Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Page 36
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 44 WlðsllOS j Úlyginn sagði... Vendela á forsíðu Sports lllustrated 1993. ... að lelkarinn Mickey Rourke Sog eiginkona hans, fyrirsætan Carre Otis, hefðu átt náðuga daga saman á grísku eyjunni Skorpios á dögunum. í fyrra var Rourke handtekinn fyrir ofbeldi gegn konu sinni. Nýr maður í lífi Vendelu Kirsebom Ofurfyrirsætan Vendela Kirse- bom er ástfangin upp fyrir haus og er það Norðmaðurinn Olaf Thommessen sem er sá útvaldi. Vendela hefur um árabil leigt sum- arhús á Ukerýa fyrir utan Lillesand. Húsið er í eigu föður Olafs, Henriks Thommesen. Vendela sló í gegn sem fyrirsæta fyrir snyrtivörufyrirtækið Elizabeth Arden 1989 og síðar sem forsíðustúlka hjá Sports Illustrated 1993. Hún er nú ein af hinum svokölluðum ofurfyrirsætum. Vendela hefur skrifað undir nýj- an samning við snyrtivörufyrirtæk- ið Almay. Að sögn Vendelu hafa yf- irmenn þess fyrirtækis áhuga á meiru en snyrtivörum og styrkja krabbameinsrannsóknir auk þess sem þeir styðja fátæk börn. Það er meðal annars þess vegna sem hún kýs heldur að starfa fyrir Almay en Elizabeth Arden. Ofurfyrirsætan lætur sér ekki nægja fyrirsætustörfin heldur stundar hún jafnhliða nám í leiklist. Hún hefur áhuga á viðskiptum og kviknaði sá áhugi í sambúðinni með kvikmyndaframleiðandanum Jon Peters, fyrrum sambýlismanni Barböru Streisand. Vendela og Jon bjuggu saman í fimm ár en skildu um jólaleytið í fyrra. Vendela segir Jon duglegan bísn- ismann og að hún hafi lært mikið af honum. Nú kveðst hún lesa Wall Street Journal og allt sem tengist viðskiptum. Vendela Kirsebom er hætt störfum fyrir Elizabeth Arden og hefur skrifað undir samning við snyrti- vörufyrirtækið Almay. Silfurbrúð- að tækifærið til að hittast en það varð ekki ást við fyrstu sýn. Sigríður hélt heim til Islands en langaði aftur til Noregs. Þangað flutti hún svo 1968. Tveimur árum seinna gengu Sigríður og Steinar í hjónaband. Þau búa í Blaker í Srum ásamt sonunum Roar, 20 ára, og Stian Laurin sem er 23 ára. Nýja ástin í lífi Vendelu, Olaf Thommessen. nterl gyttcr H. tí> * i öfV-Tiíí* $v*n 'Mfikl i.UÁ^Zi Sigríður og Steinar Eriksson kynntust í gegnum pennavina- dálk viku- ritsins Norsk Ukeblad. í ágúst síð- astliðnum héldu þau upp á silfur- brúðkaups- afmæli sitt. Í. . . að nýjasti vinur Madonnu, Carlos Leon, hefði staðið við hlið hennar er hún tók á móti gestum í 37 ára afmæli sitt í ágúst síðastliðnum sem haldið var upp á með veglegum hætti. Ný plata Madonnu er væntanleg á markað nú í septemberlok. kaup pennavina Fyrir 33 árum skrifaði 14 ára íslensk stúlka, Sigríður Lárenzinusdóttir í Stykkis- hólmi, til vikuritsins Norsk Ukeblad og óskaði eftir penna- vini. í ágúst síðastliðnum hélt - Sigríður upp á silfurbrúðkaups- afmæli sitt og Steinars Eriksens, pennavinar síns, að því er greint er frá í nýjasta tölublaði Norsk Ukeblad. I blaðinu er það haft eftir Sig- ríði að hún hafi á sínum tíma fengið 58 bréf og svarað átta. í lokin hafi það bara verið Steinar sem hún skrifaði til. Þegar Sig- rlður var orðin 18 ára skrifaði hún Steinari að hún hygöist heimsækja Ingu systur sína sem var búsett í Noregi og gift Norð- manni. Pennavinirnir notuðu auðvit- .. . að Tom Arnold, sem í sum- ar gekk að eiga Julie nokkra Champnella, hefði tjáð brúði sinni að hann væri enn hrifinn af fyrrverandi eiginkonu sinni, Roseanne Barr. Roseanne eign- aðist í sumar nær fjögurra kílóa strák með núverandi eigin- manni sínum og fyrrverandi líf- verði, Ben Thomas. I... John Kennedy jr., sem kjör- inn hefur verið kynþokkafyllsti karlmaður Bandaríkjanna, hefði lést um tíu kíló í sumar og væri stöðugt þreyttur. Fyrst hélt Kennedy að þreytan stafaði af mikilli vinnu í sambandi við undirbúning útgáfu pólítísks tímarits. í Ijós kom hins vegar að Kennedy er með skjald- kirtilssjúkdóm. I . . . að þegar Ivana Trump og fylgisveinn hennar, ítalinn Ricardo Mazzuchelli, gáfu nýju snekkjunni sinni nafn hefðu gestirnir orðið að fara úr skón- um áður en þeir stigu um borð. Ricardo vildi nefnilega ekki láta eyðiieggja dekkið á nýja leik- fanginu sínu sem auðvitað fékk nafnið Ivana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.