Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 21 TRUST 486 DX4/I00 PCI - 850 MB diskur | 8MB minni, hámark 128MB - 256kb flýtiminni (Cache), stækkanlegtí IMB - 8S0MB diskur, PCI diskstýring - Aukið IDE (Enhanced IDE) - Trident 9440 PCI True Color skjákort, IMB myndminni, mest 2MB - Ffentium sökkull (Overdrive Socket 3) - Téngiraufar, 4 x PCI LB, 4 x ISA - Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi - Orkusparnaðarkerfi - I4"SVGA lággeisla litaskjár - \&ndað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta - DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja Aðeíns \ 17.900 Sama tölva með margmidlunarbúnadi 4-hraða geisladrif - 16 bita Sound Expert hljóðkort 15W Trust Dynamic Soundwave hátalarar - Hljóðnemi Works ritvinnslukerfi, töflureiknir; teikniforrit og gagnagrunnur; ýmsir leikir, kennsluforrit, o.fl. Aðeins 144.900 * Ótrúlegt verá ATrust 486DX2/66 - 635 MB diskur 4MB minni, 256kb flýtiminni (Cache), 635MB diskur, - Aukið IDE (Enhanced IDE) - Pentium sökkull (Overdrive Socket 3) - Tengiraufar, 3 x VESA LB, 4 x ISA - Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi - Grkusparnaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár - Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta - DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja Aðeins 89.900 Sama tölva med margmidlunarbúnadi 4-hraða geisladrif - 16 bita Sound Expert hljóðkort 15W Trust Dynamic Soundwave hátalarar - Hljóðnemi Works ritvinnslukerfi, töflureiknin teikniforrit og gagnagrunnur; ýmsir leikir, kennsluforrit, o.fl. Aðeins I 16.900 •«—J Ótrúlegt verð IWrust \ Pentium 75 PCI - 850 MB diskur 8 MBminni, hámark 128 MB 256 kb flýtiminni (Cache), stækkanlegt í IMB 8S0 MB diskur, - PCI diskstýring ’ Aukið IDE (Enhanced IDE) Trident 9440 PCI True Color skjákort - IMB myndminni, mest 2MB Pentium 'Future Overdrive' - Téngiraufar, 4 x PCI LB, 4 x ISA , Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi ‘ Orkusparnaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár i Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja Aðeins 139.900 Med margmidlunarbúnadi: kr. 166.900 Ef þú kaupir tölvu getur þú fengið... fyrir aðeins krónur: Windows 95 og íslensku Windows 95 bókina Þú sparar: 11.680jff80 (Ék Rétt verð: l.í Opið í dag kl 14:00 TRUb I bouna txpert rri Stereo útvarpskort AÐEINS KR. 5.900 Greiðslukjör vid allra hæfi. V/SA EUROCARD raðgreiðslur í allt að 36 mán Þú velur! TILGREINT VERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ MEÐ VSK. Með TRUST tölvu getur bú valið á milli Windows 3. og OS/2 Warp NÝH E RJA SKAFTAHLÍÐ 24 - 569 7800 Búast má við að margir foreldrar sitji sveittir þessa dagana vegna útgjalda í skólabyrjun. Þeim sem eru að byrja í skólanum í fyrsta skipti líður sjálf- sagt eitthvað svipað af spenningi yfir þessum tímamótum í lífi sínu. Flestir vilja koma í nýjum fötum í skólann fyrstu dagana og margar mömmur eru sniðugar að sauma sjálfar. Það er alveg sama hvort fótin eru heima- gerð, sem er auðvitað mjög skemmti- legt, eða keypt í verslun, krakkarnir vilja fylgja tískunni. Það er ekki dónalegt að mæta í sliku tískudressi í skólann í fyrsta skipti. Rúliukragapeysur eru vinsæiar í vetur og höfuðföt einnig hjá ungu kynslóð- inni. Tíska skóla- barnanna Uppreimaðir skór hafa verið vinsælir undanfarna vetur og svo verður áfram. Litlu skólakrakkarnir eiga að vera klæddir í skæra og fallega liti - það er þeirra tíska þetta haustið. Jakkar eða úlpur í sterkum litum, rúllukragabolir eða peysur, stígvél upp á kálfa, hvort sem er rennd eða reimuö, og höfuðfót. Hattar og húfur eru skrautlegri en nokkru sinni í tísku ungu skólabarnanna og þar má hugmyndaflugið vel ráða. Það þykir líka smart að peysurnar séu síðarienjakkarnir. Svokallaðir gúmmíjakkar eru vel við hæfi fyrir ungu herrana og á myndum má sjá að ermarnar eru gjarnan úr öðru efni. Þegar krakkarnir eru komnir í eldri bekkina er táningasvipurinn farinn að ráða ferðinni meira. Upp- reimaðir skór, köflóttar skyrtur, vesti, derhúfur og buxnagallar eru meðal þess sem sjá má á myndum þessum. Rúllukraginn heldur velli, svo mikið er víst, fyrir allan aldur. Myndirnar hér á síðunni eru fengnar úr dönsku blaði sem kynnir nýjustu skólatískuna með þessum hætti. Opið í dag kl 14:00 TRUST 486 DX4/I00 PCI Margmiðlunartölva (Nánarí uppl. annars staðar i auglýsingunni.) Með TRUST PCTV Home sjónvarps/video korti Sjonvarpstölvur JlWrust TRUST 486 DX2/66 Margmiðlunartölva (Nánarí uppl. annars staðar í auglýsingunni.) Með TRUST PCTV Home sjónvarps/video korti 3 Adeins 149.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.