Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 27
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 •jfónlist ísland plötur og diskar—_— | 1. (1 ) Reif í budduna Ýmsir • 2. ( 4 ) Súperstar Úr rokkóperu t 3. ( 5 ) Throwing Copper Live 4 4. ( 3 ) Weezer Weezer 4 5. ( 2 ) Bítilæði Sixties | 6. ( 6 ) Rocky Horror Úr rokksöngleik t 7. ( - ) Bad Boys Úr kvikmynd 4 8. ( 7 ) Sólstrandargæjarnir Sólstrandargæjarnir t 9. (10) Reif í runnann Ýmsir 110. (14) Pulp Fiction Úr kvikmynd 411.(9) Post Björk 112. (13) I Should Coco Supergras 413. ( 8 ) Smash Offspring 114. (Al) Musicforthe Jilted Generation Prodigy 415. (12) Heyrðu7 Ýmsir 116. (Al) French kiss Úr kvikmynd 117. (Al) Þólíðiárogöld Björgvin Halldórsson 4 18. (15) Foo Fighters Foo Fighters 119. (19) Gold Abba 120. (Al) Maxinquaye Tricky London ) 1. (1 ) You are Not Alone Michael Jackson t Z ( - ) Stayin' Alive N-Trance R Richardo Da Force | 3. ( 3 ) ril Be There for You Rembrants 4 4. ( 2 ) Country House Blur 4 5. ( 4 ) The Sunshine Afterthe Rain Berri t 6. (14) Can I Toucli You...There? Michael Bolton t 7. (11) Tu M'Aimes Encore Celine Dion 4 8. ( 7 ) Waterfalls TLC t 9. (20) Living NexrDoorTo Alice Smokie R Roy Chubby Brown 4 10. ( 5 ) Roll With It Oasis \ NewYork I t 1. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio featuring LV t4 2. (1 ) You Are Not Alone Michael Jackson | 3. ( 3 ) Kiss from a Rose Seal ) 4. ( 4 ) Waterfalls TLC ) 5. ( 5 ) Boombastic Shaggy ) 6. ( 6 ) I Can Love You like That AII-4-0ne ) 7. ( 7 ) Colours of the Wind Vanessa Williams t 8.(10) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish 4 9. ( 8 ) Run Around Blues Traveler t 10. ( - ) I Got 5 On It Luniz Bretland — plötur og diskar- t 1.(2) Zeitgeist Levellers I 4 2. ( 1 ) Charlatans CharlatansSaid and Donc t 3. ( 5 ) Stanley Road Paul Weller t 4. ( 9 ) History - Past Present Future... Michael Jackson 4 5. ( 3 ) Said And Done Boyzone t 6. ( 8 ) Crazysexycool TLC ) 7. ( 7 ) Definitely Maby Oasis t 8. (11) Parklife Blur t 9. (12) Seal Seal t 10. ( - ) Take Me Higher Diana Ross Bandaríkin — plötur og diskar— ) 1. (1 ) Dangerous Úr kvikmynd ) 2. ( 2 ) Cracked Rear View Hootie and the Blowfish ) 3. ( 3 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette ) 4. ( 4 ) The Show Úr kvikmynd ) 5. ( 5 ) E1999 Eternal Bone Thugs 'N' Harmony ) 6. ( 6 ) Crazysexycool TLC ) 7. ( 7 ) The Woman in Me Shania Twain t 8. (10) Four Blues Traveler 4 9. ( 8 ) Dreaming of You Selona 410. ( 9 ) Games Rednecks Play Jeff Foxworthy Blur gefur út The Great Escape: Við erum góðir og vitum af því Eftir frábæran árangur þriöju plötu bresku hljómsveitarinnar Blur, Parklife (sem fór beint í fyrsta sæti á breska vinsældarlistanum), á síðasta ári er við miklu að búast nú þegar fjórða platan (The Great Escape) kemur út. Parklife hefur selst í rúmlega miiijón eintökum og hefur lyft hljómsveitinni úr viðjum neðanjarðarsveitanna í það að vera þekkt heimilisnafn. Húmor, bein- skeytni og góðar lagasmíðar í popp- geiranum eru aðalsmerki sveitar- innar eða eins og Damon Albarn söngvari orðar það: „Okkur tókst að grafa upp lík poppsins.“ „Við erum fyrirlitlegir montrass- ar“ segir Alex bassaleikari. „Við erum myndarlegir og segjumst vera það, við erum sniðugir og segjumst vera það, við erum ekki vitrir og við segjumst vera það. Graham er vit- leysingur, Damon er kunta og ég er brjálaður. Dave er bara leiðinlegur." Flóttaleiðir lífsins Nýja platan kom út þann 11. sept- ember í Bretlandi en hún kom út þriðjudaginn 12. september hér á landi. Dreifmgaraðilinn hér á landi mun keyra plötuna mikið upp með auglýsingum, myndbandasýning- um, gefrns bolum og fleiru. En hvem- ig myndi hljómsveitin sjáif útskýra plötuna, án allrar auglýsinga- mennsku? „Hún er daprari og vitibomari á allan hátt,“ segir Damon. „Hún er ekki eins framhleypin og við notum ekki aulafyndni eins mikið. Hún fjallar um margbreytilegar flóttaleið- ir lífsins. Hvað em margar flóttaieið- ir? Venjulegur flótti.“ „Tónlist er flótti, er það ekki?“ seg- ir Alex. „Hún færir þig fjær sjálfum þér. Þú kannast við hina frægu til- vitnun í Marx: „Trú er ópíum fólks- ins.“ Einhver asni tók hana og sneri henni við: „Ópíum er trú fólksins" og það höfðaði miklu meira til mín. Bara sú hugmynd að fólk sé alltaf að Þá fyrst gat ég farið að ganga í jogg- ingbuxum og Chelsea bol.“ En hvemig er aö vera orðinn frægur? „Ætli maður sé ekki orðinn fræg- ur þegar maður hittir krakka fyrir utan McDonalds sem byija að syngja Parklife eða þegar maður kveikir á kanadíska sjónvarpinu og sér að myndavélum þess er beint að heim- ili manns í London eða þegar mað- ur má ekki láta mynda sig með for- manni Verkamannaflokksins í Bret- landi vegna þess að hann gengur undir sama gælunafni og við (þ.e. Blur). Hann er hins vegar til í að hitta mann undir fjögur augu.“ Svona er frægðin. GBG Frægðin Damon hefur eytt ung-. lingsárunum og meginhlut- anum af sinni fullorðinsævi í tilraunir tfl frægðar. „Mér fannst ég aldrei vera venju- legur fyrr en ég varð frægur. Miklar væntingar eru bundnar við fjórðu 1 breiöskifu sveitarinnar Blur sem ber heitið „The Great Escape". flýja, komast burt frá þeim stað sem það er statt á.“ Baráttan um toppinn Nýja smáskífan Country House flallar einmitt um útbrunna popp- stjörnu sem er að reyna aö flýja frægðina með því að fara í sumarhúsið sitt upp í sveit. Smáskífan kom út samdæg- urs nýrri smáskífú Oasis (en þeir sem hafa fylgst með vita um þá hatrömmu baráttu sem ríkir milli sveitanna). Þeir félagar í Blur voru ákveðnir í að vinna þessa keppni og það gerðu þeir. Country House fór beint i fyrsta sæti á breska vin- sældalistanum en Oasis-smá- skífan fór í annað sæti. Þrem- ur vikum síðar var Blur enn í fyrsta sæti en Oasis-smá- skífan var farin að fafla. Damon sér Oasis sem fá- ránlega mikinn „það er ekk- ert annað að gera í lífinu en að taka hvítu línuna" hugs- unarhátt. Fólki sem líkar við Oasis og þekkir poppmenn- inguna líkar bara við hana vegna þess að hún er fárán- leg.“ Blur þarf hins vegar ekki að skammast sín fyrir neitt. Damon tók upp á þvi að vera óþarflega mælskur í NME 'partíi og það lenti allt á prenti. „Ég var hrokafullur lltill skaufi án hmihalds en nú hef ég fært marklínuna."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.