Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 27 island (plötur/diskar) t 1. ( - ) Reif í budduna Ýmsir | 2.(1) Súperstar Úr rokkópem $ 3. ( 3 ) Bítilæði Sixties t 4. ( 8 ) Post BjÖrk f 5. ( 2 ) Reif í runnann Ýmsir # 6. ( 5 ) Smash Offspring t 7. (13) Rocky Horror Úr rokksöngleik t 8. ( - ) Sólstrandargæjarnir Sólstrandargæjarnir | 9, ( 9 ) Sól um nótt Sálin hans Jóns mín 4 10. ( 7 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd 411. (4) Heyrðu7 Ymsir 4 12. ( 6 ) Throwing Copper Live |13. (11) Weezer Weezer 414. (12) Batman forever Úr kvikmynd 415. (14) Glinggló Björk & Tríó Guðmundar IngóHss. 416. (10) Diskóbylgjan Ymsir 117. (18) I Should Coco Supergrass 4 18. (17) Teika Bubbi & Rúnar 119. (Al) Twisturinn Vinirvors&blóma 120. (Al) Dummy Portishead Listinn er reiknaður út frá sölu i öllum helstu hljómplötuverslunum i Reykjavík, auk verslana víða um landið. London (lög) t 1. (1 ) Waterfalls TLC | 2. ( 2 ) Kiss from a Rose Seal t 3. ( 4 ) Boombastic Shaggy t 4. ( 5 ) One More Chance The Notorius B.I.G. t 5. ( 7 ) Colours of the Wind Vanessa Williams t 6. ( 6 ) I Can Love You like That AII-4-0ne 4 7. ( 3 ) Don't Take It Personal Monica Rowdy | 8. ( 8 ) Run-around BluesTraveler t 9. (10) He's Mine MoKenStef 4 10. ( 9 ) Water Runs Dry Boyz II Men Bretland (plötur/diskar) ^andaríkin (piðtur/diska^ ) 1. (1 ) E1999 Eternal Bone Thugs 'N' Harmony (2.(2) CrackcdRearView Hootie and the Blowfish | 3. ( 3 ) Dreaming of You Selena t 4. ( - ) Only Built 4 Cuban Linx Rakewon Featuring Tony Starks 4 5. ( 4 ) Crazysexycool TLC t 6. (- ) Barometer Soup Jimmy Buffett t 7. ( 7 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette 4 8. ( 5 ) The Show, The after Party, The... Jodoci 4 9. ( 8 ) The Woman in Me ShaniaTwain 410. ( 6 ) Pocahantas Úr kvikmynd Loksins, loksins! Nú eru liöin íjög- ur ár frá útgáfu plötunnar „Blood Sugar Sex Magic“ sem náði ófyrir- sjáanlegum heimsvinsældum. Red Hot Chili Peppers hafa starfað sam- fleytt í 11 ár, náð titlinum „besta rokkgrúppa í heimi,“ afldætt sig á sviði, skipt nokkrum sinnum um gít- arleikara og gefa nú út sína eileftu plötu sem ber nafnið „One Hot Minu- te.“ Þrátt fyrir gífurlegar vinsældir hljómsveitarinnar hefur lífið ekki ailtaf verið dans á rósum. Leitin að gítar- leikaranum Þegar hljómsveitin hóf feril sinn árið 1982 spilaði með þeim gítarleik- ari að nafni HiUel Slovak. Hann lést árið 1988 eftir að hafa tekið of stóran skammt af heróíni. Sama ár barðist söngvari hljómsveitarinnar, Ant- hony Kiedis, við heróínfíkn sína og hafði betur. Fjórum árum síðar (1992), þegar hljómsveitin var á há- tindi frægðar sinnar, hætti gítarleik- arinn John Frusciante (sem gaf út fremur slappa sólóplötu fyrr á þessu Red Hot Chili Peppers eru: Chad Smith, Flea, Anthony Kiedis og ? (lestu greinina). Chili Peppers eru aðeins giftir tón- list og einlægni." Yfirlýsingin liggur í orðunum. Þeir sem ætla að hlaupa út í búð þann 11. september og kaupa sér aðra „Blood Sugar Sex Magic“ í umbúð- inn „One Hot Minute' ‘ plötunnar geta gleymt því og keypt sér aðra „B.S.S.M.,“ það eru breytingar í vændum. Lífsstíllinn Red Chili Peppers segjast vera á móti eiturlyfjum (enda reynsluimi ríkari). Flea á það samt til að vera yf- irlýsingaglaður: „Fólki finnst gott að ríða, komast I vímu og hlusta á rokktónlist." Sjáifír segjast þeir ekki þurfa á þessu að halda. „Einu eitur- lyfin, sem ég er með á mér, eru hér,“ segir Kiedis og grípur um klof sér. Velgengni „Blood Sugar Sex Magic“ hefur vissulega breytt lífi drengjanna í Chili Peppers. Fyrr á tímum voru þeir í vandræðum með það hvar þeir ættu að éta í hádeginu, nú eiga þeir ailir bíla og hús auk þess sem þeir geta framfleytt fiölskyldum sínum. „Eg kom systrum mínum í gegnum háskóla og keypti hús handa Nýr gítarleikari, ný plata, nýr stíll: Red Hot Chili Peppers gefa út „One Hot Minute" ári) og hófst þá leitin að staðgengli hans. Rétt fyrir tónleikaferðina Lollapa- looza tók sveitin inn nýjan gítarleik- ara að nafiii Arik Marshail. Við upp- haf lagasmíða fyrir nýju plöfima kom hins vegar í ljós að „hann vantaði sál- arleg tengsl við hljómsveitina" eins og Kiedis orðaði það. Eftir að hafa hringt nokkuð oft í fyrrum gítarleik- ara Janes Addiction, Dave Navarro, án þess að fá svar ákvað hljómsveit- in að auglýsa eftir staðgengli Frusci- ante. Chili Peppers fengu 5000 upp- hringingar fyrsta daginn. Til að gera langa sögu stutta var ráðinn óþekktur drengur að nafni Jesse Tobias en þegar Navarro sagði já sögðu Chili Peppers nei við Tobi- as. Hver er þá nýi gítarleikarinn? Jú, fyrrum gítarleikari Janes Addiction, Dave Navarro. Nýr hljómur Chad, Flea, Kiedis og Frusciante náðu heimsvinsældum með fonk- rokki á plötunum „Mothers Milk“ og „Blood Sugar Sex Magic.“ Með til- komu nýja gítarleikarans Dave Navarro má hins vegar búast við ein- hverjum hljómbreytingmn. „Ég elska manninn,“ segir Chad Smith trommuleikari......ef rokk- gítar hefur einhverja merkingu í þín- um eyrum er Dave nokkurs konar guð meðal axarmanna (öx=gítar).“ Kiedis hætir við: „Við erum ekki gift- ir neinni tónlistarstefnu. Red Hot foreldrum mínum," segir Kiedis. „Þetta skiptir mig verulega miklu máli.“ Mál málanna í dag er hins vegar nýja platan „One Hot Minute" og eru þeir félagar nokkuð kokhraustir hvað varðar velgengni hennar. Hvort vinsældimar verða eins miklar og árið 1991 verður að koma í ljós. Nýja platan er hins vegar væntanleg í verslanir þann 11. september nk. „Rock ‘n’ roll“. GBG Gjaldþrota þrátt fyrir milljóna sölu! Bandaríska stúlknatríóið TLC, sem tröllriðið hefur vinsældalist- um þar vestra í marga mánuði, hefiir lýst sig gjaldþrota þó svo plata þeirra, Crazysexycool, hafi nú þegar selst í fiórum milljónum ein- taka! Fjármál stúlknanna eru í þvjlíkmn graut að þær sáu sér ekki annað fært en að lýsa sig gjaldþrota. Skuldir þeirra nema nú um 230 mflljónum króna og fara vaxandi. Stærsti kröfuhafinn er Lloyds tryggingafélagið í Lundúnum en það telur sig eiga einar 85 miUjón- ir króna inni hjá Lisu Nicole Lopes vegna þess að félagið varð að borga út brunatryggingu á húsi fyrrum kærasta Nicole Lopes, sem sannað þykir að stúlkan hafi brennt tU grunna eftir misklíð við kærastann. Ofan í kaupið á framleiðslufyrirtæki TLC í málaferlum við útgáfufyrirtæki sveitarinnar en forsprakkar þessara tveggja fyr- irtækja eru fyrrverandi hjón sem nota TLC sem bitbein í deUum sín á milU. -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.