Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 Sögur af nýyrðum Raddir lesenda Pistill minn í DV 20. júní í sumar fjallaði um orðið hljóötálmi, sem til varð vegna fyrirhugaðs mannvirk- is í Mosfellssveit. Eg lauk þættin- um á þessum orðum: „Síðan hefi ég ekki haft spumir af orðinu hljóðtálmi, veit meira að segja ekki, hvort mannvirki af þessari gerð hefur verið reist.“ Nokkrum dögum eftir að pist- ilhnn birtist, hringdi í mig Sigurð- ur Hreiðar og sagði mér, að framan greint mannvirki hefði verið reist, en væri ekki kallað hljóðtáimi, heldur hljóðmön. Mér skildist á Sigurði, að honum Utist vel á orðið hljóðtálmi. Ég er honum þakklátur fyrir þann fróðleik, sem hann lét mér í té. Auk þess veit ég, að orðið mön (ekki hljóðmön) er notað um hljóðtálma á KeflavíkurveUi. Satt að segja leizt mér illa á orðið hljóðmön til að tákna mannvirki, sem draga ætti úr hljóðburði eða hljóðmengun. En ég vUdi kynna mér betur merkingar orðsins mön, áður en ég léti opinberlega skoðun mína um orðið hijóðmön í ljós. Af þessum sökum leitaði ég til Orða- bókar Háskólans og fékk þaðan dæmasafn um allar merkingar, sem þar var að fmna um merkingu orðsins mön. Hér gefst vitaskuld ekki kostur á að rekja aUt þetta dæmasafn, en vikið verður að helztu merkingum, Formálsorðabækur geta aðeins um merkinguna „fax“ í orðinu mön, og Orðabók Háskólans hefir dæmi um þá merkingu frá 17. öld. Einhver algengasta merkingin í Orðabókinni er þó „rák eftir baki á hesti“. Finna má dæmi þess, að mön sé haft um aðrar „rákir“ eða „rendur" og einnig „heyröst, sem eftir verður í miðjum garða“: Þá gat hann (þ.e. sauðurinn) náð í mönina, sem viidi verða eftir í miðjum garðanum (Guðmundur Friðjónsson). Eftirtektarverðast er þó, að orðið mön virðist vera aUtíð- haft um „landræmu" og jafnvel „landsvæði“. í sumum tUvikum virðist þessi landræma vera hærri en umhverfið, en í öðrum lítt eða ekki. En erfitt er að fuUyrða, hvort höfundarnir hafi hugsað sér, að í orðinu mön feUst hæðarmunur við umhverfið eða aðeins landræma, eða sem að einhveiju leyti skeri sig úr umhverfinu. Skulu nú tekin tvö dæmi: Þá liggurlandið úti við sjón- deildarhringinn, sem blá mön. (Jón Trausti) -A mótum þessara jökla Umsjón Halldór Halldórsson verða manir, sem liggja fram af fjallsröðlunum (Pálmi Hannesson). SennUegt þykir mér, að sá, sem myndaði orðið hljóðmön, hafi hugsað sér mannvirkið sem ein- hvers konar „ræmu“, sem bæri hærra en umhverfið. Mér finnst orðið hljóðmön fallegt orð, og það er rétt myndað. En ég tel það ekki vera gott íðorð. Orðið skortir gagn- sæi. Við því væri að vísu ekkert að segja, ef erfitt væri að mynda gagnsætt orð um fyrirbrigðið, en svo er ekki. Þaö er æskilegt, að íð- orð gefi í skyn, hvert hlutverk fyr- irbærisins er. Svo er ekki um orðið hljóðmön. Hins vegar liggur ljóst fyrir, að hljóðtálmi hefir það hlut- verk að hindra hljóðburð. Auk þess hefir orðið hijóðtálmi þann kost, að það getur náð yfir margar gerð- ir af mannvirkjum, sem hindra hljóðmengun. Orðið hljóðtálmiheí- ir þánnig marga kosti fram yfir hijóðmön. Loksins á Alftanesi! ffl Vil nibiiii -v FRAMHLIÐ - RAÐHUS ; !l(|jlÍ!ÍlJnllll|il'!tji| ’fflm JÉA BAKHLIÐ - PARHÚS Erum að hefja byggingu rað- og parhúss á fallegum stað á Álftanesi. Húsin verða afhentfullbúin m. kirsu- berjainnréttingum, án gólfefna. Verðið er hreint frá- bært, frá kr. 72.000 pr. m2 Gerið verðsamanburð!!! Upplýsingar í símum 557 8315 og 471 1633 næstu daga. Ökuskóli íslands MEIRAPRÓF Aukin ökuréttindi Leigub., vörub., hópbifr. (og rúta). Erum að hefja nýtt námskeið. Einnig munum við halda námskeið annars staðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst. Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar í síma 568-3841. Ökuskóli íslands Dugguvogi 2 - 104 Reykjavík - Sími 568-3841 Krossgáta dv r v/nð- /ÚflSR- ’/NA ! R£//n /N SKRYTm 0OL!A Zf 'ÞRÆTfl IL L~ mÆLGl / TÍNL)! H£/lD Sflt-L r f \oL- \/<OLLfí V l \tplb Itrýn/ BfíTt/fíR HLj'oP Kfíf/fíLL ~w 3 6L-J'F>- flrVD/ > / /<A UN/N £LD, ST/tÐ/ H 5A/r)M. ALVF6 QfíRGFl. ) H ÚTL ■ T/T/LL opZ>/ 5 f / PLGER /Lmfí L-'/T/ 8 (d j<ÝR!N II SP'/Rfí 7 R'flRN flR TÖLV/t <bRjRj) RR /7 5 £RHL 10 8 7 £/NS fl/NS , u/n £ JífðúR ÖL'iRiR hötar D'/NR- /nöR S/fFTuR DÝR. 9 ) /V J £/NS £/<KI „ GRfírfl • 10 f TÓNN BRúSfí f ll E/NN/6 AFTuR ÚAN6A ÖL '/J</R LoFaÞ KólN un 7 9 /l í RONU V/D- KV/fím /3 'UNN/ 5 PÝJP /8 6ROVUR LfíNV SLPPP! N iTÉTf 'ÖL'/K/R SNJb LflU5 75 FuGL. ÍRÉTr % FJfíNN PPfíR 15 í 'OÍSRFy ZJTÝ—7 alv£G ’HU FLSRi /6 / FVJÓT 'ABAT/ sd GLJÚFRÍ 5 SÖNGL /5 /7 ESPfíV KONfl t Fugl- /NN R - /8 V ' ■ ÓGRA t GPíflHL SKíJFAi) upp 'A_ KLflKÁ BAU/J/R /9 /rifíNN ESKJ UNU/T) 19 f FRl'Ri SflmHi N£F tóísak %o BumOfífí Tv'/Hf. /3 2£/NS VflX/ > H i , / muj ST£FN UR f 2 ■ 7- /S/N5 SLt/F n 5£- VÝR VflN- R/BKjh R£/p/ NLJOÐ Ht'm VRýkk /1 13 K/£P,jtA 10 OVÖL- VU -U— KÝRRt) 3 XH FjPSW HÆ.G- FflRF) 11 %5 tjN5 um N 6 S£Ffl /NN- ÝFL / : 'UkT m m O Jh M O <i-H m 4 4 V- '-u 47 W- 4 k 4 4 <4 c- k 3; or X q: X Xl V k N 0/ 45 o; V- 4 \ X) -4 k 4 O X o; k 4 0 73 4) X 4 o; X 4 > s: V) • o; X .Ui k) k -x X 4 X < X 4 Va X /x 'O V) o: • 5 k o: < < 4 co X X X X Cc n| o; X X 5 X > s < k ít: V 4 \ X 07 o; (X k > o; X -0 X h. < CL x VQ -O 'v' k 4 ^ -- 4 V x X < V O tn o; V k k 4 4 o; $ • 0 !X of X U V- o; VA o; £ \ X 4 X > 7: (A 4 K o; k £ V) V Jö •O X 4 o < X X 5 ■N X N. V '4 4 X < 4 C\ X o; 4 tn '4 > <4 4 4 (X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.