Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 Á toppnum Lagið Engu er að kvíða úr söng- leiknum Superstar situr í topp- sæti íslenska listans þessa vik- una. Það er söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir sem syngur lagið en hún fer með hluverk Maríu Magdalenu í söngleiknum. Guð- rún hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína og hefur lagið verið mikiö spilað á útvarps- stöðvum að undanfómu. Lagið var í 4. sæti í síðustu viku. Nýtt Lagið Tíðhnit úr Rocky Horr- or kemur nýtt inn á listann þessa vikuna og lendir í 7. sæti. Lagið er flutt af fjölmörgum söngvur- um sem fram koma á sýningunni sem frumsýnd verður í Héðins- húsinu þann 10. ágúst. Þess má geta að þegar er orðið uppselt á fyrstu sýninguna. Von er á plöt- unni í verslanir innan tíðar. Hástökk Hástökk vikunnar er lagið Keep on Moving með Bob Marley. Lagið, sem er búið að vera í tvær vikur á listanum, var í 35. sæti í síðustu viku en er nú komið í 25. sæti. Hér er á ferðinni endurút- gáfa af gömlu lagi söngvarans og verður spennandi að sjá hvort þaö kemst ofar á listann á næstu vikum. Bono Halleluujah Bono, söngvari U2, hefur á und- anfömiun misserum verið iðinn við að koma fram á plötum með hinum og þessum aðilum. Nýjasta framlag hans á þessu sviði er aö finna á plötunni Tower of Song þar sem ýmsir aðilar flytja lög Leonards Cohens hon- um til heiðurs. Bono glímir við hið þekkta lag Cohens, HaUeluu- jah, á plötunni. Wilder óþarfur Hljómsveitin Depeche Mode er orðin að tríói eftir að Alan WUd- er yfirgaf sveitina á dögunum. Ástæðurnar fyrir brotthvarfi WUders kváðu vera persónuleg- ur ágreiningur við aðra liðsmenn sveitarinnar og þá sérstaklega Martin Gore, aðallagasmið Depeche Mode. Það hlýtur síðan að koma framan í WUder eins og blaut borðtuska að'fyrrum félag- ar hans segja enga þörf á að ráða neinn í hans stað. , Margbrotinn Flavor Flav Allt gengur á afturfótunum hjá hljómsveitinni Public Enemy þessa dagana. Nú hefur sveitin neyðst tU að fresta kveðjutónleik- um sínum um óráðinn tíma vegna þess að Flavor Flav, liðs- maður sveitarinnar, afrekaði það að handleggsbrjóta sig á báðum handieggjum á mótorhjóli á ítal- íu. í/ b. Lí f | r J 11 11 r| j '• T "^y ^ j|| | éþ a iÁi i-_ <J a ti o <J - ie 'dj o <J <2 ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOPP 4ffl G) 4 2 ••• 1VIKA NR. 1- ENGU ER AÐ KVÍÐA ÚR SUPERSTAR O 6 14 3 ‘74-’75 CONNELS 3 1 7 3 A GIRL LIKE YOU EDWYN COLLINS C3> 5 10 3 BOOM BOOM BOOM OUTHERE BROTHERS o 12 - 2 VILLIDÝR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 6 2 2 7 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME, KILL ME U2 o 1 - NÝTTÁ LISTA - TÍÐHNIT ÚR ROCKY HORROR NÝTT 8 3 1 4 IT'S OH SO QUIET BJÖRK o 16 - 2 WATERFALLS TLC 10 9 24 3 SCATMAN'S WORLD SCATMAN JOHN 11 10 17 6 l'LL BE THERE FOR YOU THE REMBRANTS G2> NÝTT 1 ALVEG ÆR SIXTIES GD 21 - 2 SAY IT AINT SO WEEZER 14 14 22 6 ALL IT TAKES HANNE BOEL 15 7 3 4 SÖNGUR HERÓDESAR ÚR SUPERSTAR Gfi) 18 20 4 SOMEWHERE SOMEHOW WET WET WET Gj) 1 1ALONE LIVE Gb> 26 - 2 SOMETHING FOR THE PAIN BON JOVI G5) 23 - 2 SEARCH FOR THE HERO M PEOPLE (3) 1 ALRIGHT SUPERGRASS 21 8 4 6 COME OUT AND PLAY OFFSPRING 22 11 5 9 THIS AIN'T A LOVE SONG BON JOVI (3 1 IT'S IN HER KISS KIKITUP (3 33 36 3 HOLD MY BODY TIGHT EAST 17 25 35 2 ™ HÁSTÖKK VJKUNNAR — KEEP ON MOVING BOB MARLEY 26 13 6 6 I DON'T BELIEVE YOU CIGARETTE (3 29 - 2 BEST OF BYLTING 28 20 21 3 IN THE SUMMERTIME SHAGGY 29 17 8 9 SÖKNUÐUR SIXTIES 30 15 12 7 THINKOFYOU WHIGFIELD GJ> 38 - 2 HERE FOR YOU FIREHOUSE (3 1 NEVERFORGET TAKETHAT 33 19 | 9 8 END OF THE CENTURY BLUR m NÝTT 1 KOMDU MEÐ GCD 1 EINHVERSTAÐAR EINHVERNTÍMAN NAFTUR MANNAKORN G5) 37 39 3 ALL I WANT EKIN 37 24 15 6 FANNFERGI HUGANS SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 38 36 - 2 SHY GUY DIANA KING Gs) 1 FUÚGANDI SNIGLABANDIÐ Go> 1 DON'T MAKE ME WAIT LOVELAND Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefniBylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DVihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn.Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson írska hljómsveitin The Cran- berries komst í hann krappan á dögunum vestur í Washington. Hljómsveitin ætlaði af góð- mennsku sinni að bjóða aðdáend- um sínum upp á gratístónleika og var búist við að um það bil tvö þúsund manns kæmu. Allt fór svo úr böndunum þegar 15 þús- und manns stormuðu á staðinn og leist lögregluyfirvöldum ekk- ert á málið. Á meðan hljómsveit- in og yfirvöld þinguðu um hvað gera skyldi missti skríllinn þol- inmæðina og byrjaði að grýta öllu lauslegu upp á sviðið. Var gripið til þess ráðs að senda Cran- berries á svið en eftir eitt og hálft lag varð ljóst að það dugði ekki til að blíðka lýðinn og flúði sveit- in af sviðinu. Óeirðalögregla sá svo um að dreifa mannfiöldan- um. Courtney Love beitt kynjamis- rétti? Courtney Love er öskureið þessa dagana og það ekki í fyrsta sinn. Ástæðan að þessu sinni er meint kynjamisrétti lögreglunn- ar í Cincinatti í Bandaríkjunum. Þar var hljómsveit Love, Hole, á Lollapalooza tónleikaferð ásamt fleiri sveitum; þar á meðal Jesus Lizard. David Yow, söngvari þeirrar ágætu sveitar, er þekkt- ur fyrir að vera frekar lausgyrt- ur á sviði og veifaði öllum skönk- um, óspart að þessu sinni. Sið- samir lögreglumenn á staðnum handtóku kappann eftir tónleik- ana fyrir athæfið og kærðu hann. Love fannst þetta hið argasta óréttlæti að menn mættu ekki sýna það sem þeim sýndist á tón- leikum og þegar Hole fór á svið krafðist hún þess að Yow yrði sleppt. Máli sínu til áréttingar og til að sýna Yow stuðning sýndi hún áhorfendum að hún hefði ekkert að fela undir kjólnum sín- um. Lögreglan lét sér hins vegar fátt mn finnast og gerði engar til- raunir tfl að handtaka Love fyr- ir athæfið. Kallar hún þetta kynjamisrétti af grófasta tagi og fer hörðum orðum um lögregluna í Cincinatti. Plötufréttir Þrátt fyrir að Public Enemy sé að hætta tónleikahaldi og talsverð óánægja sé grasserandi innan sveitarinnar hefúr Def Jam útgáf- an tflkynnt að ný plata með sveit- inni verði gefin út á næsta ári... Tindersticks ætlar að afreka mik- ið á næsta ári því ekki færri en þrjár plötur eru í bígerð hjá sveit- inni. Tónleikaplata er í vinnslu og kemur út i haust, svoköUuð EP plata kemur út í lok ársins og loks er safnplata með gömlu efni sveit- arinnar í vinnslu ... -SþS- 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.