Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Síða 54
62
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
Laugardagur 16. september
SJÓNVARPIÐ
9.Ö0
10.50
14.00
16.00
16.30
17.00
17.40
18.20
18.30
19.00
20.00
20.30
20.35
20.40
Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Hlé.
Enska knattspyrnan: Liverpool -
Blackburn. Bein útsending frá Anfield
Road.
Hlé.
Hvita tjaldió. Þáttur um nýjar kvik-
myndir I bíóhúsum Reykjavíkur. End-
ursýndur frá fimmtudegi.
Mótorsport. Endursýndur frá þriðju-
degi.
íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
Táknmálsfréttir.
Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón
og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi
Másson.
Geimstöðin (17:26) (StarTrek: Deep
Space Nine II).
Fréttlr.
Veður.
Lottó.
Hasar á heimavelli (8:22) (Grace
under Fire II).
Goldie Hawn leikur óreyndan kven-
þjálfara sem tekur að sér að stjórna
óstýrilátu ruðningsliði.
21.05 Villikettir (Wild Cats). Bandarísk
gamanmynd frá 1986 um óreyndan
kvenþjálfara sem tekur að sér að
stjórna óstýrilátu ruðningsliði í fram-
haldsskóla. Leikstjóri: Michael Ritchie.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Swoosie
Kurtz, Robyn Lively og James Keach.
22.50 Martröð ráðherrans (Den grátande
- )r ministern). Sænsk spennumynd frá
1994 um vinsælan ráðherra sem lénd-
ir á refilstigum. Leikstjóri: Leif Magn-
usson. Aðalhlutverk: Krister Henriks-
en, Stefan Sauk og Viveka Seldahl.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STOff-2
9.00
10.15
10.45
11.10
11.35
12.00
12.25
13.20
15.00
16.35
17.00
17.50
18.45
19.19
20.00
21.00
Með Afa.
Kanínuafmælið. (Happy Birthday
Bunnykins.)
Prins Valíant.
Siggi og Vigga.
Ráðagóðir krakkar. (Radio Detecti-
ves II) (17:26).
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Gallabuxur. (Blue Jeans).
Gúrkan. (The Pickle.)
3 BÍÓ. Geimverurnar (Spaced Invad-
ers).
Gerð myndarinnar The Mighty
Morphin’ Power Rangers.
Oprah Winfrey.
Popp og kók.
NBA-molar.
19:19.
BINGÓ LOTTÓ.
Vinir. (Friends) (8:24).
Steve McManaman og félagar hans í Liverpool taka á móti Blackburn
Rovers.
Sjónvarpið kl. 14.00:
Enska knattspyman
Fyrsta beina útsending vetrarins
frá ensku úrvaldsdeildinni í knatt-
spyrnu er í dag. Á Anfield Road í
Liverpool mæta heimamenn Eng-
landsmeisturum Blackbum Ro-
vers og hefst útsending Sjónvarps-
ins kl. 14.
Bæði liðin ætla sér stóra hluti í
vetur og hafa settstefnuna á meist-
aratitilinn. Byrjun þessara félaga
gefur þó til kynna að enn sé eftir
að fínpússa ýmislegt í leik liðanna.
Blackburn Rovers teflir fram
svipuðum mannskap og í fyrra og
hefur, aldrei þessu vant, gert lítið
að því að kaupa sterka leikmenn.
Liverpool hefur hins vegar keypt
snjalla leikmenn og ber þar hæst
að Stan Collymore kom til félagsins
frá Nottingham Forest.
Marcia Strassman og Rick Moranis
leika aðalhlutverkin í Elskan, ég
stækkaði barnið.
21.30 Elskan, ég stækkaði barnið. (Honey,
I Blew up the Kid.) Adam litli verður
fyrir þeirri undarlegu reynslu að stækka
margfalt hvenær sem hann kemst í
samband við rafmagn eftir að sén/itr-
ingurinn og uppfinningamaðurinn
faðir hans hefur klúðrað enn einni
uppfinningunni.
23.00 Þrælsekur. (Guilty as Sin). Jennifer
Haines er fær og virtur lögmaður sem
fær alla viðskiptavini sína sýknaða. En.
fljótlega eftir að David Greenhill ræður
hana til að verja sig fer hana að gruna
að ef til vill sé hann ekki aðeins sekur
um morðið á eiginkonu sinni heldur
hafi hann fleira illt I huga. Aðalhlut-
verk Rebecca de Mornay og Don
Johnson. Leikstjóri er Sidney Lumet.
Stranglega bönnuð börnum.
0.45 Rauðu skórnir. (The Read Shoe Diari-
es.)
1.10 Hetjur háloftanna. (Into the Sun.)
2.50 Miðborgin. (Downtown.)
4.25 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnarsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur
og kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
-•v^áfram.
Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfiö og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Haröardóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 „Já, einmitt“. Óskalög og æskuminningar.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur-
flutt nk. föstudag kl. 19.40).
11.00 í vikulokln. Umsjón: Logi Bergmann Eiös-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 „Meö íslenskuna aö vopni“. Frá hagyrð-
ingakvöldi á Vopnafiröi 3. ágúst síðastlið-
inn. Slöari þáttur. Umsjón: Jón Asgeir Sig-
urösson.
15.00 Þrír ólíkir söngvarar.
2. þáttur: Fjodor Sjaljapín. Umsjón: Gylfi
Þ. Gíslason.
16.00 Fréttir.
16.05 Sagnaskemmtan. (Áður á dagskrá 19. júní
~ sl.)
16.30 Ný tónlistarhljóörit Rikisútvarpsins. Um-
sjó dr. Guðmundur Emilsson.
17.10 „Jafnvægi hugans“. Þórarinn Björnsson
ræðir viö Helga Símonarson á Þverá í Svarf-
aðardal sem varð hundrað ára 13. septemb-
er síðastliöinn. (Áður á dagskrá í ma( sl.)
18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsíngar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperuspjall. Rætt við Rannveigu Braga-
dóttur söngkonu um óperuna Hans og
Grétu eftir Humperdinck og leikin atriði úr
verkinu. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdóttir.
21.00 „Gatan mín“ - Óðinsgata. Jökull Jakobs-
son gengur haná með Bjarna Guðmunds-
syni. (Áður á dagskrá í maí 1973.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður
Finnbogadóttir flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson
gluggar í Reykjavíkurlýsingar Steindórs Sig-
urössonar og Jóhannesar Birkiland frá miðj-
um fjórða áratugnum. (Áður á dagskrá 21.
júlí sl.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
&
FM 90,1
8.00 Fréttlr.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnln.
9.03 Meö bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir.
12.20 Hádeglsfréttlr.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
14.00 Gamlar syndlr. Syndaselur: Ásdls Thor-
oddsen kvikmyndaleikstjóri. Umsjón: Arni
Þórarinsson.
16.00 Fréttlr.
16.05 Létt músik á siödegi. Umsjón: Asgeir
Tómasson. (Endurflutt nk. fimmtudags-
kvöld kl. 23.00.)
17.00 Meö grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson. (Endurtekinn aðfaranótt laug-
ardags kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veðurfréttlr.
19.40 Vlnsældalistl götunnar. Umsjón. Ölafur
Páll Gunnarsson. (Endurtekið miðvikudags-
kvöld kl. 23.40.)
20.00 S|ónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttlr.
24.10 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til morguns.
01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
1.05 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram.
2.00 Fréttlr.
2.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturténar.
5.00 Fréttlr.
5.05 Stund með tónllstarmönnum.
6.00 Fréttlr og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tið. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar.
FM^957
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjónsson og
Jóhann Jóhannsson.
13.00 Lífið er saltfiskur. Björn Þór, Ragnar Már,
Axel og Valgeir.
16.00 Helga Slgrún.
19.00 Björn Markús kyndlr upp fyrlr kvöldlð.
21.00 Mlxlð.
23.00 Næturvaktln á FM 957. Pétur Rúnar.
SÍGILTfm
94,3
8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballöður.
12.00 A léttum nótum.
17.00 Einsöngvarar.
20.00 í þá gömlu góöu.
24.00 Næturtónar.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
Kvikmyndaleikstjórinn Asdis Thor-
oddsen er syndaselur vikunnar á rás
2.
hrnmnn
9.00 Morgunútvarp á laugardegl. Eiríkur Jóns-
son, sem er engum líkur, meö morgunþátt
án hliöstæðu.' Fréttirnar sem þú heyrir ekki
annars staöar og tónlist sem bræðir jafnvel
höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs og Hall-
dór Bachman með góöa tónlist, skemmti-
legt spjall og margt fleira sem er ómissandi
á góðum laugardegi. Fróttir kl. 14.00,15.00
gg 16.00.
16.00 íslenskl listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
Islenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son. Fróttir kl. 17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug-
ardagskvöldi. Umsjón með þættinum hefur
Ragnar Páll. Næturhrafninn flýgur
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Halli Gísla.
16.00 Gylfi Þór.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
í?f?öíl4
FM 96,7 rfy**
3-13 Ókynntir tónar.
13-17 Léttur laugardagur.
20-23 Upphitun á laugardagskvöldi.
23- 3 Næturvakt Brossins.
X
10.00 Örvar Gelr og Þérður örn.
13.00 Með sítt að aftan.
15.00 X-Dóminósllstlnn. Endurtekið.
17.00 Nýjasta nýtt. Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
3.00 Næturdagskrá.
ég gangi heim“
Eftireinn -eiakineinn
HlUgBXW,
Cartoon Network
1OJ30 Jabberjaw. 11.00 Dynomutl. 11.30 World
Premierc Toons. 12.00 Scooby Doo, Where Aro
You? 12.30 Top Cat. 13.00 Jetsons. 13.30
Flintstohas. 14.00 Popeye s Treasure Ghtrst.
14.30 pöwn Wit Ðroopy D’ 15.00 Toon HeedS
15 JO 2 Stupid Dogs. 16.00 Tom and Jerty.
17.00 Hintstpnes Special. 17.30 Flinistones.
18.00 Closeduwn
I. 45 Trainer 2.35 Dr. Who 3.00 The Good Life.
3 JO The Bestof Pebble Mill. 4.10 Esther.
4.35Why Don't You? 5.00 Whv Did the Chicken?
5.15 Jackanory, 5.30 Dogtanian. 5.55 The Movie
Garne. 6.20 Count Duckula. 6.45 Blue Peter.
7.10 Grange Hill. 7.35 The O-Zone. 7.50 Why
Don't You? 8.15 Esther. 8.40 The Besrt of Good
Moming Summer. 10.30 Give Us aClué. 10.55
Turnabout. 11.20 Whaml Bam! Strawberry Jaml.
II. 40 Jackanory 11.55 Dodger, Bon20 and the
Rest. 12.20 For Amusement only. 12.45 Sloggors.
13.05 Blue Peter. 13.30 Wild and Crazy Kíds,
14.05 Weather. 14.00 Heartsof Gold. 14.05
Wcather. 14.10 Hearts of Gold. 15.00 EastEndcrs
16.300octcr Who 16.55The Go«! Life, 17.25
Wheather. 17.30 That's Showbusiness. 18.00
Moon and Son 19.00 Titmuss Regained. 19.55
Weathet. 20.00 Bcb Elton: The Man ftom Auntie.
20,30 Syiviana Waters. 21.30 Top of The Pops
cf the 7Ó's :
Discovery
15.00 Saturday Stack: First Flights. Locustsof
War. 15 JÐ MassTransitin theSkies, 16.00
Attack Aircraft. 16.30 Faster than the Eye and
Hígher than the Sky. 17.00 WaterBirds -
Fioatplanesand FlyingBoats. 17.30 Flying Blind.
18.00 Air Fortsofthe War. 18.30 First Jets. 19.00
Flíght Deck: BAe 146.19.30 Btazil Special
Forces. 20.00 China: Unleashing the Dragon.
21.00 Mysterious Forces Beyond: Vpmpires
21.30 Pacifkta: Tates from the South Seas 22.00
Beyond 2000.23.00 Closedcwn.
9.30 Hit list UK. 11.30 First Look. 12.001995
Festival Weekend. 14.30 Reggae Soundsystem.
'5 00 Dance. 16.00 The Big Picture. 16.30 News:
Weekertd Editíon 17.00 European Top 20
Countdown. 19.001995FestrvalWeekend.
21J0 Bcn Jovi Live at Rock Am Ring. 22.00
Glastonbury the Movio. 24.00 Most Wanted.
0.30 Beavrs & Butt-head. 1.00 Chili out Zone,
2.30 NightVideos.
Sky News
10.30 Sky Destinations. 11.30 Week in Revrew
12.30 Century. 13.30 Momories of 1970-91.
14.30 Target. 15.30 Weekin Review. 16.00 Líve
at Five. 17,30 BeyOnd 2000.18,30 Sportsline
Live. 19.30 The Entenainment Show. 20.30 CBS
48 Hours. 22.30 Sportslíne Extra. 23.30 Sky
Destinations. 0.30 Century. 1.30 Memories, 2.30
Week in Review. The Emertaltiment Show.
04.30CBS48Hrn.rs
10.30 Healih. 11.30 Sport 12.30 Asia. 13.00
Larry King, 13.300.J.Simpson. 14.30 Sport,
15.00 FutureWatch 15.30 Money 16.30 Global
View. 17.30 InsideAsia 18.300J.Simpson.
19.00 CNN Presents. 20.30Computer
Conrrection. 21.30 Sport. 22.00 World Today.
22.30 Diplomatic Licence. 23,00 Pinnacle. 23.30
TravelGuide.00.30 InsideAsia. 1.00LarryKing.
3.00 8oth Sides. 3.30 Evans & Novak.
Theme: Minnelli Magíc. 18.00 ThB Long, Long
Traiter. Theme; Sáturday Nigth Soaps. 20.00 H ide
in Plain Sight. 22.00 These Wjlder Years. Theme;
Rumble in the Jungle, 23.40 Trader Horn. 1.30
Green ManísOns. 4.00 Closedown.
Eurosport
13.30 Uve Cycling. 15,00 Uve Weter Skiing.
1&156off. 18.00 Volleyball. 20.00 Pn>
Wrestlírvg. 21.30 Touring Car. 22.00Adventure.
23.00lnternatk>nal Motor Report, 24.00
Closadown.
SkyOne
6.00 Postcards from the Hedge. 7.00 My Pet
Monster 8.00 Ghojt tehed 9.00 X-Men.
10.00 Mighty Morphin Power Rangers.
11.00 WortdWrestling Federabon Mania. 12.00
The Hit Míx. 13.00 Wonder Woman.
14.00 Growing Paíns, 14.30 Three's Company.
15.00 KungFu. lnitialion-Partl. 16.00 The
Young Indiana Jones Chronicles. 17.00 World
Wreítling Federattan Superstars. 18.00 Robocop.
19.00 TheX-Filesra-opened.20.00CopsIog
II,21.00 TafesfromtheCrypt.21.30 Standand
Deliver. 22.00 Tho Movie Show. 22.30 Eddie
Todd. 23.30 WKRP ín Cincinati. 24.00
Saturday Night Uve. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 Clambake. Black.
9.00 Blue Frre Lady, 11,00 Digger. 13.00 The
Ageof Innocence 15.20 Agalha Chnítfe s
Sparkting Cyaride. 17.00 Homeward Bound: I l i
TheIncredibleJourney. 19.00’ThaAgeof
Innocenoe. 21.30 Hell Bound. 23.05 Midnight
Confessions. 0.30 Those Lips, Thosc Eyes.
3,15 HusbandsandWifes.
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlíst. 11.00 Hugleiðing.
Haf.iði Kriatinsson: 14.20 Erjihgþr Nielsson fær.;: