Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Page 25
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995 25 - en Kramnik hafði betur í baráttunni við Karpov Stórmótið í Dortmund í Þýskalandi markar þáttaskil á skákferli yngsta stórmeistara heims, Peters Leko frá Ungveijalandi. Þótt Leko sé aðeins 15 ára gamall sýndi hann það og sannaði á mótinu að hann er enginn eftirbátur sér eldri og reyndari meistara. Leko deildi þriðja sæti ásamt Ivantsjúk en einungis Karpov og Kramnik urðu ofar. Umsjón Jón L. Árnason 23. Re4 Hf7 24. d5!? leiknum leggur Kramnik lævísa gildru og Beljavskí gætir sín ekki. 44. -Hxg2+? Með 44. - Re6 getur svartur veitt harðvítugt viðnám. 45. Kfl! í stað 45. Kxg2? Bxí3+ o.s.frv. Nú eru hins vegar góð ráð dýr. Ein hót- unin er 46. Hxc6 og næst 47. Kxg2. Ef t.d. 45. - Ha2 46. Hc7+ Kf8 (46. - Ke6 47. Rg7 mát) 47. Hd8+ Be8 48. He7 og mátar. Beljavskí gafst upp. HelgiÁssvannalla Góð þátttaka varð á skákmóti Tafl- félags Reykjavíkur um síðustu helgi, þrátt fyrir að oft hafi reynst örðugt að smala til keppni yfir „heitustu" mánuðina. Nú létu skákáhugamenn sig ekki vanta, enda njóta helgarmót félagsins mikilla vinsælda og ekki var veðrið til trafala. Helgi Áss Grétarsson stórmeistari var meðal 44 þátttakenda og hann gerði sér lítið fyrir og vann alla and- stæðinga sína, sjö að tölu. Staða efstu manna varð þessi: 1. Helgi Áss Grétarsson 7 v. 2. Sævar Bjarnason 6 v. 3. Sigurður Daði Sigfússon 5,5 v. 4. -7. Jón Viktor Gunnarsson, Torfi Leósson, Héðinn Steingrímsson og Einar Hjalti Jensson 5 v. þráðlaus sími frá Hagenuk kr. 28.750.- 2^ radiomidun Grandagarði 9 • Sími 511 1010 Frammistaða Leko er gleðiefni fyr- ir íslenska skákunnendur, því að Ungverjinn knái er einmitt væntan- legur hingað til lands á Friðriksmót- ið í september. Margir spá því að Leko verði eitt af stórmennum skák- listarinnar og segja að frammistaða hans í Dortumund gefi í raun styrk Fischers á sama aldri htið eftir. Leko var meira að segja óheppinn að hafna ekki einn í þriðja sæti - í lokaumferð- inni tapaði hann óvænt fyrir Beljavskí, sem fram að því hafði kannað hafsbotninn. Taflið í Dortmund tilheyrði ungu mönnunum. Vladimir Kramnik, tví- tugur, sigraði glæsilega með sjö vinninga af níu mögulegum og þurfti aldrei að játa sig sigraðan. Karpov tókst ekki að sporna við honum, þótt hann setti á fulla ferð í lokin. í loka- umferðinni vann Karpov Lautier og þá héldu margir að sigurinn yrði hans en Kramnik vann Piket og hélt þar með efsta sætinu. Karpov hlaut 6,5 vinninga - hálfum minna en sigurvegarinn. Ivantsjúk og Leko fengu 5 v., næstur kom Lautier, þá Piket og Short, Bareev og Beljavskí og Lobron rak lestina. Skoðum hvernig Kramnik vann Beljavskí í fjörugri skák. Beljavskí náði að klóra í bakkann eftir mis- heppnaða byijun en lét svo Kramnik plata sig. Hvítt: Vladimir Kramnik Svart: Alexander Beljavskí Drottningarbragð. 1. Rf3 d5 2. d4 Rffi 3. c4 e6 4. Rf3 Be7 5. Dc2 0-0 6. Bg5 Rbd7 7. Hdl!? dxc4(?) Kramnik teflir ekki eins og algeng- ast er en leikaöferð hans er þó ekki ný af nálinni. Síðasti leikur Beljavsk- ís - aö gefa eftir á miðborðinu - sting- ur illilega í augu. Hvítur er þess albú- inn að mæta þessu og nú kemst kóngspeðið fram um tvo reiti í einu stökki. Betra er 7. - c6, eða 7. - h6 8. Bh4 c6 eins og Petrosjan lék gegn Kortsnoj fyrir 36 árum! 8. e4 Rb6 9. h4!? Rfd7 10. Be2 He8 11. Be3 c612. e5! Rf813. Re4 Bd714.0-0 f5 Svartur hefur komið sér í afar óvirka aðstöðu og freistar nú þess að losa um taflið. Þetta tekst honum að nokkru leyti en í staðinn verður peðastaðan lasburða. 15. exf6 (framhjáhlaup) gxf6 16. Bh6 Rg6 17. Rc5 Dc7 18. Bxc4 Rxc4 19. Dxc4 Bf8 20. Bxf8 Rxf8 21. Hfel He7 22. Dc3 Hae8!? Svörtum hefur tekist að valda e6 tryggilega og þótt hinn gerði leikur „strandi" á taktísku stefi má vera aö þetta sé þrátt fyrir allt besta tilraun svarts. Mögulegt er 22. - Be8 og síðan Bf7 en svartur sæti þá áfram í óvirkri vörn. Stenst ekki freistinguna. Hvítur hótar 25. RxfB + og vinna skiptamun. 24. - e5 25. dxc6 Dxc6 26. Rd6 Svartur fær nú ekki afstýrt hðstapi en í staöinn tekst honum að riðla peðastöðu hvíts og rétta verulega úr kútnum. Því er áhtamál hvort 24. leikur hvíts hafi verið réttmætur. 26. - Dxc3 27. bxc3 He6! 28. Rxf7 Kxf7 29. Rd2 Ha6! Þennan þátt skákarinnar teflir Beljavskí vel. 30. Re4 Bc6 31. Hd6 Rd7 32. Hedl Ke7 33. H6d2 Betri kóngsstaða í endatafhnu eftir 33. Hxd7+ Bxd7 34. Hxd7+ Kxd7 35. Rc5+ Kc6 36. Rxa6 bxa6 37. Kfl Kb5 38. Ke2 Kc4 gefur svörtum jafntefli. 33. - Ha3 34. f3 Ba4 35. Hcl Bc6 36. Rd6 Rc5 37. Rc4 Ha4 38. Re3 Re6 39. Hcdl Kf7 40. Rf5 Rc5 41. Hd8!? Beljavskí hefur stiht upp sterkri víggirðingu en Kramnik reynir að bijótast í gegn með peðsfóm. 41. - Hxa2 42. h5 Re6 43. Hh8 Rg5 44. Hc8 Ef 44. Hdd8 er 44. - Ke6! nauðsynlegt gegn hótuninni 45. Hhf8+ Ke6 46. Hd6+ Kxf5 47. HxfB mát. Með texta- 1995 -fy FJÖLSKYLDUSKEMMTUN UM VERSLUNARMANNAHELGINA 3. • 7. ÁGÚST • X Tívolí U.K ujju Skemmtisiglingar ss. Árnes Hestaleiga Vatnaþotur Útimarkaðir Flugeldasýning ^ Gönguferð á Siglunes /v Útiskemmtanir fyrir börn og fullorðna Landleguböll Síldarsöltun Síldarminjasafn Myndlistarsýning Harmoníkusveit I Miðaldamenn Gautar Mbe be Fílapenslar Leikfélagið Kvennakórinn GÓÐ TJALDSTÆÐI Svefnpokapláss í skólum og að Hóli Pantanir í síma 467 1700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.