Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Side 2
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 DV flnnur myndbandsvél með jólamyndum af bömum Hafsteins og Berglindar. Síðustu myndirnar sem teknar voru af börnunum - ótrúlegt að þetta skuli finnast nú, segir Hafsteinn Númason _PanQcnnif’ mvndbíiTldsvél. mikiö T Reynir Traustason, DV, Súðavík „Þetta er ótrúlegt og stórkostlegt aö þetta skuli finnast nú. Við vorum oröin úrkula vonar um að mynd- bandsvélin fyndist nokkurn tíma, sagði Hafsteinn Númason í samtali við DV eftir aö blaðamaöur fann myndbandsvél hans og Berglindar konu hans á haugnum á Langeyri innan Súðavíkur í gær. DV var á ferð um Súðavík í gær og lá leið m.a. um Langeyri þar sem rætt var við Heiðar Guðbrandsson sem stjórnar hreinsunarstarfi á haugnum sem hefur aö geyma rústir húsa og búslóða sem snjóflóðið féll á. Þegar blaðamaður hugðist taka mynd af Heiðari á haugnum rak hann augun í eitthvaö sem glampaöi á undir broti úr steinvegg. Við nán- ari skoðun kom í ljós að þar var Dönsk stúlka efst í skeiði Eiríkur Jónsson, DV, Sviss: Eftir tvo fyrstu sprettina af íjórum í 250 metra skeiði á heimsmeistar- mótinu í Sviss er danska stúlkan Rikke Jensen í fyrsta sæti á hinum 21 vetra gamla Baldri frá Sandhólum. Tími hans var 22,1 sekúnda og er það bésti tími hans til þessa. Þetta er jafn- framt danskt met. Hinrik Bragason er í öðru sæti á Eitli frá Akureyri á 22,4 sek. Síðari tveir sprettimir verða famir á morgun. Stuttarfréttir Blaöamaður DV átti leið um Súðavík í gær og tann þa myndbandsvel Haf- steins Númasonar og Berglindar Kristjánsdóttur sem hafði að geyma imnn- ingar þeirra hjóna um böm sín frá síðustu jólum. Hér sést Heiðar Guð- brandsson, sem hefur yfirumsjón með leit í haugnum, taka við vélinni og spólu sem var í henni. Eins og sjá má er upptökuvélin onýt en ekki sa a spólunni eftir rúma sex mánuði í haugnum. DV-myndir Ro Panasonic myndbandsvél, mikið skemmd en upptökuspóla í henni var heil. Heiðar kannaðist strax viö vél- ina sem vél Hafsteins Númasonar og Berglindar Kristjánsdóttur konu hans sem misstu öll þrjú böm sín í snjóflóðinu 16. janúar. Hann segir þetta vera það dýrmætasta sem hægt hafi verið að finna í haugnum. „Viö höfum í þessu staríi okkar veriö að svipast um eftir myndbands- vélinni sem þau hafa saknað mjög. Þetta er það dýrmætasta sem hægt var að finna, það er ekki spurning. Við erum fyrst og fremst að leita eft- ir minningum fyrir það fólk sem missti ástvini í snjóflóðinu,"' segir Heiðar. „Þetta eru jólamyndimar af börn- unum okkar og þær síöustu sem voru teknar á myndbandsvél. Ég tók þær á aðfangadagskvöld. Ég er orðlaus yfir að þetta hefur fundist," segir Hafsteinn og Berglind kona hans bætir við aö hún hafi verið búin að afskrifa vélina þar sem hún hafi ekki veriö í hlíföartösku þegar snjóflóðið féll á hús þeirra. Tveir starfsmenn eru nú við hreinsunarstörf á haugnum á vegum Viðlagasjóðs. Mikiö hefur fundist af munum, svo sem bókum, myndum, leirtaui, myndbandsspólum og fót- um. Heiðar segir að þó mikið hafi unnist þá sé langt í aö sjáist fyrir endann á starfinu. „Það verður væntanlega bætt við átta starfsmönnum á næstunni og þá er hægt að ljúka þessari hreins- un, “ segir Heiðar. Grænt Ijós á sparnað Stjómamefhd ríkisspítalanna hefur gefið ftamkvæmdastjórum spítalanna grænt ljós á að útfæra nánar þær spamaðarleiðir sem hún telur hagkvæmastar til að lækka rekstrarkostnað. Sam- kvæmt fréttum RÚV er fækkun starfsfólks meðal þeirra leiða. Landgræösla rikisins hefur í sumar dreift 3 tonnum af lúpinu- fræjum á friðuð landgræðsiu- svæði landsins. Mbl. greindi frá þessu. Verkefnisfreyja óskast Menntasroiðja kvenna á Akur- eyri hefur óskaö eftir því að ráða „verkefnisfreyju“. Samkvæmt frétt Tímans er hér á ferðinni brotájafnréttislögum. -bjb Nauðgari dæmdur af Héraðsdómi Austurlands: Ársfangelsi fyrir nauðgun á útihátíð - virti ekki andmæll 16 ára stúlku og kom fram vilja sínum með ofbeldi Héraðsdómur Austurlands hefur geirifyrirnauðgun.Aðsögnlögreglu framkærunaogeftuatburðmnþyk- virtist stúlkan í losti og á mörkum dæmt Ásgeir Jónsson, 22 ára Djúpa- vogsbúa, í eins árs fangelsi fyrir að nauðga 16 ára stúlku á útihátíðinni Neistaflugi ’94 sem haldin var í Nes- kaupstaö um verslunarmannahelg- ina í fyrra. Málavextir eru þeir að stúlkan kom á lögreglustöðina í Neskaupstaö að- faranótt sunnudagsins 31. júlí í fylgd tveggja vinkvenna sinna og kvaðst vilja leggja fram kæru á hendur Ás- NIÐURSTAÐA Á að leyfa hjónabönd samkynhneigðra? Já þess að fá taugaáfall. Stuttu síðar var Ásgeir handtekinn af lögreglu. Við réttarlæknisskoðun á stúlk- unni og Ásgeiri kom fram að þau voru bæöi undir áhrifum áfengis. Að lokinni sýnatöku og skýrslugerð læknis var kærandi lögð inn á spít- ala vegna andlegs ástands síns. í framburði hennar hjá lögreglu kom fram að hún hefði sagt skilið við vinkonur sínar tvær, sem seinna fylgdu henni á lögreglustöðina, um nóttina. Eftir það hitti hún Ásgeir sem hún kannaðist lítillega við og fóru þau að leita sameiginlegs vinar þeirra. Þótt stúlkan hafi veriö farin aö ókyrrast endaði fór þeirra við beitningaskúr við bryggjuna. Þar inni í myrkrinu á blautu og skítugu gólfmu kom Ásgeir fram vilja sínum þrátt fyrir mótspyrnu stúlkunnar. Stúikunni tókst þó að slíta sig lausa áður en Ásgeir hafði lokið sér af og hljóp grátandi til vinkvenna sinna. Viö læknisrannsókn kom fram að viö nauðgunina hefði meyjarhaft hennar rofnað. Auk þess var hún með áverka á húð við rifbein og á innanverðum lærum í ljósi þessa og ástands stúlkunnar þegar hún lagði Við vorum orðin úrkula vonar um að myndbandsvélin fyndist nokkurn tíma, sagði Hafsteinn Númason. Jónas Haraldsson, fréttastjóri DV, afhenti Hafsteini spóluna i gær- kvöldi. DV-mynd GVA Stuttarfréttir ir dóminum ljóst að stúlkan hafi orð- ið fyrir alvarlegu áfalh. Hún hafi frá upphafi verið samkvæm sjálfri sér í framburði en Ásgeir hins vegar breytt framburði sínum við meöferð málsins hjá lögreglu og fyrir dómi. Með þetta í huga var munnlegur framburður stúlkunnar lagður til grundvahar í málinu. „Þá ber að hta til þess að kærandi var óspjöhuð er hinn kærði atburður gerðist og þykir sá framburður ákærða ótrúverðugur að hún hafi óskað eftir sínum fyrstu samfórum í því umhverfi og með þeim aödrag- anda, sem ákærði hefur borið um, ekki síst með tiltiti til þess að ákærði og kærandi þekktust ekki,“ segir í dómnum. Ásgeir hafði áður hlotið dóm fyrir líkamsárás og ölvunarakstur. Hann var nú dæmdur í ársfangelsi og til að greiða stúlkunm 300 þúsund króna miskabætur. Lögmaður stúlk- unnar hafði hins vegar krafist 650 þúsund króna miskabóta. Dóminn kváðu upp Ólafur Börkiu- Þorvaldsson, Kristjana Jónsdóttir og Jónas Jóhannsson héraðsdómarar. -pp Svínabændur ósáttir Formaöur svínabænda telur stuðning viö svínarækt á íslandi í engu samræmi við þaö sem haldið er fram í nýrri skýrslu OECD um íslenskan landbúnað. Að sögn RÚV eru svínabændur ósáttastir við reikningskúnstir OECD. Togarar mótmæla Áhafnir 30 íslenskra togara, sem veitt hafa í Smugunni, hafa sent frá sér mótmæh við ummæli norskra sfjórnvalda um að is- lensk skip sendi út neyðarkall að ástæðulausu. FÍB-síminn Félag ísienskra bifreiðaeig- enda, FÍB, verður á vaktinni um helgina með hjálparþjónustu í síma 562 9999. Upplýsinga- og aö- stoðarbflar verða á fjölfórnustu leiðum landsins. Sigurður Árni ráðinn Dr. Sigurður Árni Þórðarson hefúr verið ráðinn verkefnis- stjóri í safnaðaruppbyggingu þjóðkirkjunnar til þriggja ára. Lummur bannaðar Heilbrigðiseftirht Austurlands hefur bannað lummubakstur í torfbænum Sænautaseli á Jökul- dalsheiði, Að sögn RÚV má ekki heldur selja ferðamönnum spen volga kúamjólk. Stjórnendur Isal og starfsmenn eru ekki eirn byrjaðir að ræða breytingar á kjarasamningi þótt aðeins mánuöur sé þar til ákvörð- un um stækkun álversins verður tekin. Þetta kom fram á RÚV. Kæfa slappinn Frönsk kæfa er komin í hillur Hagkaups og hefur sloppiö óá reitt inn í landið án afskipta yfir- valda. Stöð 2 greindi frá þessu. Samband við Andorra íslensk stjórnvöld hafa tekið upp stjórnmálasamband við smá- ríkiðAndorra. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.