Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Page 44
52 PStíiiilJ^TJÍ 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ‘ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. * Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaþoöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 0RDáHÍ31D©m 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. láauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 I>V Sendibí/ar Sendibíll (bitabox) óskast í skiptum fyrir Chevrolet Monza, árg. ‘87, helst í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 567 0145 e. kl. 19._________ Iveco kassabíll, árg. ‘89, 14 m3 , með lyftu, nýuppteídn vél, ekinn 146.000. Uppl. í síma 587 2263 og 892 2443. £lu UL Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, gaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Hef til afgr., m/stuttum fyrirv., nýja malarvagna, 2 og 3 öxla loftpúða, eigin þyngd frá 4,4 tonn. Einnig vélavagna, 2 og 3 öxla. Hagstætt verð. Frímann Júl- íusson, s. 568 8711 og 853 2300._______ Getum útvegab nýja ódýra vagnaöxla með loftfjöðrun. Einnig flesta varahluti í vörubifreiðar. B.S.A., sími 587 1280._________________ Eigum fjaörir f flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fiaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.__________________ Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sfmi 554 5768. Gulli.____________ Volvo F-12 ‘89, Volvo F-12 ‘90 og Volvo F-12 ‘83 til sölu, einnig beislisvagn með gámi. Sími 456 7548 eða farsími 852 1891. Armann Leifsson. Vélaskemman, Vesturvör 23, 564 1690. Til sölu varahlutir og vörubílar: Loftfjaðrandi afturendi á Scania. Einnig Volvo F-601, ryðlaust hús. Vörubíll óskast, 3-5 tonna, helst í skiptum fyrir Benz 200 ‘79, ekinn 170 þ., toppeintak, verðhugmynd 200-300 þ. Uppl. í síma 456 1574, Guðjón.___ Til leigu 12 m festivagn með gámafestingum. Upplýsingar í síma 565 0371, 852 5721 eða 892 5721. Til leigu Scania 113, árg. ‘91, með skífu og palli. Upplýsingar í síma 565 0371, 852 5721 eða 892 5721. Til sölu 9 tm Fassi-krani, þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 456 3392. Vinnuvélar Einstaklingsherbergi til leigu í Seljahverfi. Sérinngangur og aðgangur að baðherbergi. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. S. 557 1870. Gamalt 3ja herb. einbýlishús í austurbæ Kópav. Leigist aðeins reglusömu og ró- legu fólki, helst bamlausu. Kr. 35 þ. á mán. + 1 mán. fyrirfr. S. 456 7717. Hverageröi. Til sölu eða leigu íbúð og 110 m2 vinnustofa með lítilli íbúð. Ker- amikverkstæði með 2000 mótum getur fylgt með. Sími 487 8367. Kjallaraherbergi meö sérinngangi nálægt HI til leigu. Leigist reyklausum námsmanni. Aðg. að snyrtingu og eld- unaraðstöðu. Sími 562 2285. Laus. Til leigu falleg 2ja herb. íbúð á svæði 105. Tryggingar, góðrar um- gengni og skilvísra gr. krafist. Svar- þjónustaDV, s. 903 5670, tilvnr. 40786. Til leigu í Álfatúni, Kópavogi, 80 m2 3ja herbergja íbúð. Leigutími 1 ár, verð 40 þús. á mán. Svör sendist DV, merkt „Kóp 4323“.__________________________ Þingholtin. Til leigu 60 m2 2-3 herb. risíbúð í Þingholtunum, leiga 35 þús. á mán. + hiti og rafmagn. Uppl. í síma 552 0559 eða 568 5990._______________ Á besta staö í Kópavoginum er til leigu rúmgott herbergi með eldhús- og bað- aðstöðu. Upplýsingar í síma 568 1477, sunnudag, á milli kl, 15 og 20.______ 2 herb. íbúö til leigu í Noröurmýri nú þeg- ar. Aðeins traustir og reglusamir koma til greina. Uppl. í síma 581 4629. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Stór 2ja herb. íbúö til leigu í vesturbæ, parket á öllu. Laus strax. Tilboð send- ist DV, merkt „MÓM 4330“. Til lelgu gott herbergi f Kópavogi, sérinngangur og snyrting með sturtu. Uppl. í síma 554 5695. Til leigu stór tveggja herb. íbúð við Sól- heima. Uppl. í síma 587 5046. Húsnæði óskast Par, reyklaust, reglusamt og barnlaust, óskar eftir 2-3 herb. íbúð á svæði 103, 104, 105 eða 108. Skilvísum greiðslum ,og góðri umgengni heitið. Greiðslugeta 30-35 þús. Sími 588 6863. Óskum eftir 3-5 herb. íbúö, helst með bíl- skúr, ekki kjallara, frá 1. okt., á höfuð- borgarsvæðinu. Skilvísi, reglusemi, meðmæli ef óskað er. Sími 564 1063 og 552 8536.___________ 3-4 herb. íbúö óskast á leigu strax í Kópavogi eða Garðabæ. Greiðslugeta 35-45 þús. á mán. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 3965. Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Til sölu notaöar vélar f góöu lagi og á góðu verði: JCB 3cx og 3D-4 turbo Servo ‘88, ‘89, ‘90 og ‘91. Tvær ódýrar: JCB 3cx ‘81 og Case 580G ‘84. Minigrafa, Bobcat 231 ‘91. Globus- Vélaver hf., Lágmúla 7, 108 Rvík. Uppl. í síma 588 2600 og 853 1722, Varahl. í flestar geröir vinnuvéla, t.d. Cat, IH, Komatsu, Volvo, Michigan o.fl. Eig- um á lager gröfutennur, ýtuskera o.fl. OK varahl. hf., s. 564 2270.________ tít Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsl uski lmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm,- og dísillyftarar. Arvík hf., Armúla 1, s, 568 7222, fax 568 7295. Lagerlyftari, 1,5 tonn, til sölu, lyftihæð 5 m, í mjög góðu standi. Verð kr. 600.000 + vsk. Uppl. í síma 562 5835 milii kl. 13 og 15.________ Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. fH Húsnæðiíboði Góö einstaklings- eöa 2ja herbergja fbúð til leigu á 9. hæð við Austurbrún. Leiga 30 þús. á mán. með hússjóði. Reglu- semi og skilvísar grejðslur skilyrði. Uppl. í síma 568 8519, Asta.________ 3ja herberaja fbúö á Grettisgötu til leipu frá og með 1. október, leigist á 40 þus. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 588 7775 frá kl. 16-19,______ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Einstæö móöir meö 2 böm óskar eftir 4 herb. íbúð í austurborginni, helst í Laugamesinu eða Hátúni. Skilvísum greiðslum heitið. S. 552 0204.________ Hmleikafélagiö Björk óskar eftir 2ja her- bergja íbúð fyrir þjálfarahjón frá Eist- landi með eitt bam. Upplýsingar í síma 565 2311._____________________________ Grafarvogur. Óska eftir 3—4 herb. íbúð í Grafarvogi, 100% ömggar greiðslur, 2 mán. fyrir fram. Upplýsingar í síma 853 3046. Gunnar. Hafnarfjöröur. Óska eftir ca 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði, nálægt höfhinni, helst með útsýni yfir höfnina. Upplýsingar í síma 853 1735.__________ Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri j)ér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Málari óskar eftir íbúö strax, allt kemur til greina, má þarfnast lagfæringar, úti jafnt sem inni, snyrtimennska, öruggar greiðslur. S. 557 1223. Par á þrftugsaldri óskar eftir fbúö, hentugt væri á svæði 108 eða 103, em reyklaus og reglusöm og bæði með fasta vinnu. Uppl. í síma 553 2794. Reglusamt og reyklaust par aö noröan óskar eftir 2ja herb. íbúð nálægt Iðn- skólanum. Þarf að vera laus sem fyrst. Uppl. í síma 562 1536 e.kl. 19, Eva. Reglusöm kona meö tvö börn á skólaaldri óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum eða nágrenni. Skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 6538._________________________________ Reglusöm og reyklaus mæögln óska eft- ir 2-3 herbergja íbúð sem næst MH. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 553 2052. Smáíbúöahverfi eöa nágrenni. Faðir og dóttir óska sem fyrst eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi oggóð umgengni. Sæv- ar í símum 554 4848 og 554 4405. Starfsmaöur viö Háskóla íslands óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst (helst í vestur- eða miðbæ). Skilvísi og reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 552 5358. Tvítugur maöur óskar eftir aö leigja 2ja herbergja íbúð eða rúmgott herbergi. Reyklaus og reglusamur. Upplýsingar í síma 557 3766.________________________ Ung kona, í góöri vinnu, óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð fljótlega. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Sími 551 7671. Ung, reglusöm stúlka í háskólanámi ósk- ar eftir bjartri og huggulegri 2ja her- bergja íbúð í vestur- eða miðbænum. Skilvisum gr. heitið. S. 562 6240.___ Ungt par óskar eftir lítilli íbúö sem fyrst fram að áramótum eða lengur. Öruggar greiðslur. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. S. 554 4598 eftir kl. 12._______ Ungur maöur meö góöa atvinnu, reglusamur og reykir ekki, óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð í Breið- holti, Arbæ eða Kópavogi. S. 557 3128. Vantar strax 3-4 herb. fbúönálægt Kringlunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símiun 461 2155 og 588 4342,________________ Vantar ódýra 2-3 herbergja íbúö fyrir prúðan, reyklausan mann á fertugs- aldri, sem fæst við ritstörf. Upplýsing- ar í síma 4214600. Þriggja til sex herb. íbúð, raðhús eða einbýli óskast í austurbæ Kópavogs. 100% fólk og meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60058. Þrjár, 22 ára stúlkur frá Akureyri bráðvantar 4ra herbergja íbúð mið- svæðis. Reyklausar og reglusamar. Upplýsingar í síma 552 1175.________ Þrítug kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð í mið- eða vesturbæ Rvíkur, er reglusöm og áreiðanleg. Nokkurra mánaða fyrirfrgr. S. 551 3773 e.kl. 13. Sólborg. Óska eftir 4-5 herb. íbúö, sérhæö, raðhúsi eða einbýli, helst á svæði 104 eða 105. Langtímaleiga. Öruggar mán- aðargreiðslur. Sími 581 2597 e.kl. 17. Einbýlishús eöa raöhús óskast í Garða- bæ. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40793.______________________ Hjón utan af landi, meö eitt barn, óska eftir 3—4 herb. íbúð í Mosfellsbæ eða nágrenni. Uppl. í síma 566 6810.____ Mæögur óska eftir 2ja herbergja íbúö. Greiðslugeta 30.000, í miðbæ og allt í kring. Uppl. í síma 552 1564._______ Systkini utan af landi, bæöi í námi, óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 554 6822 eða 486 8930._________ Óska eftir 3 herb. íbúö f vesturbænum eða miðbænum fyrir 1. okt. Uppl. í síma 566 0661 e.kl. 19. Astríður. Óska eftir íbúö eöa húsi til leigu í norðurbæ Hafnarfjarðar, strax. Uppl. í síma 437 1962 eða 553 0905.___________ Óska eftir aö taka á leigu gott herbergi eðe einstaklingsíbúð til janúarloka. Uppl. í símum 555 0032 og 854 4418. Óskum eftir 2ja herbergja íbúö til leigu frá 1. okt. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 4064,_________________________________ 2-3 herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. í síma 565 3199. =1 Atvinnuhúsnæði 250 m! mjög gott atvinnuhúsnæöi. Til leigu er nýstandsett og endumýjað atvinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti- lega iðnaðarstarfsemi eða félagasam- tök. Uppl. í síma 896 9629._________ 600 fm iönaöarhúsnæöi til sölu í Ártúns- höfða á 2 hæðum, stórar innkeyrslu- dyr. Upplýsingar í síma 552 0336 á sunnudag.___________________________ Geymsluhúsnæöi í gamla Alafosshúsinu í Mosfellsbæ til leigu fyrir tjaldvagna, mótorhjól, fjórhjól, bíla o.fl. Sími 568 1711 kl. 9-12 virka daga.___________ Rúmlega 140 mJ atvinnuhúsnæöi til leigu, miðsvæðis, nálægt Hlemmi. S. 561 3723 á morgnana, 552 6109 á kvöldin og um helgar eða símsvari 551 8646.______________________________ Snyrtilegt ca 40 fm húsnæöi (glugga- laust en mjög góð loftræsting) á jarð- hæð i Lágmúla til leigu. Upplýsingar í síma 588 2077 eða 565 6498._________ Óska eftir iönaöarhúsnæöi til leigu, 150-200 fm, helst í Ártúnshöfða, stórar innkeyrsludyr æskilegar. Upplýsingar í síma 552 0336 á sunnudag._________ Bílskúr óskast. Oska eftir að taka á leigu ca 30 m’ bílskúr í Reykjavík. Upplýsingar í síma 567 6456.________ Til leigu er geymslu- og lagerhúsnæöi í gamla Álafosshúsinu í Mosfellsbæ. Sími 568 1711 kl. 9-12 virka daga. Óska eftir 35-50 m’ iönaöarhúsnæöi eða bílskúr undir smávægilegar bílavið- gerðir. Uppl. í síma 565 5281.______ 77 m! geymsluhúsnæði nálægt miðbæn- um til leigu. Uppl. í síma 568 4924. # Atvinna í boði Eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins óskar eftir að ráða starfsmann, vanan handbóni og hjólbarðaviðgerðum. Við- komandi þarf að vera jákvæður og þjónustulundaður. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til DV fyrir 20. sept., merkt „ISG 4322“._ Heimaþjónusta. Starfsmann vantar fljótlega í fullt starf við heimaþjónustu á Eskifirði. Um er að ræða aðstoð við 4ra manna fjölskyldu þar sem húsmóð- irin er mikið fótluð. Uppl. veitir félags- málastjóri í s. 476 1170, á þri. og fim., og 474 1245 á mán. og rrúð. Sölumennska. Blindrafélagið vantar duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við nýja fjáröflun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Góð sölulaun í boði. Nánari uppl. í s. 568 7333 sunnud.-þriðjud. milli kl. 13 og 15. Vantar þig aukapening? Gætir þú notað auka 25 þ. vikulega? Vertu sjálfs þín herra. Okkur vantar umboðsmenn um allt land. Sala á skartgripum. Mynda- listar. Góð álagning. Haíðu samband strax í síma 0044 1883 744704. Jón Bakan, Hafnarfiröi. Vantar ungt og heiðarlegt fólk í útkeyrslu í kvöld- og helgarvinnu. Gott með skólanum. Góð- ir tekjumöguleikar. S. 896 4443. Jón Trausti eða 896 0767, Stefán. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Viljum lausráöa vana afgreiðslu- manneskju í kvenfatnaði hálfan daginn eftir hádegi, mögulega til frambúðar. Upplýsingar á staðnum í dag, kl. 15 til 17, og fyrir hádegi mánudag. Óska eftir fólki á aldrinum 16-20 ára í helgarvinnu og einnig 18-25 ára í vinnu frá hádegi og fram á kvöld, alla daga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60048. Matreiöslumaöur. Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Steikhús Harð- ar, sem fyrst. Uppl. gefnar á staðnum, Steikhús Harðar, Laugavegi 34a. Mosfellsbær. Laus er 50% staða eftir hádegi, í leikskólanum Hlaðhömrum. Upplýsingar gefur undirrituð í síma 566 6351. Leikaskólastjóri. Rafvirki óskast til viðhaldsstarfa og til aðstoðar húsverði á hóteli og veitinga- stað í Rqykjavík. Svör sendist DV, merkt “EÁ 6898”. Óska eftir duglegum sölumönnum, góðir tekjumöguleikar. Oska einnig eftir mönnum í vel launaða útivinnu. Upp- lýsingar í síma 564 4299. Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöm, há sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 562 6940. Óskum eftir reyklausri manneskju til starfa við inni- og útiverk í sveit. Þarf að vera orðin 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61489. Maöur óskast í steinsteypusögun og kjamaborun, helst vanur. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60000. ]fi£ Atvinna óskast 49 ára húsmóöir óskar eftir vinnu við þrif á góðu heimili í austurb., l-2svar í viku, 3 tímar í senn, e.h. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60060. 18 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu sem krefst árvekni. Er í síma 587 4434. Rúmlega tvítugur karlmaöur óskar eftir vinnu. Duglegur og sjálfstæður. Sím- boði 846 3153. Óska eftir vinnu viö pípulagnir. Uppl. í síma 564 1635. £> Barnagæsla „Amma" óskast. Okkur vantar barngóða manneskju til að koma heim og líta eftir okkur systkinunum (4 og 6 ára) kl. 9-13. Erum í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 7496. Barnapía óskast til aö gæta 8 mán. stúlku tvö kvöld í viku. Verður að búa í Þingholtunum. Uppl. í síma 551 6435. Barngóö manneskja óskast til að gæta 2 og 1/2 órs tvíbura, ca hálfan daginn. Einnig til sölu á sama stað tvíbura- kerruvagn, vel með farinn. S. 588 4253. Dagmamma í Hvömmunum í Hf. getur bætt við sig bömum hálfan/allan dag- inn, er með leyfi. Á sama stað óskast ódýr svalavagn. S. 565 0424. Guðrún. Helöarleg og barngóö stúlka óskast til að passa 19 mán. strák nokkra tíma þrisvar í viku, tilvalið (n/skólanum, ekki yngri en 14 ára. S. 588 4865. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Aukat. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Föröunamámskeiö. Dag- og kvöldförðun, kr. 2.500, dag- og kvöldförðun og húð- hreinsun, kr. 3.000. Greifynjan snyrti- stofa, sími 587 9310 Naglanámskeiö. Þriggja vikna námskeið í gel-, silki- og akrýlnöglum. Próf og diploma í lokin. Upplýsingar í síma 588 8770.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.