Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 46
54 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu X Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu r Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. ^Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. * Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. T' Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur f síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfrnu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. HðMISm 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Jeppar Ford Ranger ‘84 til sölu, breyttur og endurnýjaður ‘92, 302 vél, sjálfsk., Bronco hásingar, læstur, gormar, 38” dekk, aukatankur, opið á milli húsa, útvarp, CB o.m.fl. Ryðlaus bíll. Verð 950.000 kr. Upplýsingar í síma 561 1611 eða 853 9030. Dekurbíll, Mitsubishi Pajero ‘86, lang- ur, ekinn 108 þús. km, þjónustaður á 5 þús. km fresti, búið að skipta um slit- fleti, 2 eigendur. Upplýsingar í síma 565 2685 eftirkl. 18. Toyota LandCruiser turbo dísil, árg. ‘88, ekinn 130 þúsund, upph., 36” dekk, mjög gott eintak. Skipti möguleg á LandCruiser, árg. ‘91. Verð 2.250.000. Uppl. í síma 564 1009 eftir kl. 18. Til sölu Ford pickup, F-350,4x4, árg. ‘86, 6,9 dísil, skipti ath. Á sama stað óskast 33” eða 35” dekk á 8 gata felgum. Uppl. í síma 557 1696. Toyota Hilux extra cab V6, árgerö ‘90, ek- inn 65 þúsund mílur, góður bíll, stað- greiðsla eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 557 7128 eftir kl. 15. Toyota Hilux, árgerö 1993, yfirbyggður, skráður f. 10 manns. 36” dekk, ýmis aukabúnaður. Nánari upplýsingar í síma 475 1397 og 854 0454. Pallbílar Loksins, loksins er til sölu þessi glæsilegi pallbíll, Ford pickup F-100, árg. ‘74, skoðaður ‘96. Toppeintak. Verð 275 þús. staðgr. Skipti möguleg á hrossum. Uppl. í síma 557 6838. 49 trolta lemut lutnl y^EHDM’ 03$\ Hópferðabílar Toyota Coaster, árgerö 1986, til sölu, 14 manna hópferðabíll, tvöfalt gler, góð innrétting, kælikista. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 557 9188. M. Benz 303 rúta til sölu, árg. ‘78, 37 manna + 2 sæti leiðsm., skoðuð “96, ekin 490 þús., 6 cyl., afturhurð, 8,70 m löng. Hagstætt verð og lánamögul. Uppl. í síma 533 1500 frá kl. 8-16. 21 sætis M. Benz, árg. ‘81, til sölu. Upplýsingar í síma 587 9798 Vörubílar Tilbúinn i heyiö eöa fjárflutninga. Scania 82H, árg. ‘85, ekinn 500 þús- und, nýlega yfirfarin vél, selst með eða án kassa. Bíllinn er með sturtugír. Uppl. í síma 487 8895 eða 853 8726. Vinnuvélar Til sölu Topper vinnulyfta, í góöu lagl. Bjóðum góð greiðslukjör. Úpplýsingar í síma 562 5815 eða 567 2312 laugardag til miðvikudags. Atlas 1704 hjólagrafa til sölu, árg. ‘88, vinnust. 10.800. Mótor nýupptekinn, vél í góðu lagi. Lánakjör. Upplýsingar í síma 533 1500 frá kl. 8-16. Traktorsgrafa, Caterpillar 438, til sölu, árg. “93. Vinnustundir 1290. 3 auka- skóflur, skoðuð “96. Upplýsingar í síma 533 1500 frá kl. 8-16. Case 580 G traktorsgrafa, árg. ‘83, vinnust. 6900, skoðuð ‘96, nýstandsett hjá Vélum og þjónustu. Auka skófla, gafflar og ripper. Upplýsingar í síma 533 1500 frá kl. 8-16. Hjónáband Þann 11. júní voru gefin saman í hjónaband í Dalvíkurkirkju af séra Jóni Helga Þórarinssyni Helga Guð- mundsdóttir og Guðmundur Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Skóg- arhólum 29c, Dalvík. Ljósmst. Páls, Akureyri. Þann 19. mars voru gefin saman í hjónaband í Hólakirkju í Eyjafjarð- arsveit af sr. Hannesi Erni Blandon Anna Rúnarsdóttir og Sigurjón Har- aldsson. Heimili þeirra er að Leyn- ingi, Eyjafjarðarsveit. Ljósmst. Páls, Akureyri. Þann 11. júní voru gefin saman í hjónaband í Dalvíkurkirkju af séra Jóni Helga Þórarinssyni Andrea Gunnlaugsdóttir og Rúnar Helgi Kristinsson. Heimih þeirra er að Mímisvegi 4, Dalvík. Ljósmst. Páls, Akureyri. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Anna Þóra Olgeirsdóttir og Stefán Guðmundsson. Þau eru til heimilis að Hrólfskálavör 8. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Alexander. Ljósm. Nærmynd Þann 25. maí voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Rebekka María Sigurðardóttir og Valdimar Karl Guðmundsson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 28, Reykjavík. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi Þann 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Pétri Þorsteinssyni Sigrún Sigurðar- dóttir og Róbert H. Gíslason. Heimih þeirra er að Súluhólum 4, Reykjavík. Þann 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Laugameskirkju af séra Pálma Matthiassyni Ehsabet Jakobs- en og Ragnar Þórarinsson. Þau eru til heimihs í Bergen, Noregi. Ljósm. Svipmyndir. Þann 17. júní vom gefin saman í hjónaband í Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni Hildur Bernódusdótt- ir og Karvel Hinriksson. Heimili þeirra er að Garðabraut 24, Akra- nesi. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.