Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Síða 38
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 46 idge Bridgefélag Breiðfirðinga Starfsemi félagsins hófst íimmtu- dadnn 14. september með eins kvöHfis upphitunartvímenningi. Sig- urvegaramir á fyrsta spilakvöldinu voru Guðlaugur Sveinsson og Sigur- jón Tryggvason með rúmiega 70% skor en í ööru sæti urðu Ragnheiður Nielsen og Hjördís Sigurjónsdóttir með rúmlega 63% skor. Næsta keppni félagsins er fjögurra kvplda hausttvímenningur með mitchell-sniði sem hefst 21. septemb- er og lýkur 12. október. Hvert kvöld gildir sem sjálfstæð keppni en veitt verða sérstök verðlaun fyrir þau pör sem verða með besta árangurinn úr þryjur kvöldum. Þar á eftir byrjar aðalsveitakeppni félagsins. Bridgefélag Hafnarfjarðar Fyrsta spilakvöld félagsins var mánudaginn 9. september og var spilaður eins kvölds monrad-baró- meter. Se_xtán pör spiluðu 7 umferðir með 4 spiium á milli para. Bestum árangri náöu: 1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ás- bjömsson 91 2. Björgvin Sigurðsson-Rúnar Einarsson 31 3. Sævar Magnússon-Ami Þorvaldsson 9 4. Ársæll Vignisson-Trausti Harðarsson 7 5. Bjöm Höskuldsson-Sigrún Amórs- dóttir 4 Mánudaginn 17. september verður spilaöur eins kvölds Monrad-baró- meter. Næsta mánudag, 23. septemb- er byijar A. Hansen aðaltvímenning- ur félagsins. Spilað er í gamla Hauka- húsinu og spilamennska byrjar kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei- ríksson. Allir spilarar eru velkomn- ir. Bridgefélagið Muninn, Sandgerði Fyrsta spilakvöld félagsins á vetr- inum var miðvikudaginn 13. sept- ember en þá var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu þannig: 1. Bjöm Dúason-Kristján Kristjánsson 126 2. Eyþór Jónsson-Garðar Garðarsson 120 3. OU Þór Kjartansson-Kjartan Ólason 116 Næsta keppni félagsins er tveggja kvölda einmenningskeppni sem jafn- framt er minningarmót Sigurbjöms Jónssonar. -ÍS Sumarbridge Sumarbridge er lokið þetta árið en síðasta spiladagurinn var sunnudag- urinn 10. september. Þá var haldið silfurstigamót með þátttöku 24 sveita, 6 umferðir méð 10 spila leikj- um. Veitt voru peningarverðlaun fyrir 4 efstu sætin. Sigurvegari í mótinu var sveit sem nefnir sig 5 gúrkur, skipuð Jakobi Kristinssyni, Aðalsteini Jörgensen, Sveini R. Ei- ríkssyni, Magnúsi E. Magnússyni og Júlíusi Sigurjónssyni. Hún hlaut 122 stig. Næst komu sveitir Ice-Mac með 109, Ólafs Steinasonar með 108 og Einars Jónssonar með 107 stig. í lok mótsins vom einnig afhent verðlaun fyrir frammistöðu sumars- ins. Bronsstigakóngur sumarsins varð Sveinn R. Þorvaldsson sem fékk 737 stig í sumar. Næstir honum komu Halldór Þorvaldsson (bróðir Sveins) með 549, Erlendur Jónsson með 512, Gylfi Baldurson 488 og Sigurður B. Þorsteinsson 369. Alls tóku 510 einstaklingar þátt í keppnum sumarsins. Bronsstig fengu 289 manns, alls 20.744 stig. Umsjónarmaður sumarbridge þakk- ar spilurum ánægjulegt sumar og óskar þeim velfamaðar á komandi keppnistímabih. Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 13. september byij- aði vetrarstarfiö hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Byijað var á eins kvölds upphitunar Mitchell-tví- menningi. Alls mættu 46 pör sem spiluðu 14 umferðir með 2 spilum milli para Meðalskor var 364 og efstu pör í NS urðu: 1. Jón Baldursson-Sævar Þorbjömsson 458 2. Jón Steinar Gunnlaugsson-Björgvin Víglundsson 439 3. Björgvin Már Kristinsson-Ingi Agnars- son 417 4. Torfi Axelsson-Geirlaug Magnúsdóttir 412 5. Friðrik Jónsson-Tómas Sigurjónsson 410 - og hæsta skor í AV: 1. Ragnar Magnússon-Páll Valdimarsson 486 2. Jónas P. Erlingsson-Steinar Jónsson 462 3. Hjalti Elíasson-Páll Hjaltason 435 4. Ólafur Steinason-Þröstur Ámason 405 5. Jacqui McGreal-Siguijón Tryggvason 396 Miðvikudaginn 20. september byijar fjögurra kvölda aðaltvímenningur félagsins. Spilaður verður Monrad- barómeter. Hægt er að skrá sig hjá BSÍ í s. 587-9360. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætlisins að Skógarhlíð 6, Rpyfcjavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Árskógar 8, íbúð á 3. hæð t.h. í suð- austurhomi, merkt 0304, þingl. eig. Hallfríður Nielsen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Bjartahlíð 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. P.J. verktakar hf., gerðarbeiðendur Baæfrsjóður Hafnaríjarðar, Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 20. septemb- er 1995 kl. 10.00. Blesugróf 7, þingl. eig. Trausti Gunn- arsson, gerðarþeiðendur Byggingar- sjóður rfldsins, Lífeyrissjóður Hlífar og Framt. og tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Bollagata 7, efri hæð, 1/2 ris og herb. í kjallara, þingL eig. Haraldur Han- sen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur rfldsins, húsbréfadeild, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Islandsbariki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept- ember 1995 kl. 10.00. Byggingarlóðin Ásland 20, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Ólafur Ólafsson, gerðarþeiðandi Sparisjóður Reykja- víkur og nágr., miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Dalsel 8, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Agnar Hannesson og Anna Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavflcur og nágr., miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. DejáiÓiólar 5, þingl. eig. Depluhólar 5 hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og íslands- banki hf., miðvikudaginn 20. septemb- er 1995 kl. 10.00. Dverghamrar 38, þingl. eig. Halldór Svansson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept- ember 1995 kl. 10.00. Engjasel 70, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Þóra Birgisdóttir og Magnús Við- ar Sigurðsson, gerðarþeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00._____________________________ Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst Nordgulen, gerðarþeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Fannafold 128, hluti, þingl. eig. Stein- ar I. Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór- inn í Reykjavík, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Frostafold 22, hl.í íb. á 2. hæð 0201 og stæði nr. 2 í bflag., þingl. eig. Birg- ir M. Guðnason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór- inn í Reykjavflí, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Frostafold 119, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 20. september 1995 kl. 10.00. Guðrúnargata 10, hluti, þingl. eig. Kristján J. Reykdal, gerðarbeiðendur Iðnþróunarsjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Hamratangi 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Egill Haraldsson og Bylgja Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur rfldsins, húsbréíadeild, miðviku- daginn 20. september 1995 kl. 10.00. Hrísateigur 13, íbúð í kjallara, þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00._____________________________ Hrísrimi 11, íbúð á 1. hæð t.v. m.m. merkt 0101, þingl. eig. Tómas Bjöms- son og Soffia Ámundadóttir, gerðar- beiðandi Trésm. Snorra Hjaltasonar h£, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00._________________________ Hæðargarður 28, hluti í efri hæð, þingl. eig. Lilja Guðný Friðvinsdóttir og Öfeigur Guðmundsson, gerðarbeið- andi Samvinnusjóður íslands hf., mið- vikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00._____________________________ Kambasel 21, hluti, þingl. eig. Óskar Smári Haraldsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Klukkurimi 35, íbúð nr. 2 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Guðrún Katla Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Guð- laugur Gunnar'Bjömsson, Húsfélagið Klukkurima 2747 og tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept- ember 1995 kl. 13.30.______________ Kötlufell 11, íbúð merkt 1-2, þingl. eig. Gísli Jóseísson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður Dagsbrúnar og Fr., Lífeyr- issjóður Sóknar og Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30.____________________ Laufengi 116, hluti í íbúð, merkt 0203, þingl. eig. Snorri Þór Eysteinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 20. septemb- er 1995 kl. 13.30._________________ Logafold 59, þingl. eig. Þröstur Eyj- ólísson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept ember 1995 kl. 13.30. Mjóahlíð 8, kjallari, þingl. eig. Hall- grímur Sveinsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag- inn 20. september 1995 kl. 10.00. Njarðarholt 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur Hauksson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf. 526, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 10.00. Njálsgata 28, hluti, þingl. eig. Páll Hinrik Hreggviðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag- inn 20. september 1995 kl. 13.30. Ofanleiti 27, íbúð merkt 0102, þingl. eig. Ámi Jónsson Sigurðsson, gerðar- beiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. Ránargata 11, efri hæð, þingl. eig. Sig- þór Sigurðsson og Sólveig Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 20. sept> ember 1995 kl. 13.30. Reyrengi 2, hluti í íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Trausti Aptonsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. Rjúpufell 27, íbúð á 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sameinaði lífeyrissjóður- inn og tollstjórinn í Reykjavík, mið- vikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30._____________________________ Seiðakvísl 27, þingl. eig. Ólafur Sigur- geirsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, miðvikudaginn 20. sept- ember 1995 kl. 13.30. Skagasel 10, þingl. eig. Valgerður Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, miðvikudag- inn 20. september 1995 kl. 13.30. Skarphéðinsgata 12, hluti, þingl. eig. Jón Hákonarson, gerðarþeiðendur Búnaðarbanki íslands og Logi Dýr- fjörð, miðvikudaginn 20. septemþer 1995 kl. 10.00. Skipholt 60, íbúð á efri hæð og bflskúr merkt 0201, þingl. eig. Sveinfríður G. Þorvarðsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. Spilda úr landi Helgadals, Dalsbú hf., ásamt mannvirkjum/búnaði, þingl. eig. Dalsbú hf., gerðarbeiðandi Fram- kvæmdasjóður Islands, miðvikudag- inn 20. september 1995 kl. 10.00. Stóragerði 14, hluti í 1. herb. í kjall- ara frá suðv.homi, þingl. eig. Benedikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept ember 1995 kl. 13.30. Strandasel 4, íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, þingl. eig. Sjöfii Svernsdóttir, gerðarbeiðandi Húsfélagið Strandas- eh 4, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30.___________________ Suðurhólar 28, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingL eig. Svanhildur Kr. Há- konaidóttir, gerðarbeiðendur Ábyrgð hf., Byggingarsjþður ríkisins og Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 20. september 1995 kl. 10.00. Svarthamrar 40, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Núrmann Birgir Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept> ember 1995 kl. 13.30._____________ Tjamargata 39, hluti í 1. hæð og kjall- ara m.m., merkt 0101, þingl. eig. Sigur- björg Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Lána- sjóður ísl. námsmanna, miðvikudag- inn 20. september 1995 kl. 10.00. Unufell 11, hluti, þingl. eig. Hjálmtýr Sigurðsson, gerðarheiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. Vesturás 18, þingl. eig. Sigurður Sig- urðsson og Þorþjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. Vesturfold 25, þingl. eig. Margrét Ir- ene Schwaab, gerðarbeiðandi Nýheiji hf., miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Álakvísl 66, þingl. eig. Jón Valtýsson og Guðrún Ásta Bjömsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 21. september 1995 -kl. 13.30. ___________________________ Álakvísl 102 og stæði í bílskýli, þingl. eig. Edith Thorberg Traustadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 21. sept- ember 1995 kl. 14.00. Bláhamrar 7, 2. hæð 0202, þingl. eig. Kristjana Halldórsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 21. september 1995 kl. 15.30. ___________________________ Esjugrund 44, Kjalameshreppi, þingl. eig. Þorvaldur Hauksson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, fimmtudaginn 21. september 1995 kl. 11.00.___________________ Funahöfði 17, norðurhluti aðalhúss ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Fjárfestingarfélagið Skandia hf., gerð- arbeiðandi Iðnlánasjóður, fimmtudag- inn 21. september 1995 kl. 14.30. Jörðin Melavellir, íbúðarhús og bifrg. + svínahús, Kjalamesi, þingl. eig. Geir Hjartarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Fóður- blandan hf., Sparisjóður vélstjóra og StofrJánadeild landbúnaðarins, fimmtudaginn 21. september 1995 kl. 10.30. _____________________ Langholtsvegur 116B, þingl. eig. Egill Amason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána- sjóður, fimmtudaginn 21. september 1995 kl. 16.00.__________________ Sogavegur 3, þingl. eig. Kolbrún Svav- arsdóttir, gerðarheiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavfk, fimmtudaginn 21. september 1995 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Aflagrandi 21,3. hæð t.h., merkt 0302, þingl. eig. Jónína Ingólfsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Kringlunni, Gjaldheimtan í Reykja- vík og tollstjórinn í Reykjavík, mið- vikudaginn 20. september 1995 kl. 15.00.___________________________ Laufengi 64, hluti, þingl. eig. Sæ- mundur Ingimundur Þórðarson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vfk, Ólafúr Einarsson, Steinprýði hf. og tollstjórinn í Reykjavík, miðviku- daginn 20. september 1995 kl. 15.30. Seilugrandi 4,0104, þingl. eig. Eyvind- ur Ólafsson og Bjamdís Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 20. sept- ember 1995 kl. 14.30. Skeljagrandi 8, 0203, þingl. eig. Margrét Guðnadóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Húsasmiðjan hf. og íslandsbanki hf., miðvikudaginn 20. september 1995 kl. 17.30. __________________________ Smiðshöfði 6, þingl. eig. Smiðshöfði 6 h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 20. sept> ember 1995 kl. 16.30. Vesturgata 73, íbúð 0002, þingl. eig. Hild Dehuvyne, gerðarbeiðendur Byggingarjóður ríkisins og íslands- banki h£, miðvikudaginn 20. septemb- er 1995 kl. 17.00,_______________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.