Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Page 27
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995
27
island (plötur/diskar)
t 1. ( - ) Reif í budduna
Ýmsir
| 2.(1) Súperstar
Úr rokkópem
$ 3. ( 3 ) Bítilæði
Sixties
t 4. ( 8 ) Post
BjÖrk
f 5. ( 2 ) Reif í runnann
Ýmsir
# 6. ( 5 ) Smash
Offspring
t 7. (13) Rocky Horror
Úr rokksöngleik
t 8. ( - ) Sólstrandargæjarnir
Sólstrandargæjarnir
| 9, ( 9 ) Sól um nótt
Sálin hans Jóns mín
4 10. ( 7 ) Pulp Fiction
Úr kvikmynd
411. (4) Heyrðu7
Ymsir
4 12. ( 6 ) Throwing Copper
Live
|13. (11) Weezer
Weezer
414. (12) Batman forever
Úr kvikmynd
415. (14) Glinggló
Björk & Tríó Guðmundar IngóHss.
416. (10) Diskóbylgjan
Ymsir
117. (18) I Should Coco
Supergrass
4 18. (17) Teika
Bubbi & Rúnar
119. (Al) Twisturinn
Vinirvors&blóma
120. (Al) Dummy
Portishead
Listinn er reiknaður út frá sölu i öllum
helstu hljómplötuverslunum i Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
t 1. (1 ) Waterfalls
TLC
| 2. ( 2 ) Kiss from a Rose
Seal
t 3. ( 4 ) Boombastic
Shaggy
t 4. ( 5 ) One More Chance
The Notorius B.I.G.
t 5. ( 7 ) Colours of the Wind
Vanessa Williams
t 6. ( 6 ) I Can Love You like That
AII-4-0ne
4 7. ( 3 ) Don't Take It Personal
Monica Rowdy
| 8. ( 8 ) Run-around
BluesTraveler
t 9. (10) He's Mine
MoKenStef
4 10. ( 9 ) Water Runs Dry
Boyz II Men
Bretland (plötur/diskar)
^andaríkin (piðtur/diska^
) 1. (1 ) E1999 Eternal
Bone Thugs 'N' Harmony
(2.(2) CrackcdRearView
Hootie and the Blowfish
| 3. ( 3 ) Dreaming of You
Selena
t 4. ( - ) Only Built 4 Cuban Linx
Rakewon Featuring Tony Starks
4 5. ( 4 ) Crazysexycool
TLC
t 6. (- ) Barometer Soup
Jimmy Buffett
t 7. ( 7 ) Jagged Little Pill
Alanis Morrissette
4 8. ( 5 ) The Show, The after Party, The...
Jodoci
4 9. ( 8 ) The Woman in Me
ShaniaTwain
410. ( 6 ) Pocahantas
Úr kvikmynd
Loksins, loksins! Nú eru liöin íjög-
ur ár frá útgáfu plötunnar „Blood
Sugar Sex Magic“ sem náði ófyrir-
sjáanlegum heimsvinsældum. Red
Hot Chili Peppers hafa starfað sam-
fleytt í 11 ár, náð titlinum „besta
rokkgrúppa í heimi,“ afldætt sig á
sviði, skipt nokkrum sinnum um gít-
arleikara og gefa nú út sína eileftu
plötu sem ber nafnið „One Hot Minu-
te.“ Þrátt fyrir gífurlegar vinsældir
hljómsveitarinnar hefur lífið ekki
ailtaf verið dans á rósum.
Leitin að gítar-
leikaranum
Þegar hljómsveitin hóf feril sinn
árið 1982 spilaði með þeim gítarleik-
ari að nafni HiUel Slovak. Hann lést
árið 1988 eftir að hafa tekið of stóran
skammt af heróíni. Sama ár barðist
söngvari hljómsveitarinnar, Ant-
hony Kiedis, við heróínfíkn sína og
hafði betur. Fjórum árum síðar
(1992), þegar hljómsveitin var á há-
tindi frægðar sinnar, hætti gítarleik-
arinn John Frusciante (sem gaf út
fremur slappa sólóplötu fyrr á þessu
Red Hot Chili Peppers eru: Chad Smith, Flea, Anthony Kiedis og ? (lestu greinina).
Chili Peppers eru aðeins giftir tón-
list og einlægni."
Yfirlýsingin liggur í orðunum.
Þeir sem ætla að hlaupa út í búð þann
11. september og kaupa sér aðra
„Blood Sugar Sex Magic“ í umbúð-
inn „One Hot Minute' ‘ plötunnar geta
gleymt því og keypt sér aðra
„B.S.S.M.,“ það eru breytingar í
vændum.
Lífsstíllinn
Red Chili Peppers segjast vera á
móti eiturlyfjum (enda reynsluimi
ríkari). Flea á það samt til að vera yf-
irlýsingaglaður: „Fólki finnst gott að
ríða, komast I vímu og hlusta á
rokktónlist." Sjáifír segjast þeir ekki
þurfa á þessu að halda. „Einu eitur-
lyfin, sem ég er með á mér, eru hér,“
segir Kiedis og grípur um klof sér.
Velgengni „Blood Sugar Sex
Magic“ hefur vissulega breytt lífi
drengjanna í Chili Peppers. Fyrr á
tímum voru þeir í vandræðum með
það hvar þeir ættu að éta í hádeginu,
nú eiga þeir ailir bíla og hús auk þess
sem þeir geta framfleytt fiölskyldum
sínum. „Eg kom systrum mínum í
gegnum háskóla og keypti hús handa
Nýr gítarleikari, ný plata, nýr stíll:
Red Hot Chili
Peppers gefa út
„One Hot Minute"
ári) og hófst þá leitin að staðgengli
hans.
Rétt fyrir tónleikaferðina Lollapa-
looza tók sveitin inn nýjan gítarleik-
ara að nafiii Arik Marshail. Við upp-
haf lagasmíða fyrir nýju plöfima kom
hins vegar í ljós að „hann vantaði sál-
arleg tengsl við hljómsveitina" eins
og Kiedis orðaði það. Eftir að hafa
hringt nokkuð oft í fyrrum gítarleik-
ara Janes Addiction, Dave Navarro,
án þess að fá svar ákvað hljómsveit-
in að auglýsa eftir staðgengli Frusci-
ante. Chili Peppers fengu 5000 upp-
hringingar fyrsta daginn.
Til að gera langa sögu stutta var
ráðinn óþekktur drengur að nafni
Jesse Tobias en þegar Navarro sagði
já sögðu Chili Peppers nei við Tobi-
as. Hver er þá nýi gítarleikarinn? Jú,
fyrrum gítarleikari Janes Addiction,
Dave Navarro.
Nýr hljómur
Chad, Flea, Kiedis og Frusciante
náðu heimsvinsældum með fonk-
rokki á plötunum „Mothers Milk“ og
„Blood Sugar Sex Magic.“ Með til-
komu nýja gítarleikarans Dave
Navarro má hins vegar búast við ein-
hverjum hljómbreytingmn.
„Ég elska manninn,“ segir Chad
Smith trommuleikari......ef rokk-
gítar hefur einhverja merkingu í þín-
um eyrum er Dave nokkurs konar
guð meðal axarmanna (öx=gítar).“
Kiedis hætir við: „Við erum ekki gift-
ir neinni tónlistarstefnu. Red Hot
foreldrum mínum," segir Kiedis.
„Þetta skiptir mig verulega miklu
máli.“
Mál málanna í dag er hins vegar
nýja platan „One Hot Minute" og eru
þeir félagar nokkuð kokhraustir
hvað varðar velgengni hennar. Hvort
vinsældimar verða eins miklar og
árið 1991 verður að koma í ljós. Nýja
platan er hins vegar væntanleg í
verslanir þann 11. september nk.
„Rock ‘n’ roll“.
GBG
Gjaldþrota þrátt fyrir milljóna sölu!
Bandaríska stúlknatríóið TLC, sem tröllriðið hefur vinsældalist-
um þar vestra í marga mánuði, hefiir lýst sig gjaldþrota þó svo plata
þeirra, Crazysexycool, hafi nú þegar selst í fiórum milljónum ein-
taka! Fjármál stúlknanna eru í þvjlíkmn graut að þær sáu sér ekki
annað fært en að lýsa sig gjaldþrota. Skuldir þeirra nema nú um 230
mflljónum króna og fara vaxandi. Stærsti kröfuhafinn er Lloyds
tryggingafélagið í Lundúnum en það telur sig eiga einar 85 miUjón-
ir króna inni hjá Lisu Nicole Lopes vegna þess að félagið varð að
borga út brunatryggingu á húsi fyrrum kærasta Nicole Lopes, sem
sannað þykir að stúlkan hafi brennt tU grunna eftir misklíð við
kærastann. Ofan í kaupið á framleiðslufyrirtæki TLC í málaferlum
við útgáfufyrirtæki sveitarinnar en forsprakkar þessara tveggja fyr-
irtækja eru fyrrverandi hjón sem nota TLC sem bitbein í deUum sín
á milU.
-SþS-