Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
27
PV Fjölmiðlar
Sjónvarpiö sýndi í gærkvöldi
seinni Muta heimildarmyndar
um málvísindamanninn Noam
Chomsky og skoöanir hans á
fjölmiölum. Fyrri hluti myndar-
innar var á dagskrá í síðustu
viku. Þetta var athyglisverð
mynd enda maðurinn umdeiidur
fyrir þjóðfélagsskoðanir sínar.
Meginfullyrðing Chomskys er
sú að Sölmiðlar láti stjómast af
mönnum með takmarkalaust
vald, mönnum sem „eiga“ heim-
inn. Leynt og ljóst reyni þeir að
móta skoðanir fólks á þann veg
að allir hugsi eins. „Samsinni"
kallar hann íyrirbærið. Meðal
annars heldur hann því fram að
allar gagnrýnisraddir séu kæfðar
kerfísbundið niður til aö koma i
veg fyrír valddreifingu.
Heldur þótti mér skoðanir og
kehningar þessa annars færa
málvisindamanns litast af sam-
særishugsunarhætti, svo miklum
að það jaðrar við að hægt sé að
tala um ofsóknarbrjálæði. Þátt-
urinn sannaði reyndar sjálfúr að
menn eins og Chomsky era ekki
útilokaðir frá fjölmiölum. En
myndin var skemmtileg, ekki síst
vegna þess hversu framlega hún
var skeytt saman. Og hvað sem
öðra líður þá era sjónarmið
Chomskys ákjósanleg til þess að
vekja nauðsynlega umræðu um
eðli og gildi fjölmiðla.
Kristján Ari Arason
Andlát
Þorsteinn Jóhannesson, Reynisstað,
Garði, lést í Landspítalanum laugar-
daginn 24. júní.
Guðmundur Friðriksson, Stóra-Ósi,
Miðfirði, lést í Borgarspítalanum 25.
júní.
Jón Gislason, fyrrv. póstfulltrúi og
fræðimaður frá Stóru-Reykjum í
Flóa, andaðist á Ljósheimum, Sel-
fossi, 25. júní.
Gróa Sigurveig Ásgeirsdóttir frá
Hvallátrum lést í Sjúkrahúsi Pat-
reksfjarðar 23. júní.
Jarðarfarir
Kristinn Þorvaldsson, Munkaþver-
árstræti 15, Akureyri, verður jarð-
sunginn frá Glerárkirkju, Akureyri,
miðvikudaginn 28. júní kl. 13.30.
Þröstur Antonsson, Grænugötu 12,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Glerárkirkju fimmtudaginn 29. júní
kl. 13.30.
Ólöf Hafdís Ragnarsdóttir, Sunnu-
braut 19, Keflavík, verður jarðsungin
frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn
28. júní kl. 14.
Útfór Davíðs Ólafssonar, fyrrverandi
seðlabankastjóra, fer fram frá Dóm-
kirkjunniföstudaginn30.júnikl. 15.
Sigurveig Margrét Eiríksdóttir, Víði-
mel 55, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni miðvikudaginn 28. júní kl.
13.30.
Stefanía S. Stefánsdóttir, áður til
heimilis í Stóragerði 3, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Áskirkju mið-
vikudaginn 28. júní kl. 13.30.
Magnea Ingibjörg Sigurðardóttir,
sem andaðist á umönnunar- og
hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. júní,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
þriðjudaginn 27. júní kl. 15.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir frá
Stóra-Nýjabæ í Krísuvík, áður til
heimilis á Austurbrún 6, sem andað-
ist 20. júní sl„ verður jarðsungin frá
Áskirkju fimmtudaginn 29. júní kl.
13.30.
Útblástur bitnar verst
á börnunum
Lalli og Lína
fuog rnaiu'us aynoicaia. inc rvono ngnis re:.orv»o
Eg hef ákveðið að gefa þér bara peninga í
afmælisgjöf. Hvort viltu heldur rauðan
eða fimm graena ?
Slökikvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkviliðogsjúkrabifreiö sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvil-
ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkviliö og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið S. 456 3333, brun-
as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan
456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23. júni til 29. júní, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj-
arapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190.
Auk þess verður varsla í Háaleitisapó-
teki, Háleitisbraut 68, simi 581-2101, kl.
18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
ki. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op-
iö mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarö-
arapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið á laug-
ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísirfyrir 50 árum
Þriðjud. 27. júní
Höfn vantar
í Grímsey.
Mikill framtíðarstaður fyrir
útgerð.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 655 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil-
sugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá k!. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi iæknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglimni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16
og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en
foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeiid
eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali Og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynriingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að. stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin
mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar i síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 653 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
lokað vegna viðgerða til 20. júni.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga.
Spakmæli
Ég hef ekkert að bjóða annað
en blóð, erfiði, tár og svita.
W. Churchill.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið heigar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga
nema mánudaga kl.ll—17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá
11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags
og fimmdagskvöld frá ki. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
Adamson
421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555
3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt það til að efast um hugmyndir annarra. Stundum er það
þér í hag en vertu þó sanngjarn. Oft geta ólíklegustu hugmyndir
skilað árangri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú þarft að hafa mikið fyrir hugmyndum þínum og sjónarmiðum.
Það getur verið þess virði að gera einhverjar breytingar. Ein-
beittu þér þó aðallega að hefðbundnum störfum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú tekur þátt í ákvörðun varðandi mikil umsvif og þarft líklega
að breyta viðhorfi þínu. Fylgdu innsæi þínu. Happatölur eru 3,
21 og 28.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú færð mikinn meðbyr með hefðbundnum hugmyndum og fólk
er tilbúið til að taka þátt með þér. Gáðu vel að tilfmningamáiun-
um.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Einhver hefur mikil áhrif á þig og fyrirætlanir þínar. Spáðu vel
í nýjar hugmyndir varðandi tómstundir. Happatölur ern 5,18 og
34.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Fjármálin eru mjög sveiflukennd. Því skaltu halda vel á peningum
þínum. Sérstaklega ef þú hagnast eitthvað. Framkvæmdu ekkert
í dag nema að vel athugðu máli.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Breytingar heima eða í vinnunni gætu farið að bera árangur.
Nýttu vel tíma þinn. Samstarf hjálpar þér að komast yfir það sem
þú þarft að gera.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt það til að vera utan við þig og gleyminn í dag. Því verð-
uröu að byrja á mikilvægustu málunum. Fólk leitar til þín með
ákvarðanir sínar. Happatölur eru 7,10 og 34.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þeir sem vinna skapandi vinnu ná sérstaklega góðum árangri í
dag. Varastu of mikla bjartsýni, sérstaklega í peningamálum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Leggðu mesta áherslu á verkefni sem eru fram í tímann. Athug-
aðu möguleikann að fólk aðstoði þig í persónulegum metnaði þin-
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Reyndu að vera þolinmóður við þá sem passa hvergi inn í. Vertu
þó viss um að vita hvað þú ert að gera áöur en þú framkvæmir
hlutina.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur vel í samsklptum þínum við aðra. Nú er rétti tíminn
til þess að fara í heimsóknir. Ástin blómstrar. Þú skemmtir þér vel.