Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 21
H> V' LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 Julio Iglesias vill eignast barn Julio Iglesias, sem er 51 árs, vill eignast barn með hollenskri sam- býliskonu sinni. Hún heitir Miranda Ratzengur og er 21 ári yngri en söngvarinn. Julio á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Isabel Preysler. Þegar Julio er ekki á fleygiferð um heiminn í einkaþotunni sinni dvelur hann með Miröndu í lúx- usvillu í Miami. Julio og Miranda. , Linn Ullmann: Anægð með mynd móðurinnar Gagnrýnendur hafa ausið lofi yfir kvikmynd Liv Ullmann um Krist- ínu Lavransdóttur. Linn Ullmann, dóttir Liv, sá myndina á undan gagnrýnendum og var viss um að henni yrði vel tekið. En Linn vill ekki gefa út neinar yfirlýsingar um kvikmyndina opinberlega aðrar en þær að hún sé mjög ánægð. Sjálf kveðst Liv hafa kviðið dóm- um gagnrýnenda þótt hún hafi innst inni verið viss um að myndin væri góð. Mæðgurnar Linn og Liv Ullmann. ______ sviðsljós 2. Julia eins og hestur Julia Roberts, hæst launaða kvik- myndastjarnan í Hollywood, fær ekki góða dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni Something to Talk about. Gagnrýnendur segja að klippa hefði átt út senur þar sem hún talar við sjálfa sig og senur þar sem hún er reið því hún líti út eins og taugaóstyrkur hestur. Mótleikari Juliu í myndinni er Dennis Quaid. Julia hefur að undanförnu verið á írlandi við kvikmyndatökur. í nýju myndinni leikur hún á móti Liam Julia Roberts og Dennis Quaid. Neeson. Jeenay stólarnir mjög vandaðir og hlotið viðurkenningu alþjóðlegra staðla. ‘Dœmi er tekiö af Jeenay Super Recliner barnabílstól (stœrri mynd), sem kostar 6.963 - kr. og skiptast greiðslur niður á 12 mánuði. Aðrar gerðir stóla fást einnig. Hámarks greiðsludreifing er 12 mánuðir. Borgartúni 26 ReyKjavík Sími 562 2262 Símbréf 562 2203 Bíldshöfða 14 Reykjavík Sími 567 2900 Símbréf 567 3980 Norska prinsessan: Ánægð og ófeimin Marta Lovísa, norska prinsessan, er afar ástfangin þessa dagana og fer ekk- ert í felur með það eins og hér áður fyrr. 58U - kr. bamabflstóT a eða 5% sta ði í 12 nnán. ðsluáfsláttur Þú átt stólinn - leigir hann ekki Þú kemur - velur stólinn - borgar umsamda upphœð á mánuði - og stóllinn er þinn. Enginn aukakostnaður! Þú greiðir fasta upphœð með greiðslukortinu þínu (Visa - Euro) - ekkert fœrslugjald, vextir eða annar aukakostnaður. Bæjarhrauni 6 Hafnarfirði Sími 565 5510 - Símbréf 565 5520 Skeifunni 5A Reykjavík Sími 581 4788 - Símbréf 581 4337 Nú eru breyttir tímar hjá hinni 23 ára norsku prinsessu, Mörtu Lovísu, sem áður fyrr var afskap- lega mikið til baka þegar kom að því að sýna sig með kærustum sín- um. Nú er stúlkan ástfangin upp fyrir haus af 27 ára hestasveini og næturverði, piltinum Leon de Rooy. Þau ku sýna ást sína með ástleitn- um augnagotum og alúðlegu brosi hvort til annars. Fyrir nokkru síðan sáust þau daðra og knúsast svo mínútum skiptir á meðan þau veltu því fyrir sér hvort þau ættu að ganga inn á frægt veit ingahús í miðbæ Óslóar eða hvort þau ættu að halda áfram göngu sinni. Hið ástfangna par var heldur ekk ert að fara í felur með slátt hjartna sinna þegar þau riðu sam- an út fyrir nokkru. Samkvæmt áreið- anlegum heim- ild um DV er Leon de Rooy afar ánægð ur í Noregi og getur kappinn vel hugs- að sér að setjast þar að. Hann hefur þegar hitt Harald og Sonju og virðist þeim hjónum 1 líka það vel að prinsessan sé að dandalast með hestasveini. -ffress Í36ár Hressingarleikfimi kvenna efst mánudaginn 18. sept. n Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness Fjölbeyttar œfingar: Músík - dansspuni - þrekœfingar - slökun Innritun og upplýsingar í síma 553-3290 Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.