Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 26
26 ítónlist Topplag Breska súperhljómsveitin Blur situr aöra vikuna í röð á toppi íslenska listans meö lag sitt Country House. Þaö tók lag- ið ekki nema þrjár vikur aö ná toppnum því þaö hefur aöeins verið fjórar vikur á lista. Nýj- ustu fréttir herma að von sé á breiðskífú frá Blur á næstu dög- um. Hástökkið Þaö kemur lítið á óvart að há- stökk vikunnar komi í hlut Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir lag sitt Izobel. Það lag hefur ver- ið tvær vikur á lista, kom fyrst inn í 23. sæti en er nú komið í það sjötta og er því líklegur kandídat í fyrsta sætið. fs §s Hæsta F. nýja lap Faar songkonur hata nað jafn mörgum lögum í toppsæti vin- sældalista og Mariah Carey. Að- dáendur hennar bíða í ofvæni Ieftir nýrri breiöskífu frá Carey og lag hennar Fantasy, sem verður á þeirri skífu, kemur beint inn í 21. sæti íslenska list- ans. , Utför Jerry Garcia Útför Grateful Dead for- sprakkans Jerry Garcia fór fram á dögunum að viðstöddu ýmsu stórmenni úr poppheim- inum. Meðal þeirra var Bob Dyl- an og gamla sýrubrýnið Ken Kesey. Ekki var mikið um dúndrandi rokktónlist í útfór- inni heldur var hefðbundin hebresk útfarartónlist leikin á gítar og mandólín. Bosníuhjálp popparanna Breskar poppstjörnur eru Íannálaðar fyrir góðmennsku og samhyggð með lítilmögnum eins og Band-Aid tónleikamir á sínum tíma eru gott dæmi um. Nú eru þessi góðmenni enn og aftur komin á stjá og nú eru það fórnarlömb stríðsins í Bosníu sem stendur til að rétta hjálpar- hönd. Það verður gert með því að gefa út plötu sem á að drífa á markaðinn í einum hvelli. Meðal þeirra sem þegar hafa lof- að framlagi til plötunnar eru hljómsveitirnar Blur, Oasis, The Charlatans, Radiohead, Portishead, The Levellers, Chemical Brothers og Stone Roses, svo að einhverjar séu nefndar. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 DV i boði (SCíí'^pfj á bylgjunni á laugardag kl. 16.00 i si y IN ’SKI LISTI.NN Nll. 135 16.9. '95 - 22.9. '95 ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM r ZT: TOP 1 & 4 Q 1 3 4 ••2VIKANR,. f~ COUNTRY HOUSE BLUR 2 2 1 6 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL 3 4 10 4 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR <3 10 _ 2 ROLL WITH IT OASIS 5 3 2 9 '74-'75 CONNELS 3 23 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• ISOBEL BJÖRK Q) 14 25 3 ALL OVER YOU LIVE 3 9 11 6 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON 3 16 33 3 BAD TIME JAYHAWKS 10 5 5 6 ÁSTIN DUGIR UNUN OG PÁLL ÓSKAR 11 6 9 7 ALRIGHT SUPERGRASS 3 17 21 5 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH 13 8 4 5 SUPERSTAR ÚR SUPERSTAR 27 — 2 DREAM A LITTLE DREAM/LES YEUX OUVERTS BEAUTIFUL SOUTH 15 15 23 5 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF 16 7 6 5 FAT BOY MAX A MILLION 17 11 8 8 SHY GUY DIANA KING 18 12 14 4 LET ME BE THE ONE BLESSED UNION OF SOULS 3 20 24 4 BABY, NOW THAT 1 FOUND YOU ALISON KRAUSS (20 22 29 3 THIS IS A CALL FOO FIGHTER (21) 1 ••• NÝTTÁ LISTA - FANTASY MARIAH CAREY NÝTT 22 13 7 8 ENGU ER AÐ KVÍÐA ÚR SUPERSTAR GD 30 - 2 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION (3) 33 36 3 ON THE BIBLE DEUCE 25 19 16 5 COLORS OF THE WIND VANESSA WILLIAMS 3 31 _ 2 FAIRGROUND SIMPLY RED 27 18 18 8 SAY IT AIN'T SO WEEZER 3 NÝTT 1 YOU CAN CRY ON MY SHOLDER ALI CAMPBELL 3 37 . _ 2 1 COULD FALL IN LOVE SELENA 30 31 21 13 8 VILLIDÝR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS NÝTT 1 THIS HOUSE IS NOT 'A HOME THE REMBRANTS 32 25 19 6 BÍ BÍ TWEETY 3 35 - 2 PANINARO '95 PET SHOP BOYS 34 24 15 9 A GIRL LIKE YOU EDWYN COLLINS 3 NÝTT 1 HEAVEN HELP MY HEART TINA ARENA 36 29 20 5 UPP í SVEIT STJÓRNIN HANS BUBBA MÍNS 3 38 40 3 HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE 38 26 12 7 TÍÐHNIT ÚR ROCKY HORROR 39 1 RUNAWAY JANET JACKSON 1 CAN 1 TOUCH YOU... THERE MICHAEL BOLTON Lennon lifir Lindy Goetz, framkvæmda- stjóri Red Hot Chili Peppers, hef- ur tekið að sér að setja saman minningarplötu rnn John heitinn Lennon og á hún að koma út þann 10. október næstkomandi en dag- inn áður hefði Lennon orðið 55 ára gamaU. Platan á að bera nafn- ið Peace og meðal þeirra sem þeg- ar hafa lofað framlögum eru Red Hot Chili Peppers, Screeming Trees og Sonic Youth. Gahan horfinn David Gahan, söngvari og ein aðaldrifijöður Depeche Mode, er horfinn og hafa félagar hans miklar áhyggjur af andlegu heilsufari hans. Gahan gerði til- raun til sjálfsmorðs fyrir nokkru og var lagður inn á spítala í kjöl- farið. Þaðan lét hann sig hverfa og veit enginn hvar hann er nið- ur kominn. Að sögn talsmanna hljómsveitarinnar hefur Gahan verið undfr miklu álagi að und- anfömu eftir að kona hans yfir- gaf hann og um svipað leyti slitn- aði upp úr áralöngu samstarfi hans og Andy Fletcher. Sjaldan launar kálfurinn ofeldið Forsprakki bandarísku hljóm- sveitarinnar Ministry, A1 Jörgen- sen, var handtekinn á dögunum á heimili sínu í Texas og settiu- inn fyrir af hafa heróín undir höndum. Tilurð handtökunnar voru þau að fyrr um daginn hafði Jörgensen rekið Mike Scaccia, gíterleikara Ministiry, nokkuð sem Scaccia var afar ósáttur við og hann launaði Jörgensen lamb- ið gráa með því að siga lögregl- unni á hann. Plötufréttir Ný plata frá Echobelly er á leið- inni í verslanir á næstunni og mun bera nafnið On ... Enn ein Unplugged platan er væntanleg á markað og víst er að margir bíða spenntir eftir þessari því þar stilla saman strengi sína lífseig- ustu rokkarar sögunnar, gömlu brýnin í The Rolling Stones . . . Þungarokksfólk sér fram á heitt haust því í næsta mánuði senda bæði Iron Maiden og Def Leppard frá sér nýjar plötur ... Söngkon- an Tasmine Archer, sem sló í gegn í fyrra, sendir frá sér aöra sóló- plötu sína á næstunni og hefur platan hlotið nafhið Bloom ... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvaemd af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express I Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framieiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.