Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
Fyrstu tónleikar
Kammermúsíkklúbbsins
Fyrstu tónleikar Kammermús-
íkklúbbsins á þessu starfsári
verða í Bústaðakirkju annað-
kvöld kl. 20.30.
Jötnaslagur undir jökli
í dag fer fram á Hellissandi
mikil kraftakeppni þar sem aðal-
greinin verður staurakast. Flest-
ir sterkustu menn landsins eru
meðal þátttakenda.
Edda Borg á Jazzbarnum
Hljómsveit Eddu Borg leikur á
Jazzbarnum í kvöld. Með henni
leika Bjarni Sveinbjörnsson,
bassi, Pétur Grétarsson, tromm-
ur, og Björn Thoroddsen, gítar.
Kynningarfundir
Kynningarfundir vegna for-
mannskjörs í Alþýðubandalag-
inu verða í dag á Hvammstanga
kl. 10.30 og á Sigluflrði kl. 16.00.
Á morgun verða síðan fundir á
Sauðárkróki, Akureyri og Húsa-
vík.
Samkomur
Námstefna fyrir leiðbein-
endur í skyndihjálp
verður haldin á vegum Rauða
kross íslands og Landsbjargar í
fyrirlestarsal Hótel Lindar í dag
og hefst kl. 9.00.
Landsþing Náttúrulækn-
ingafélagsins
NFLÍ heldur landsþing sitt í
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
í dag.
Kynningarkaffi og loka-
skráning
Fullorðinsfræðslan heldur
kynningu í Gerðubergi á morgun
kl. 14.00_16.00. Einnig fer fram
lokaskráning.
Kynningardagur
Heimsljóss
Jógastöðin Heimsljós heldur
kynningardag í dag í nýju hús-
næði i Ármúla 5 og eru allir vel-
komnir milli 7.30 og 18.00.
Kaffisala að Hólavatni
Kaffisala verður í sumarbúð-
um KFUM og KFUK að Hóla-
vatni í dag kl. 14,30_18.00.
Grænmetismarkaður fyrir
kristniboðið
Grænmetismarkaður verður
haldinn í dag í húsi KFUM og
KFUK, Holtavegi 28, og hefst
markaðurinn kl. 14.00.
Fjöltefli
Bent Larsen, stórmeistari í
skák, teflir fjöltefli i Stjórnsýslu-
húsinu á ísafirði á morgun kl.
16.00. Öllum er heimil þátttaka.
Hádegisverðarfundur
Vestur-Evrópusambandið, Atl-
antshafsbandalagið og Evrópu-
sambandið er heiti á erindi sem
Sir Dudiey Smith heldur á há-
degisverðarfundi í Átthagasal
Hótel Sögu í dag kl. 12.00.
Opið hús
Bahá’íar. eru með opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30.
Valgeir Skagfjörð á Sóloni
Valgeir Skagfjörö leikur á pí-
anó í kvöld á Sóloni íslandusi og
verður á ljúfum nótum.
Talsverð hlýindi
í dag verður sunnan stinnings-
kaldi víðast hvar um landið. Sums
staðar um vestanvert landið verður
allhvasst og rigning. Þegar líður að
kveldi má búast við vaxandi sunn-
Veðrið í dag
anátt og rigningu austanlands. Tals-
verð hlýindi verða um allt land,
hlýjast á Norðurlandi. Hiti verður á
bilinu 12 til 16 gráður.
Sólarlag í Reykjavík: 19.52
Sólarupprás á morgun: 6.54
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.20
Árdegisflóð á morgun: 12.01
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri léttskýjaó 14
Akurnes þoka 9
Bolungarvik skýjaó 12
Egilsstaðir hálfskýjað 14
Keflavíkurflugvöllur súld 10
Kirkjubœjarklaustur alskýjaö 10
Raufarhöfn léttskýjaö 10
Reykjavík rigning 11
Stórhöföi þokumóða 9
Bergen rigning 15
Helsinki skýjaö 12
Kaupmannahöfn skýjað 17
Ósló rigning 12
Stokkhólmur alskýjaö 13
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam skýjað 18
Barcelona skúr 21
Berlin mistur 17
Chicago skýjaó 14
Feneyjar heiðskírt 21
Frankfurt rign/súld 14
Glasgow léttskýjaó 18
Hamborg skýjaö 18
London skýjaó 17
Los Angeles heiðskírt 18
Lúxemborg skýjað 14
Madrid hálfskýjaó 22
Mallorca léttskýjaó 27
Montreal skýjaó 9
New York léttskýjaö 17
Nice léttskýjaó 24
Nuuk rigning 2
Orlando léttskýjaó 26
París skúr 16
Róm skýjaö 22
Valencia léttskýjaö 27
Vín rigning 14
Winnipeg skýjaö 13
Kaffi Reykjavík:
Þekktur blúsrokkarí skemmtir
Breski blúsrokkarinn Mickey
Jupp hóf að leika og syngja á Kaffi
Reykjavík í gærkvöldi ásamt rokk-
bandi Björgvins Gíslasonar. Hann
mun einnig skemmta á sama stað í
kvöld og annað kvöld. Jupp er tal-
inn í hópi bestu laga- og textahöf-
unda í bresku rokki og rytmablús,
en hann er einnig afbragðs söngv-
ari.
Rætur Mickey Jupp liggja í
rokki sjötta og sjöunda áratugar-
ins. Fyrsta hljómsveit hans, The
Orioles, kom fram 1963. Þaö var
síðan 1968 sem hann hóf að semja
eigin tónlist og hljóðritaði hana á
Maður dagsins
fyrstu plötu sinni með hljómsveit-
inni Legend. Eftir tvær plötur í
viðbót dró hann sig í hlé í nokkur
ár, en hófst handa meö nýrri
hljómsveit árið 1977. Ári síðar kom
á markaðinn ein þekktasta plata
hans, Juppanese, og voru upptöku-
stjórar Nick Lowe og Gary
Brooker. Síðan hefur hann sent frá
sér sjö plötur.
Mickey Jupp nýtur mikillar
Mickey Jupp á að baki langan og árangursrikan tónlistarferil,
virðingar starfsbræöra sinna og
hefúr eignast með árunum dyggan
og traustan aðdáendahóp meðal
hljómlistarmanna, sem hljóðritað
hafa lög Jupps, má nefna Rick Nel-
son, Elkie Brooks, Nick Lowe og
The Judds.
Myndgátan
Hvolparnir eru eins og búast má
við hinir líflegustu.
Hundalíf
Sambíóin hafa tekið til sýning-
ar eina af perlum Walt Disneys,
Hundalíf (101 Dalamatian), sem
var gerð árið 1961 og kemur nú
fyrir sjónir íslenskra barna með
íslensku tali. Allt frá því Hunda-
líf var frumsýnt hefur það veriö
óhemjuvinsælt um allan heim. Á
nokkurra ára fresti hefur mynd-
in verið tekin til sýningar og
alltaf hafa nýir árgangar af börn-
um hrifist af henni. Þegar upp er
staðið hefur Hundalíf fengið
Kvikmyndir
hvað mesta aðsókn af öllum
teiknimyndum Walts Disneys.
Nýjar myndir
Haskolabíó: Casper
Laugarásbíó: Dredd dómari
Saga-bíó: Bad Boys
Bíóhöllin: Ógnir i undirdjúpum
Bíóborgin: Umsátriö 2
Regnboginn: Braveheart
Stjörnubíó: Tár úr stein
Reykjavegurinn _
ný gönguleið
Á morgun standa Útivist oe L
fleiri félagasamtök fyrir könn-'
unarferð á Reykjaveginum, en
þetta er ný gönguleið, sem verð-
ur stikuð eftir endilöngum
Reykjanesskaga, milli Reykja-
ness og Nesjavalla í Grafningi.
Kynning á leiðinni og nánari
upplýsingar verða við íslands-
líkanið í Ráðhúsi Reykjavíkur í
dag kl. 1416.
Gönguhópur Hólmasels
Gönguhópur Hólmasels tekur
aftur til starfa í dag og er ætlun-
in að ganga á hverjum laugar-
degi í vetur. Þátttakendur mæti
við félagsmiðstöðina Hólmasel
kl. 11.
Síðasta útivistarhelgin
í Viðey
í dag og á morgun veröa síð-
ustu útivistardagarnir í Viðey
með fastri dagskrá. Á laugardag
verður gönguferð sem hefst við
kirkjuna kl. 14.15 og á sunnu-
dag að lokinni messu verður
staðarskoðun.
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga
Hana-nú í Kópavogi verður í
dag. Lagt af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 220.
15. september 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,280 66,620 65,920
Pund 102,720 103,240 102,230
Kan. dollar 48,540 48,840 49,070
Dönsk kr. 11,4910 11,5520 11.569C
Norsk kr. 10,1970 10,2530 10.254C
Sænsk kr. 9,2360 9,2870 9,021 C
Fi. mark 14,9340 15,0220 15.093C
Fra. franki 12,9020 12,9760 13,Q0tC
Belg. franki 2,1637 2,1767 2
Sviss. franki 54,6300 54,9300 54.490C
Holl. gyllini 39,7400 39,9700 40.080C
Þýskt mark 44,5400 44,7700 44.880C
it. líra 0,04103 0,04129 0,0406
^ust. sch. 6,3280 6,3670 6.383C
Port. escudo 0,4283 0,4309 0,432-
Spá. peseti 0,5213 0,5245 0,5246
Jap. yen 0,64200 0,64580 0,6835
írskt pund 104,630 105,280 104,620
SDR 97,14000 97,72000 98,5200
ECU 83,4300 83,9300 84.040C
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fyrirsæta
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði