Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 4
4. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1!>72 bau eru örugg og ánægð, þau eru vel tryggð. Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á aó hafa jafnan á boó - stólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimiliö og fjölskylduna. Sérstaklega viljum viö benda á eftirfarandi tryggingar: Heimilistrygging í henni er innbúsbrunatrygging, skemmdir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóöirin og börnin eru slysatryggó gegn varanlegri örorku og ábyrgóartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Húseigendatrygging Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eöa einstakar ibúðir.þ.e.vatns- tjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings og húsaleigutrygging, inn- brotstrygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. Slysatrygging Slysatrygging er frjáls trygging, sem gildir bæói í vinnu, fritíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er aö fá eru dánar- bsetur, örorkubætur og dagpeninga- greiðslur.Slysatrygging er jafn nauðsynleg við öll störf. Verdtryggð liftrygging er hagkvæm og ódýr líftrygging.Tryggingar- upphæðin og iögjaldiö hækkar árlega eftir visitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldió er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 2.000,- á ári fyrir liftryggingu að upphæð kr. 580.000.-. Sjúkra- og slysatrygging bætir tekjumissi af völdum sjúkdóms og slysa. Hún greiðir á þann hátt veikindádaga i allt aö þrjú ár, örorkubætur og dánar- bætur. Þessi trygging er sérlega hagkvæm fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Allar nánari upplýsingar veitir Aöalskrifstofan, Ármúla 3 og umboðsmenn um land allt. SAMVirVNUI RYíjÍGINCAR sím sssoo HÓTEL LOFTLEIÐIR SÍMI 22322 \LOFTLEIDIR h FUNDUR I KVOLD AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM ? Fundur í Reykjavík — og fólkið kemur frá útlöndum, utan af landi eða úr miðbænum — hittist og ræðir málin þar, sem aðstaðan er bezt. Hótel Loftleiðir er orðið miðstöð fyrir stærri og smærrí fundarhöld og aðrar samkomur í höfuðstaðnum. Einstaklingar, samtök, stofnanir, félög og fyrírtæki stefna fólki sínu til Hótels Loftleiða, því að þar hafa verið byggðir sérstakir ráðstefnu- og fundarsalir fyrir þá fjölmörgu, sem þurfa að hittast af ýmsu tilefni. Hringið í Hótel Loftleiðir. Við munum gefa yður allar upplýsingar og aðstoða við undirbúning að hverjum þeim fundi eða öðrum mannfagnaði, sem þér kunnið að standa fyrir. Gerist áskrifendur aö Þjóöviljanum. Síminn er 17-500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.