Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Side 16
16
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995
Sögur af nýyrðum
Gegnir
Dag nokkurn haustið 1990 kom
Einar B. Pálsson prófessor og sótti
mig á fund í Orðanefnd byggingar-
verkfræðinga. Þegar ég hafði setzt
upp í bílinn hjá Einari, rétti hann
mér miða, þar sem lýst var eftir
nafni á tölvukerfí Háskólabóka-
safns og Landsbókasafns. Heitið
var verðlaunum fyrir það nafn,
sem bezt þætti. Ég stakk miðanum
í vasa minn og lagði hann á skrif-
borðið þegar heim kom. Morgun-
inn eftir settist ég við skrifborð
mitt, sá miðann, datt í hug, að
heppilegt nafn á tölvukerfið væri
Gegnir, skrifaði það á miðann
ásamt eftirfarandi greinargerð:
„Orðið Gegnir er myndað af sögn-
inni gegna á sama hátt og Skyggnir
af skyggna. Það merkir eða gæti
merkt „sá, sem rækir eitthvert
hlutverk". Gegnir tengist líka orð-
inu gagn, og mætti því túlka það
svo, að það tákni kerfi, sem gegnir
því hlutverki að geyma gögn og
hafa þau tiltæk til nota. Orðið er
þægilegt í samsetningum (aðeins
tvö atkvæði)."
Ég frétti ekkert af því, hvemig
málinu hefði reitt af fyrr en í des-
ember 1991. Þá hringdi Einar Sig-
urðsson, þá háskólabókavörður, í
mig og sagði mér að hann og Finn-
bogi Guðmundsson, þá landsbóka-
vörður, hefðu komizt að þeirri nið-
urstöðu, að tillaga mín um nafn á
tölvukerfinu hentaði bezt. Bauö
hann mér að vera viöstaddur at-
höfn í Háskólabókasafni 13. des.
1991, en þá yrði tölvukerfið form-
lega tekið í notkun. Við athöfnina
rakti Einar sögu orðsins Gegnir í
íslenzku, gat þess, að það kæmi
fyrir sem nafn á lækjum, væri til í
samsettum ömefnum eins og
Gegnishólar o.s.frv. Það, sem kom
mér mest á óvart í ræðu Einars,
var, að hann drap á það, að Halldór
Laxness hefði breytt orðinu þjónn
í gegnir í 2. útgáfu af Vefaranum
mikla frá Kasmír. Halldór hefir
þannig notað orðið sem gerandnafn
af sögninni gegna á sama hátt og ég.
Einar gat þess líka, að Gegnir
kæmi fyrir sem mannsnafn í Sturl-
ungu. Ég hygg, að orðið gegnir hafi
tvíþættan uppruna. Annars vegar
Umsjón
Halldór Halldórsson
er það gerandnafn af sögninni
gegna, eins og á hefir verið minnzt.
Hins vegar virðist það vera mynd-
að af orðinu (oröhlutanum) gagn- í
orðum eins og gagnstæðu. Gagn-
merkir „á móti“. Sem mannsnafn
gæti það upphaflega merkt „and-
stæðingur", sbr. þýzku Gegner,
sem talið er þýðing á latínu advers-
arius. Sem nafn á læk gæti það
upphaflega táknað „þverlæk".
Að verðlaunum fyrir nafnið fékk
ég Nöfn íslendinga eftir Guðrúnu
Kvaran og Sigurð Jónsson. Bókin
mun hafa komið út sama dag og
tölvukerfið var tekið í notkun. Þess
má geta, að ég hafði aldrei áður
tekið þátt í samkeppni um nafnav-
al. Það var hrein tilviljun, að ég
skyldi leiðast út í slíkt í þetta skipti.
Hvammsvík í Kjós
Háforgjafarmót í Hvammsvík
Sunnudaginn 30 júlí nk. verður haldið 18 holu
háforgjafarmóti í Hvammsvík í Kjós.
Forgjöf 20-36.
Þátttökugjald einungis 1000 kr.
Verðlaun fyrir 1.-3. sæti
með og án forgjafar.
Nándarverðlaun á 9. og 18. braut.
Gæðingur í verðlaun fyrir
holu í höggi á 18. braut.
Skráning í síma 566 7023
frá kl. 9-21.
Endurtökum stemmninguna frá
leiknum við Svíþjóð!
Krossgáta
Vflh'5 Lflfl þvoTr H£//nr. /H6 ^ 6EFUR. FRfl 5£R A DRÝg- E>/ TEKGDfl flóTr/p KEVR GE/SLfl HJÚP- ufí/RN m'flLFR. SK.ST. H/HöRfl FoR - Bot)H/R 1
■ i (o l
§i 9 R/FU fWSflþ/ 3
HSrfT- UGflR. STEFHR F£R~ LTF6UR. ' /3 7
þUKLSK GfíWLfí 2% Dfl r 5
r~ \ /2 (O
HREUÝ fífíR (kind) /5 JJRE P/ ■R WR-fl Hty/B 7
P/UE5T '!NU- mfíÐuR / V/MMU PIÓT 1 FoR- d Föt/uR EL-Skfl S
VflHS S-/E ME6//J HE-/T/ RN SLVSfl V 9
flmflofl l£6U- BEKKUR \ STARF /Ð voRþfl KVAKflD VUTTU upl KoLL 10
SVlHlt) LfíG - voPr/ s'erhl. NUVDfl /o II
£////<■ ST. TRGL- H//yT- /paup
r- H Sfl/nT R6H/R /2
FíEyTfl 2.0 FoRflÐ/ /3
HflUJfl HST UR.6
l " BU/nBUR HRYLLT/ æ* N
m'fíLTUR KL'/H/ BfíúPfí flTT HV/LT E'ySTRfl 'flR/Vfl S/VARL. ÞfluDuR /6 /<OHfl LYF URrtí- ULL. HAflL/ /5
\ /6
r> 2 /7
R'/N/ - -PÆ.M/ Tó/mu ÖflVflK^ 'lH 8u5K/ (TRÉ) /s
/■ mflS/K VKflTr UR TJÖ/S RF- GER/P '/7 GR'ofl- R/<— TOG S /9
'E)5/G - RomU- J-flG // SR'/T- UR 2/ 20
,/n'RM. SflmHL ■
t X ■ 2- T///S VEHö/ 2/
BRJ'osr Nflj- N/t)uR
Vffl J.JÚK/ upp ' "ú n
f1 : VflUÍJ- voujfí SKjót /H 22
LV/ST/ FflRFfl % £K6um> Elf/k. ST. 23 FReTFA 5 TOFfl t 2H
KÆPU EÐJA FJflLLS TIHT> 5 25
STÓÐ UPP /9 V/ST- AÐflR r,rt A
t
æ
o
B
*o
cn
*cd
I
vu 4 VD - VO V- <4 VI 4 k O Qc 4 •o U. 4 •4
vo S a: Vð ó: Q> - <4 4 k X 4 <t
öí 2 4 VI q: 4 v\ - VD 4 -4 <*: 4 2) 4 Cö
S 4 4 K S • k V X k k '4 <*: <<
íÚ V- 4 4 K k -4 CT • CQ <í: <A k <f o
a: V) '44 V- ‘t: 4 <C V) s: k k 4 <*: vn V- <C V 5:
-4. n 4 -4 -4 N\ V 4 4 <«: • V- 4 cx
VD :o 4 vO K 4 £ k 4 -4 '4J kD 43 4 X K
cv; 4 5 vn S << 4 K <5; or -4 -4 4 <c 2: 4 CSi
13; k «4: $ • k K <4 k w V k 4
Ci; <s: Cú a; s k í) 4 2: K 4 4 4 X
W ó; 4> -<£: vo w 4 -k <c: k <S k 4 X (4 <s 4 (4
• k :Q> '4 4 • V3\