Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 39 Sumarmyndakeppni DV og Kodak-umboðsins: Mörg hundruð myndir bárust - úrslit kynnt 16. september Þá er skilafrestur í sumarmynda- keppni DV og Kodak-umboðsins runninn út og hafa borist mörg hundruð myndir i keppnina. Mynd- irnar eru nú í höndum dómnefndar- manna sem velja munu þær sex bestu. Það verður vart sagt annað en þeir eigi erfitt starf fyrir hönd- um. Úrslit í keppninni verða gerð opinber í DV og Kringlunni laugar- daginn 16. september og verða verð- launamyndirnar jafnframt hafðar til sýnis í Kringlunni. í dómnefnd keppninnar sitja Brynjar Gauti Sveinsson og Gunnar V. Andrésson, ljósmyndarar DV, og Halldór Sig- hvatsson frá Kodak-umboðinu. Verðlaun fyrir bestu myndina eru ferð til Flórída fyrir tvo, að verðmæti 90 þúsund krónur. Önnur verðlaun eru Canon EOS 500 með 35-80 mm aðdráttarlinsu, að verð- mæti kr. 45.900. Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfismynd A þjóðlegum nótum heitir þessi þjoðhatiðarlega mynd fra Olafi B. Kristjáns- syni, Hvammsgerði 6,108 Reykjavík. Boltaland kallar Ijósmyndarinn þessa sumarmynd sem tekin var a Sommer- land á Sjálandi. Myndina tók Heiðdís Dröfn Bjarkardóttir, Þórunnarstræti 133, 600 Akureyri, en hún er aðeins fimmtán ára. Sumargleðin heitir þessi sumarmynd af systrunum Onnu Margreti og Mariu en myndin var tekin á góðri stundu í Svarfaðardalnum af Bjarna Gunnars- syni, Laxamýri, 620 Dalvík. Feðgar nefnist þessi skemmtilega sumarmynd sem Sigrún Sæmundsdóttir, Stuðlabergi 38, 220 Hafnarfirði, tók. í tilefni umhverfisárs og eru þau Canon EOS 1000 með 38-76 mm linsu, að verðmæti kr. 39.900. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot, að verðmæti kr. 18.900. Fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7, að verðmæti kr. 8.990 og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX, að verðmæti kr. 5.990. Hér á síðunni birtum við nokkrar af þeim fjölmörgu sumarmyndum sem lesendur hafa sent í keppnina og mun svo einnig verða næsta laugardag. „Það er gott að búa á íslandi," segja þau Sindri og Elísa sem eru svona sæt á þessari mynd. Það er Áslaug Þorvaldsdóttir, Berugötu 7, 310 Borgarnesi, sem tók myndina. „Tveir heimalningar og góðir vinir, Dísa og Krútti," skrifar Ijósmyndar- inn Hjördís Birna Einarsdóttir, Lauf- ásvegi 65,101 Reykjavík. „Kveðjustund." Hildur Ýr að sleppa lundapysju. Ljósmyndarinn heitir Margrét K. Jóhannsdóttir, Hrauntúni 32, 900 Vestmannaeyjum. Rebba gefið að éta. Myndin var tekin í Hornvík 6. ágúst sl. en Ijósmyndarinn er Guðmundur Agústsson, Urðarvegi 39, 400 ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.