Þjóðviljinn - 22.12.1972, Page 11

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Page 11
Jólablað 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 ÞAÐ MERKA BLAÐ Tveir ungir menn, ólafur Torfason og Þröstur Haraldsson, gengu fyrir nokkru viö á skrifstofu danska blaðsins Information og áttu þar viðtal við rit- stjóra blaðsins, Knud Vilby. t viðtalinu er fjailað um alla meginþætti útgáfu þessa merka dagblaðs. Ekki er vafi á að allir þeir sem áhuga hafa á fjölmiðl- um og vandamálum þeirra geta fundið nokkuð forvitni- legt i viðtalinu um það incrka blað lnformation. Knud Vilby, ritstjóri, er hér á myndinni en hann er einmitt sá, sem þeir Ólafur og Þröstur höfðu frá allar upplýsingar um hið merka blað ..lnformation". Info rmation M. AROANO N«. M1 — Pfllt 1.78 KK. ★ ★ ★ UAFHÆNGlG AF PARTIPOLITIK - UAFHÆNGIG AF OKONOMISKE INTERESSER ONSDAG 8. NOVfeMBER 1972 Griinbaum til SF: I er reformister! Tilstá det! Side 3 ERLING OLSEN M. M. EN st^rre politisk bambe er ved at blive udtœnkt af rektor Erling Olsen. Den’ akulle med et brag asette et forel0bigt punktum for den lynkarriere, som den aoci aldemokratiske profeseor og 0kx>nomikyndi- ge folketingjsmand har skabt aig de sddste par uger pA sdn selvstændige universitetapolitik. Den vil gan- ske enkelt betegne et politisk-organáBatoriak-0kono- miak mirakel. Bebudelsen gav Erling Olsen selv, da han forleden udtalte til Pblitiken: »Mine tanker om fobholds- mæssdg rep ræsen tation mener jeg ogsá vil kunne brugee i arkitsen om 0konomisk demokrati. Jeg kan dArligt tænke mig valg til fabriksbestyrelser, scxm ikke var forholdstalsvalg, og jeg kan ikke tænke mig, at LO vil modsætte sig' dette. Jeg g&r i hvert fald fuLdt ind for tanken.« Erling Olsen má altsá forestille sdg, at Mærsk McKinney --------*— 2 beatyrelser — holdstalarvalg. ais, fortæiler i da han d&rlij metode, m& k grundige tank Foreotiller 1 M0llers repra holdotalsvalg < met pá Valei ejeren af Lin forskellige int tation der svi den m01Ierske utvivlsomt et skiberederydn ber0mte Roek harvé en chan under overhol mæflBdg repræi ELLER fore sig, at dei tvinges forholc op med en enh præsenteres af per? Det nægl aocialdemokrat genfl flkitse U1 fortiánd indtóc repræsentatior enkelte fabrik fcro, at LO acc< svejset arbejdi I0nmodtagerrn HIic-i li n Bvarev, mdtil dele studentei til de besynde som Erling O. Danske Stude Nielsen, LOs : efter hans syr opmærkBom pi ministrative p< niseret i LO, bestyrelser eft niserede fagbe ster sideordne DSFs brev í klære sin st0t temes faglige forhandlingsbe DSF': rtcal forbydes. pe pá univers tionaform, ligi naturligvis ska talsvalg fremf< ikke tvinges t har studentem stemninger vaJ_ denteme p& forti&nd er i mindretal i de styrende organer. S&ledes som l0nmodtagerne ogs& vil være det i fabriksbefltyrelseme. Erling Olsens udtalelser er den 0jeblikkeIige grund til DSFs b0n til LO om st0tte. Men de tre &rs cfterh&nden fortvivlede kamp p& universiteteme er dog den reelle grund til, at studenteme nu kravler ♦11 lmrooi Ipftr at J-í --- . . • » Forst langt over midnat, og dermed efter at Information var gdet i trykken, indleb de tidligste resultater fra USAs prasidcntvalg. Valgprognoserne har jo vist en ovcrvœldende tydelig tendens - rjien virkeligheden har ogsÍ mere end en gang gjort^grin med prognoseme. Sd i stedet for at bilde Dem ind, at vi kendte resultatet, far det forelá, giver vi Dem tegnerens allersidste spddom om udfaidet Fire ár til... Infönnatlbn I DAG Aláé Morten S#rensen: Da Heath mindede V om Wllson 2 Faglig tværpolitlflk front flamles mod •arbejdflretten Hansgeorg Lens om selvkastration i Danmarkfl Radios musikafdeling 4 Leif Blædel om kartofler ok Þjóðviljalesendur hafa undanfarin ár, vitandi og óafvitandi, innbyrt ýmsan fróðleik og skoðanir, sem eiga upptök sín i Stóru kóngsinsgötu númer 40 í Kaupmannahöfn. Þar hefur danska dagblaðið In- formation haft aðsetur sitt frá því það hóf göngu sína. Dálæti Þjóðviljans á heimiidum úr þessari stöð er skiljanlegt, þvi þrátt fyrir smæð sína er Information eitt virtasta dagblað í Danmörku, ef ekki á samantögðum Norðurlöndum. Finnst okkur þvi ekki vonum seinna að íslenzkum almenningi verði gerð nokkur grein fyrir þessu fyrirbæri, — og ekki sízt vegna þess, að Information hefur sérstöðu að öðru leyti en þvi, sem fram kemur i vönduðum skrifum blaðsins. Blaðið hefur um rúmlega tveggja ára skeið búið við einkar forvitnilegt og árangursríkt rekstrar- form, sem islenzkir áhuga- menn um blaðaútgáfu og atvinnulýðræði gætu haft gott af að kynnast. Lýðræðislegt stjórnar- og eignarform blaðsins hefur vakið óskipta athygli, sem nær langt út fyrir landa- mæri Danmerkur, eins og ráða má af því, að vestur- þýzka sjónvarpið hefur fengið hinn heimsþekkta rithöfund og sósíaiista Hans Magnus Enzens- bergertil að vinna að gerð sjónvarpsefnis um blaðið. En hann er talinn einn fremsti fjölmiðlafræðingur i röðum marxista. Knud Vilby, annar aðal- ritstjóri blaðsins, veitti okkur mjög góðfúslega við- tal og aðgang að öllum upplýsingum um blaðið fyrr og nú. STARFIÐ — Information var i byrjun ólögleg, hún var eins konar skrif- stofa, sem komiö var upp i siöari heimsstyrjöldinni, upplýsinga- skrifstofa, sem annars vegar kom fréttum frá Danmörku til banda- manna, og sá hins vegar mörgum dönskum neðanjarðarblöðum fyrir efni. Börge Outze, sem enn er ábyrgðarmaður og annar aðal- ritstjóri blaðsins, kom skrif- stofunni á laggirnar, en hann hafði áður verið starfandi blaða- maður. Þegar eiginlegum störf- um þessarar ólöglegu upp- lýsingaskrifstofu andspyrnu- hreyfingarinnar var lokið eftir. striðið, flutti hún eins og margir hópar innan andspyrnu- hreyfingarinnar starfsemi sína i þetta hús við Stóru kóngsinsgötu. Reis talsverð barátta milli hópanna um , staðinn, sem á striðsárunum var aðsetur danska nazistablaðsins Föðurlandsins. Knútur lýsir þvi mjög kunnug- lega, sem og öðru varðandi sögu blaðsins, hvernig Information settist svo um kyrrt i þessum fyrrum illræmdu húsakynnum, enda þótt hann sé ungur að árum og hafi vart slitið barnsskónum, þegar ýmsir þeir atburðir gerðust, sem hann lýsir. Og maður tekur strax eftir þvi, að þegar hann talar um Information fyrr og nú, notar hann ævinlega orðið ,,við”. Og hann talar mikið um „húsið”. — Er húsið sjálft hluti af Infor- mation? — Já, eiginlega. Okkur finnst það mikilvæg tilfinning, að við vinnum á sama staðnum, við sama blaðið. Við erum þættir i ákveðnu framleiðslukerfi, sem lýkur á ákveðinni afurð. Það má nefna til dæmis, að nýlega risu miklar deilur um þá hugmynd aö flytja prentun blaðsins á annan stað, ef af prentvélakaupum verður. Samstaðan og sam- kenndin, sem hér hefur ævinlega rikt, er mjög jákvæð fyrir blaðið. Og lýðræðisstjórnin á blaðinu styrkist mjög við að prentararnir og hitt starfsfólkið er hér I sam- býli við okkur hina. Prentararnir vilja síður flytjast út í bæ: starfs fólkið vill vera áfram á þessum stað, i þessum húsakynnum. Við spurðum um tengsl blaðsins i sinni núverandi mynd við upprunalega gerð þess. Framhald á 12. siðu. frygt tel, end de. blev savnet, nmet. Store tKploderende faingt v*k og s pá hele dodsofre og blevy tíerre, fabriksledel- ekspkwion*- at ricifte fra til aftenhol- der ii| faerre rmalt i den retsalderen tra 21 til 18 &r betod til gengarld langt det storste antal vjelgere i USAs historie. Millioner stemte for forste gang. For én mand var valget — uanset udfalHM — lonsæue sit ardejde I sena- tet. Deweys spflgelsc Den ringe interesse blandt vaelgerne for valget egede imidlertid McGoverns chan- cer. Lav valgdeltagelse giver i USA nnrmalt tnv >pergsmálet stemmeret. om 18-áriges Bjienc <u auiie vniKMcuci ved midnat. (AP) KUII Cl |MU »1 gdJIIIIICl, llicil eksplosionens styrke fik alle dens tre etager til at styrte sammen. Erling Dinesen godkender nu seger 1 aag at iastsiá inagen 1 eksplosionen og sflger at skabe overbiik ovcx, i hvilken omfang det vil vaere muligt at forts*tte produktionen pi medkhiáýv fabrikken. De omkomne blev fiaðd undex ruindyngeme af et 20 nr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.