Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 19 Hinn umdeildi Newt Gingrich: Iikaði vel á íslandi Breyttur afgreiðslutími til jóla mánudag-föstudags kl. 10-18 laugardag kl. 10-16 I Listasmiðjan Dalshraun 1 - Hafnarfirói • Simi 565 2105 - Fax 555 3170 Anna Bjamason, DV, Flórída: „Ég hef einu sinni komið til ís- lands, var þar í þrjá daga og fannst mikið til um landið," sagði hinn frægi og harðskeytti forseti fulltrúadeildar þingsins í Washington DC, Newt Gingrich, við fréttaritara DV þar sem hann sat við að árita nýjustu bók sína, To Renew America (Að end- urnýja Ameríku), í bókaverslun á Flórída. Aðspurður vildi hann þó lít- ið út á það gefa að kenna íslending- um stjómmálafræði. En Gingrich var glaður að hitta íslendinga, þótt hann mætti ekki vera að því að tala lengi við þá að þessu sinni, og lét vel af dvölinni á íslandi. þær á meðan það beið. Þarna voru t.d. bækur sem báru titlana Ástkonur Mússólínís, Víkingarnir, Púnversku styrjaldimar og fleiri og fleiri. Áberandi skoðanir Það var líka fróðlegt að hlusta á fólkið sem stóð í röðinni. Það hafði áberandi stjórnmálaskoðanir, með Gingrich en á móti Clinton forseta. Eins og margir vita eru þessir tveir menn algerlega á öndverðum meiði í pólitíkinni. Þegar þetta var stóð mikill styr um Harry nokkurn Wu sem laumast hafði inn í Kína og hélt að hann gæti fengið fyrrverandi landsmenn sína til þess að breyta um Fréttaritari DV hitti hinn umdeilda og harðskeytta Newt Gingrich þegar hann áritaði nýju bókina sína, Að endurnýja Ameríku, á dögunum. Simamynd Reuter Sá siður að höfundar áriti bækur sínar er án efa upprunninn í Banda- ríkjunum til þess að auka söluna á bókum. Almenningur er ákaflega ginnkeyptur fyrir því að hitta frægt og nafntbgað fólk og keppist því við að mæta þegar rithöfundar árita bækur sínar. Margirvildu hitta kappann Á dögunum var auglýst að Newt Gingrich, hinn umdeildi og harð- skeytti forseti fulltrúadeildar þings- ins í Washington D.C., kæmi í bóka- verslun Barnes and Nobel um hádeg- isbilið til að árita bók sína. Ákveðið var að fara til móts við Gingrich enda mjög skemmtilegt að koma í þessa miklu verslun sem er hápunktur allra bókaverslana. Þar er auðvelt að gleyma sér við að skoða bækur og tímarit. Um hádegisbilið þennan dag kom í ljós að margir ætluðu sér að hitta Gingrich því gríðarmikil bílastæði fyrir utan verslunina voru farin að fyllast. Fólk var spurt við inngang verslunarinnar hvort það ætlaði að hitta Gingrich og var síðan leiðbeint um hvar ætti að greiða fyrir bókina. Þar á eftir mátti fólkið stilla sér upp í sérstaka röð og bíða eftir kappan- um. í þessari bókaverslun er hillum þannig fyrir komið að þær eru frí- standandi og bækur beggja megin. Að minnsta kosti átta slíkar bóka- hillulengjur eru í búðinni og röðin sem þarna haföi myndast var orðin álíka löng. Fólkið teygði sig í bækur í nærliggjandi hillum og gluggaði í stefnu í mannréttindamálum. Fólkið stakk upp á að bjóða Kínverjum að skipta á Harry Wu og forsetafrúnni, Hillary Clinton, og skyldu Kanar greiða 6 milljónir dollara með for- setafrúnni. Það talaði látlaust í á annan tíma á meðan við stóðum í röðinni. Þegar sjónvarpsmenn komu ask- vaðandi var Ijóst að Gingrich var mættur. Hann sagði nokkur vel valin orð og fólkið klappaöi. Röðin styttist hratt og Gingrich áritaði hverja bók- ina af annarri. Newt Gingrich er myndarlegur maður, hár og þéttvax- inn. Hann er með dökk og stingandi augu og nærri algrár fyrir hærum. Hann brosti þegar hann talaði um ísland við okkur en því miður beið margra metra röð af fólki fyrir aftan NewfW- Gingrich To Renew America IhrpciCÆnaPublúbm Bókarkápa nýju bókarinnar meö áritun hins umdeilda höfundar. okkur svo að tíminn var stuttur. Hvort við eigum eftir að lesa bókina góðu - það á eftir að koma i ljós. Burkni 199 kr. Schefflera 50 cm. 1 99 kr. Fíkus 60 cm. 290 kr. 100 - 980 kr. 140 -1.880 kr. Gúmmítré 60 cm. 290 kr. Stofuaskur, 40 cm. 290 kr. - Drekalilja, 40 cm. 290 kr - Drekatré 120 cm. 1480 kr. Coleus98 kr. - Jukka, 100icm.fró 790 kr. - Kaktusar, 50%afsláttur Opið alla daaa 10-22 úarðshom v/ðossvogskirkjugarð sími 55 40 500 hefjast 4. september 8 vikur, lokaðir hópar og opnir. Innritun hafin - takmarkað pláss Hringið strax í síma 565 9030 og 895 0795 Fitubrennsla aðeins fyrir konur sem eru að slást við 10-20 kg eöa meira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.