Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Síða 52
60
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.30 Hlé.
15.20 Baráttan við MS. Þáttur um MS-
sjúkdóminn. Áöur sýnt í nóvember
1994.
15.50 Kveðja til Carusos. Tónleikar haldnir
í minningu Enricos Carusos í Napólí
í júní sl. Meðal flytjenda eru Joan
Armatrading, Caetano Veloso og De-
rek Lee Regin sem syngja með Scarl-
atti hljómsveitinni í Napólí. Kynnar:
Isabella Rosselini og Luciano de
Crescenzo. (Evrovision - RAI)
17.55 Hollt og gott. Endursýndur frá þriðju-
degi.
18.10 Hugvekja. Gunnar Þorsteinsson, for-
stöðumaður Krossins, flytur.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Bernard. Leikin þáttaröð fyrir börn
sem er samvinnuverkefni evrópsku
sjónvarpsstöðvanna, EBU.
18.55 Ur ríki náttúrunnar. Konungur þyrl-
anna. (Wildlife on One: King of the
Kingfishers.) Bresk náttúrulífsmynd.
19.25 Roseanne (11:25).
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Náttúrumlnjar og friðlýst svæði
(6:6). Röð heimildarmynda eftir
Magnús Magnússon. Lokaþáttur:
Svarfaðardalur.
21.55 Til hvers er lífið? (4:6) (Moeder
warom leven wij?)
21.50 Helgarsportið. Fjallað um íþróttavið-
burði helgarinnar.
Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá
spennandi kvikmynd frá Hong Kong
í kvöld.
22.15 Hraðlestin til Shungking
(Chungking Express). Ný spennu-
mynd frá Hong Kong um eiturlyfja-
smyglara sem kemst i hann krappan..
Leikstjóri: Wong Kar-Wai. Aðalhlut-
verk: Tony Leung, Chin Wai og Faye
Wong.
0.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmunds-
son flytut.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar
eftir seinni heimsstyrjöld. Fjórði þáttur: Geir
Kristjánsson og Vilborg Dagbjartsdóttir.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Val-
gerður Benediktsdóttir.
Vilborg Dagbjartsdóttir er annar
umsjónarmanna þáttarins Að skapa
og endurskapa sem fluttur verður á
rás 1.
Sunnudagur 17. september
Blaðburðardrengirnir í New York deyja ekki ráðalausir þegar að þeim
er vegið.
Stöð 2 kl. 20.55:
Dans- og söngva-
mynd frá Disney
Dans- og söngvamyndin Blaöa-
burðardrengimir er byggð á sönnum
atburðum. Disney-félagið er fram-
leiðandi myndarinnar en í henni seg-
ir frá því er blaðburðardrengir í New
York í Bandaríkjunum lögðu niður
vinnu seint á síðustu öld.
Með því vildu drengirnir mót-
mæla slæmum kjörum sínum en
hinir voldugu blaðaeigendur hugð-
ust auka gróða sinn á þeirra kostn-
að. Strákamir áttu því ekki um
margt að velja.
Leikstjóri er Kenny Ortega en
margir þekktir leikarar koma við
sögu, t.d. Bill Pullman, Ann-Mar-
gret, Robert Duvall og Michael
Lemer. Aðalhlutverkin leika hins
vegar Christian Bale, David
Moscow og Max Casella.
11.00 Messa i Langholtskirkju. Séra Flóki Krist-
insson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 TónVakinn 1995 - Tónlistarverðlaun Ríkis-
, útvarpsins. Sjötti og síðasti keppandi í loka-
úmferð: Sigurður Marteinsson píanóleikari.
Kynnir: Finnur Torfi Stefánsson. Umsjón:
dr. Guðmundur Emilsson.
14.00 S.öngferð. Fléttuþáttur um tónleika Kristins
Sigmundssonar og Jónasar Ingimundar-
sonar. (Áður á dagskrá 17. júní sl.)
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 Svipmynd af Hjálmari R. Ragnarssyni
tónskáldi. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
17.00 RúRek 1995. Kynnir: Vernharöur Linnet.
Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson.-
18.00 Rauöamyrkur. Söguþáttur eftir Hannes
Pétursson. Höfundur les fyrsta lestur af
þremur. (Áður á dagskrá 1986 og endur-
flutt frá sl. föstudegi.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Tónlist. - Smáverk fyrir selló og planó eftir
Heitor Villa Lobos. Rebecca Rust leikur á
selló og David Apter á planó.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
20.40 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga. Endurtekinn
sögulestur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins: Málfríður
Finnbogadóttir flytur.
22.15 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur fré
morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga-
leikur og leitaö fanga I segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig-
urðarson.
14.00 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu.
16.00 Fréttir.
16.05 Á tónleikum.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Endurtekið aðfaranóttföstudags kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum.
22.00 Fréttir.
22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. (Endurtekið aðfaranótt mið-
vikudags kl. 02.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Sumartónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá Næturtónar. Fréttir kl.
8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn frá rás
1)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Endurtekið af rás 1.)
6.45 Veðurfréttir.
10.00 Morgunkaffi.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman með
góða tónlist, glaða gesti og margt fleira á
sunnudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í um-
sjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður
bandarískri sveitatónlist eða „country" tónl-
ist. Leiknir eru nýjustu smellirnir frá Amer-
íku.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann
Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
FM^957
10.00 Helga Slgrún Harðardóttlr.
13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna.
16.00 Jóhann Jóhannsson.
19.00 Ásgelr Kolbelnsson.
22.00 Þórhallur Guðmundsson.
9.00 Kata og Orgill.
9.25 Dynkur.
9.40 Magdalena.
10.05 í Erilborg.
10.30 T-Rex.
10.55 Úr dýrarikinu.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Unglingsárin. (Ready or Not III)
.(11:13).
12.00 íþróttir á sunnudegi.
12.45 Þeir sem guðirnir elska ... (Dying
Young).
14.35 Quincy Jones. (Listen Up: The Lives
of Quincy Jones.)
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on
the Prairie.)
18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment this
Week.)
19.19 19:19.
Kellie Martin leikur kennslukonuna
Christy Huddleson.
20.00 Christy.
20.55 Blaðburðardrengirnir. (The News
Boys.) Þegarvaldamiklir blaðaeigend-
ur New York borgar ákveða að hækka
verðið á blöðum sínum á kostnað
blaðburðardrengjanna færa þeir al-
menningi fréttirnar af því með því að
dansa um stræti borgarinnar og syngja
saman. Aðalleikarar: Bill Pullman,
Ann-Margret, Robert Duvall, Michael
Lerner. Leikstjóri Kenny Ortega. 1992.
22.55 Spender. Lögreglumaðurinn Spender
er mættur aftur.
23.50 Græna kortið. (Green Card.) Róman-
tísk gamanmynd um Frakkann George
Faure sem býðst starf I Bandaríkjunum
en vantar atvinnuleyfi þar. Auðveld-
asta leiðin til að fá græna kortið er að
giftast bandariskum ríkisborgara og
dama að nafni Bronté Parrish fellst á
að giftast Frakkanum með því skilyrði
að þau hittist aldrei framar. Aðalhlut-
verk: Gérard Depardieu, Andie
MacDowell, Bebe Neuwirth, Gregg
Edelman og Robert Prosky. Leikstjóri:
Peter Weir. 1990.
SÍGILTfm
94,3
9.00 Tónleikar. Klassísk tónlist.
12.00 í hádeginu. Léttir tónar.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
16.00 íslenskir tónar.
18.00 Ljúflr tónar.
20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn.
24.00 Næturtónar.
fmIooo
AÐALSTÖÐIN
10.00 Rólegur sunnudagsmorgunn á
Aðalstöðinni.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Inga Rún.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
3-10 Ókynntir tónar.
Jón Gröndal stjórnar tónlistarkross-
gátu á Brosinu á sunnudögum.
10-12 Tónlistarkrossgáta Jóns Gröndals.
20.00 Lára Yngadóttir.
23.00 Rólegt i helgarlokln. Helgi Helgason.
10.00 örvar Geir og Þóróur örn.
13.00 Slggi Svelns.
17.00 Hvite tjaldið.Ómar Friðleifs.
19.00 Rokk X. Einar Lyng.
21.00 Súrmjólk. Siddi þeytir skifur.
1.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
10.00 Scooby Doo. 10.30 Top Cat. 11.00
Jetsons. 11.30 World PremíereToons. 12.00
Superchunk: Space Ghpst. 14.00 Popeyo's
Treasure Chest 14.30Tom andJerry. 15.00
Toon Heads.15.30 2 Stupid Dogs.16.00 Bugs
and Daffy lonight. 16.30 Scooby Ooo, Where
Are Vou? 17.00 Jetsons. 17.30 Flimstones. 18.00
Öosedown.
1.20 HearfsOfGold.2.10Only Foois and Horses.
I 2.40 That's Showbusiness. 3.10 The Sest off
Pebble Mill. 4.10 Esther. 4.35Why Don’t You?
5.00 Wham! Sam! Strawbeny' Jam! 5.20
Jackanory 5.35 Chocky. 6.00 For Amusement
only. 6,25 Sloggers 6.45 Blue Peter Special.
7.10 Wild and Crazy Kids 7.50 Why Don't You?
8.15 Esther. 8.40 The Best of Good Moming
Summer. 10.30 Give Us a Clue. 10.55Tutnabout.
11.20 Why DidtneCh c<rH11.35 Jjckdnory
11.50 Doglanían. 12.15The Movie Game. 12.40
Count Duckula. 13.05 Blue Peter. 13.30 Gránge
H iil. 13.55 The O-Zone. 14.05 Doctor Who.
14.30 The Good Life. 15.00 The Bill. 15.45
Antiques Roadshow. 16.30The Chronicles of
Narnia.17.00 Big Break. 17.30 HeartofGold.
18.30 Onfy Fools and Horses. 1 S.OOThe Gínger
Tree, 19.55Weather.20.00The Proms (Purceil).
Discovery
15.00 Treasure Hunters: Secretof the Cocos
Island. 15.30 The Secrets of Treasure Islands:
Etba-King Soiomon's Gift. 16.00 Treasure
Hunters: Gold of the Golds.16.30Pirates: The
Piratesofthe Pacific. 17.00The InfiniteVoyoge:
Mirades By Design. 18.00 The Global Family:
Birdsfrom AnotherTime. 18.30 Driving Passíons.
19.00 The Hatureof Things: HighwaytoCyberia
20.00 Teles from the Interstate: The Liver Lottery.
21.00 Mysteries, Magic and Miracles. 21.30
Connections 2: Separate Ways. 22.00 Beyond
2000.23.00 Closedown.
9.00 The Big Picture. 9.30 European Top 20
Coumdown. 11.30 FirstLook 12.00 MTV
Sports 12.30 RealWotldLondon. 13.00 Rock
Am fting 1995.14.301995 Festíval Weekend.
17.00 Nevvs: Weekend Editton. 17.30 Unplugged
with Nirvana. 18.30TheSoul of MTV. 19.30 The
State. 20.00 MTV Oddities Featuríng the Maxx.
20.30 Alternative Natícm. 22.00 Headbangers'
Ball.23.30 Into the Pit. 24.00 Nlglh Vidóos.
Sky News
8.30 Business Sunday, 9.00 Adam Boulton, 9.30
Newsmaker. 10.30 The Book Show. 11.30 Week
in Review. 12.30 Beyond 2000.13.30 CBS48
Hours. 14.30 8usiness.15.30 Week in Review
17.30 Fashion TV. 18.30 O.J Simpson. 19.30
The Book Stíow. 20.30 Sky Worldwide ReporL
22.30 CBS News. 23.30 ABC News. 0.30
Business Sunday. 1.00 Adam Boultoh. 2.30
Week in Revine. 3.30 CBS Weckend News. 4.30
ABCNews.l
4.30 Global Vrew. 5.30 Moneyweek. 6.30 Inside
Asia. 7.30 Science S Technology. 8.30 Slyle.
9.00 World Report. 11.30 World Sport. 12.30
Computer Connectian. 13.00 Larry Kinp
Weekend, 14.30 Sport. 15.30 NBA. 16.30Travel
Guide. 17.30 Moneyweek. 18.00 WortdRepori. .
20.30 Future Watch. 21.00 Style. 21.30 World
Sport. 22.00 World today. 22.30 Late Editian.
23.30 CrossfireSunday: 1.00 CNN Presents, 3.30
ShowbvThis Week.
Theme: Sequets. 18.00 Mrs Míniver 20.30
The MiníverSlory. Theme: Feelin Groovy.
22.30 The Subterraneans 00.05 The Magic
Gorden ol Stanley Sweetheart. 1.40 Mrs Brown,
You'vcGota Lovely Doughtet. 4.00 Closedown.
Eurosport
9.00 LiveWaterSkiíng. 10.00 Decathlon. 11.00
UveTennis. 13.00 LiveWater Skiing. 13.30 Live
Cydirtg.15.00 Live Mctorcyc!mg.18.30Touring
Car. 19JÐGolf. 21.30 Water Skiing. 22.30
Motorcycling. 23.30 Closedown.
Sky One
7.00 Ghoul-lashed.8.00 Mighty MorphinPower
Rangers 9.00 X-Men. 10.00 WildWest
Cowboysof Moo Mesa. 12.00 the Dukes of
Hazzafd.13.00 TheHitMix. 14.00Staf Trek:
DeepSpsceNine. 15.00 WortóWrestling
Federation ActionZone. 16,00 GreaiEscapes.
16.30 Mighty Morphin Þower Rangers.
17.00 TheSimpsons. 18,00 BeveríyHiíis
90210.19.00 MelrosePlace. 20.00 StarTrek:
DeepSpaceNine. 21.00 Renegðöe. 22,00 LA
Law. 23.00 Entertammenttonight 0.50 Topof
the Heap, ÖJÍÖ Camtc Söip Live.
Sky Movies
11.00 ACHildTooMany, 13.00 MeteorMan.
15.00 Bingo. 17.00 Spotswood. 19.00 Close
to Eden. 21.00 Bram Stoker's Draouia. 23.10
The Mtwie Show. 23,40 The Marseilles Contract
1.15 Somone She Knows.
OMEGA
19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700Club. Ertendur
v'iðtalsþátlur. 20.30 Þinn dagur með Benny H inn.
21.00 Frasðsluefnl.21.30 Homið. Rabbþáttur.
21.45 Orðið. Hugleíðíng. 22.00 PtaísetheLord.
24.00 Nætursjónvarp.