Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Page 9
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 9 raustur banki h ugsar fyrir öllu! Heimilislínan H t Heimilislínan er alhliöa fjármálaþjónusta fyrir einstakl- inga sem vilja hafa góöa yfirsýn yfir fjármál sín, skipu- leggja þau, setja sér markmið og tryggja sér þannig fjárhagslegt öryggi. Félögum í Heimilislínunni stendur til boöa margþætt fjármálaþjónusta og ýmiss konar fræðsla sem lítur að fjármálum heimilanna. Hómer Hómer er einfaldur og þægilegur Windows hugbúnaöur sérstaklega ætlaður fyrir heimilisbókhaldið. Með Hómer gerirðu t.d. fjárhagsáætlanir langt fram í tímann, reiknar út greiðslubyrði lána og ávöxtun sparireikninga. Þú þarft ekki bókhaldsþekkingu til að nota hann, þú færir aðeins inn upphæðirnar og Hómer sér um framhaldið. Þeir sem vilja nýta sér Heimilisbanka Búnaðarbankans geta sinnt öllum almennum bankaviðskiptum hvenær sólarhringsins sem er frá sinni eigin tölvu. Viðskiptavinir Heimilisbankans fá að auki fjármálahugbúnaðinn Hómer sem er nauðsynlegur til að fullnýta þá möguleika sem bjóðast með beintengingunni. Búnaðarbankinn er eini bankinn sem býður slíkan fjármálahugbúnað. Heim i li sbanki A grænni grein „Á grænni grein" er sparnaðaráætlun sem Búnaðarbankinn býður viðskiptavinum sínum. Aðferðin byggir á fyrirhyggju, fræðslu og ráðgjöf. Með Grænu greininni færðu hámarks ávöxtun á sparn- aðinn því þú getur valið um ótal ávöxtunarleiðir í Búnaðarbankanum. Mánaðarlega leggur þú fyrir viðráðanlega upphæð sem Búnaðarbankinn ávaxtar á sem hagkvæmastan hátt hvort sem er á innláns-, gjaldeyris- eða verðbréfareikningum. BIJNAÐARBANKINN - traustur heimilisbanki Þeir sem ekki hafa aögang aö tölvu geta aö sjálfsögöu nýtt sér Þjónustusíma Búnaðarbankans - 515 4444 og Greiðsluþjónustu Heimillslínunnar til aö spara sér snúninga. Nánari upplýsingar færðu hjá þjónusturáðgjöfum í útibúum bankans. YDDA F100.3/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.