Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Síða 28
40 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ1995 ft. Trimm Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst: Hjúkkur á vaktinni Hanna Ingibjörg Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga. DV-mynd GVA Hlaupari Nýtt tölublað Hlauparans er komið út. Margt forvltnilegt og skemmtiiegt efni er að fínna í þessu blaði eins og oft áður. Nefria má viðtal við Önnu Jeeves (áður Cosser (hver er Wooster?)), grein um göngur og fjallgöngur, þjálfunarhom, Kambahlaup, hlaupalag og fjölmörg hlaupaúr- slit. Sigurður P. Sigmundsson er ritstjóri og ábyrgðarmaður. Blað- ið kostar 1.296 í áskrift en 520 ein- takið í lausasölu. Áfram Siggi. Mývatns- maraþon Mývatnsmaraþonið fór fram í fyrsta sinn 9. júlí sl. og var fátt eða ekkert hægt að íinna að fram- kvæmd og aðbúnaði öllum - gott veður, frábær stemning og fögur náttúra. Allt lagðist á eitt við að gera daginn eftirminnilegan. Þátttakan var ágæt og verður eflaust mun betri næsta ár því hamingjusamir hlauparar eru besta auglýsingin. Ágúst Kvaran sigraði i karlaflokki í heilu rnara- þoni en alls tóku ellefu þátt í því. Ein kona, Jóhanna Arnórsdóttir, fór í heilt og var þetta hennar fyrsta hlaup. Trimmsiðan hefur fyrir satt að Jóhanna hafi upphaf- lega ætlað í 10 km en fyllst mý- vetnskum keppnisanda á síðustu stund og látið vaða á lieilt mara- þon sem hún lauk með sóma. Sig- urður Gunnsteinsson, sem marg- ir þekkja af starfl hans á meðferð- arheimiii SÁÁ í Vik á Kjalarnesi, hljóp þarna sitt fyrsta maraþon en áreiðanlega ekki það síöasta. Sú var tíðin að Sigurður liafði annan lífsstíl en hann er eitt fjöl- margra talandi dæma um jákvæð áhrif hlaupanna. Gott á hann. Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst: Kostur að færa æfingadagbók -10 km, hálfmaraþon og maraþon Hlaupið íþágu friðar Á morgun lýkur í Reykjavík hinu alþjóðlega Sri Chinmoy frið- arhlaupi sem hófst á Akureyri 22. júlí. Þátttakendur hafa hlaupið með kyndil frá Akureyri meö viö- komu á Ólafsfirði, Hofsósi og Blönduósi og tindi Snæfellsjök- uls, svo nokkrir staðir séu nefnd- ir. Hlaupið er boðhlaup með kyndil til að mynda Ijósbaug frið- ar um alla jörð. Búist er við að hlauparar komi í mark á Ingólfs- torgi í Reykjavík kl. 15. Þeir sem vilja skokka með síðasta spölinn og leggja þannig sítt af mörkum eiga tvo kostl Annar er að koma inn í hlaupiö á Ártúnshöfða, á móts við Esso, en þaðan eru 10 kílómetrar á Ingólfstorg, en hinn kosturinn er að koma inn í hlaup- ið á Miklubraut, á móts við Bónus i Skeifunni, en þaöan eru 5 kíló- metrar í mark. Þátttaka er ókeyp- is. 10. ágúst verður síðan 5 km keppnishlaup, kennt við Sri Chinmoy, kl. 20, og verður ræst viö Ráðhús Reykjavíkur og hlaupíð umhveifts Tjörnina. Skráning hefst kl. 19 sama dag við Ráðhúsið. Nánari upplýs- ingar um bæði þessi hlaup fást í SÍma 562-8590 eöa 561-7575. Reykjavíkurmaraþon: Skráið ykkur fyrir 16. ágúst, annars... Þaö nýraæli verður tekið upp við skráningu í Reykjavíkur- maraþon að þessu sinni að beitt verður nokkurs konar viðurlög- um til þess að fá fólk til að skrá sig tímanlega. Skráningargjald i hlaupiö verður aö þessu sinni 1.500 krónur í heílt mai-aþon, 1.300 krónur í hálft maraþon, 1.100 í 10 kílómetra hlaup og 900 krónur í skemmtiskokk, 700 krónur greiða allir 12 ára og yngri en ekki er mælt með því að svo ungir þátttakendur hlaupi lengra en skemmtiskokk nema vera í sérlega góðri æflngu. Þeir sem skrá sig fyrir 16. ágúst greiöa of- angreind skráningargjöld en eftir það verða þau hækkuð um 100% og þá kostar t.d. 2.200 í 10 kíló- metra hlaup. Það er því augljóst mál að forsjálir og aðsjálir hlaup- arar bregðast við þessu á einn hátt og aðeins einn hátt. Þeir láta skrá sig fyrír 16. ágúst. Plóknai-a er það nú ekki. Skrifstofa Reykja- víkurmaraþons er í fþróttamið- stöðinni í Laugardal og síminn þar er 581-3385. l'ilgangurinn með þessu er auðvitað sá að firra starfsfólk því gífurlega álagi sem verið hefur tvo síðustu dagana fyrir hlaup undanfarin ár og tryggja hnökralausa skráningu og afgrciðslu keppnisgagna. „Þetta er okkar framlag til bættrar heilsugæslu og jafnframt \iljum við gera okkar starf sýnilegra og koma út til fólksins í stað þess að vera að- eins inni á sjúkrahúsum,“ sagði Hanna Ingibjörg Birgisdóttir, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Það nýmæli verður tekið upp í Reykjavíkurmaraþoni á þessu ári að hjúkrunarfræðingar munu bjóða fram ráðgjöf og aðstoð við hlaupara fyrir og eftir hlaup og vera á sjúkra- vakt ásamt félögum úr Hjálparsveit Umsjón Páll Ásgeir Ásgeirsson skáta sem munu sjá um neyöarþjón- ustu eins og venjulega. „Við höfum boðið fram þjónustu okkar í tveim hlaupum í sumar sem bæði voru á vegum Reykjavíkurmaraþons. Þetta var miðnæturhlaup á Jónsmessu og Skúlaskeið í Viðey. Við buðum fólki blóðþrýstingsmælingu og ráðlegg- ingar og veittum aðstoð þeim sem áttu erfitt í lok hlaupsins. Viðtökurn- ar voru mjög góðar og við fundum nokkra sem hefðu átt að vera famir til læknis og réðum þeim heilt,“ sagði Hanna. Hanna er sjálf enginn við- vaningur á hlaupabrautinni en hún hefur tekið þátt í Reykjavíkurmara- þoni árlega utan tvö skipti. Auk þess lék hún körfubolta í meistaraflokki í 20 ár, lengst með ÍS. „Algengast er að fólk hlaupi of hratt miðað við eig- in getu og örmagnist vegna vökataps og orkuskorts á síðustu kílómetrun- um. Það kemur einnig fyrir að fólk tognar og snýr sig eða rekst á aðra Það getur verið mjög gott að færa hlaupna vegalend í æfingadagbók. Þá skráir maður hlaupna vegalengd fyrir sérhvern dag í viðeigandi reit með dagsetningu og leggur síðan saman samanlagða vegalengd yfir alla vikuna. Yfirleitt eru notaðar venjulegar dagbækur. í æfinga- dagbækumar væri hægt að skrá eft- irfarandi þætti: Hvers konar æfingu, hlaupna vegalengd, tíma, hraða, veð- ur, færð, með hverjum hlaupið. Einnig er hægt að skrá aðra þætti, s.s. reglulega þyngd, hvíldarpúls, púls á æfingu, mataræði, almenna líðan og fleiri atriði sem máli geta skipt. Kosturinn við að færa æfinga- hlaupara. Það er margt sem getur hent. Við bjóðum þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni að snúa sér til okkar við markiínu á hlaupadag og við lítum á heilsufar viðkomandi, mælum blóðþrýsting og gefum góð ráð varðandi mataræði, hreyfingu og fleira sem viðkemur hlaupum. dagbók er sá að maður fær glöggt yfirlit yfir það sem maður er að gera og getur sannreynt ýmislegt jákvætt sem skilar góðum árangri. Að sama skapi getur æfingadagbókin einnig Það sem fólk þarf fyrst og fremst að gæta sín á er að fara ekki of geyst og drekka vel áður en hlaupið hefst og nota drykkjarstöðvar og þjónustu í hlaupinu." Hanna Ingibjörg Birgis- dóttir hjúkrunarfræðingur mun verða með félögum sínum á vaktinni í Reykjavíkurmaraþoni 20. ágúst nk. sýnt manni hvar og hvenær of mikið hefur verið reynt á sig. Jæja, nú eru aðeins 3 vikur í Reykjavíkurmaraþon og eftirvænt- ingin eykst með hverjum deginum. Á næstu tveimur vikum minnkum við hámarksvegalengdina til muna Svo að þið ættuð að vera vel undirbúin og hvíld fyrir hlaupið 20. ágúst. Jakob Bragi Hannesson 10. vika 30/7-5/8 10km 21 km 42 km Sunnudagur 10 km ról. 16km ról. 24 km ról. Mánudagur Hvíld Hvíld Hvíld Þriðjudagur 8km (hraðaleikur). Fyrst 2 km ról. og síðan 1 km hratt og síðan 1 km ról. Síðan 2kmhratt og2km ról. 12km (hraðaleikur). Fyrst 2 km ról. og síðan 2 km hratt og síðan 1 km ról. og 1 km hratt. Síðan 1 km hrattafturog 1 km ról. Að lokum 2 km hratt og2kmról. 12km (hraðaleikur). Fyrst 2 km ról. og síðan 2 km hratt, síðan 1 km ról. og 1 km hratt. Síðan 1 km hratt aftur og 1 km ról. Að lokum 2 km hratt og 2 km ról. Miðvikudagur 6kmról. 10km ról. 15km ról. Fimmtudagur 8 km ról. 8 km ról. 12kmról. Föstudagur 5 km ról. 6 km ról. 8 km ról. Laugardagur 4km jafnt og frísklega 8km jafnt og frísklega 8km jafnt og frísklega Samt.: 41 km 60 km 79 km er styrktaraðili Rey kjavíku rma ra þonsi ns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.