstjórai-: Þórir Bergsson og Gylfi Sigur- jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.