Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 16
16. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablaö 1972 Já, það er gott súkkulaðið frá Móna. — Við fylgjumst með braðskyni fólks og reynum að gera því til hæfis. Súkkulaðikexið frá Móna er bæði gott og nærandi. — Tilvalinn miUimatur. — 1 vinnu, eða á ferðalagi. Þeir vitru hafa sagt... Leiöindi Allir menn eru leiðinlegir nema þegar við þurfum á þeim að halda. Ihald. ihaldsmaður er sá sem er of blauður til að slást og of feitur til að hlaupast á brott. Ilauðinn Að deyja er að hætta allt i einu að syndga. Bjartsýni Aldrei skaltu missa trúna á mannkynið. Hugsaðu þér allt það fólk sem aldrei hefur gert þér nokkurn skapaöan hlut. Samkvæmislif Það skiptir ekki svo miklu máli hvað er á borðinu, heldur hvað er á stólunum. Spádómar Nauðsynlegasti eiginleiki spá- manns er að hafa gott minni. Auður Mesti lúxus sem auðæfi færa mönnum er þaö, að þeir sleppa við svo mörg heilræði. Lestur Bóklestur er m jög snjallt ráð til að kom^st hjá þvi að hugsa. Fiskkassar og fiskbakkar af ýmsum stæröum Verðbólga Smávegis verðbólga er eins og pinulitil ólétta — hún heldur áfram að vaxa. Ileilsufræði Sá sem hefur vaxhaus ætti ekki að spásséra i sólskini. Klskan Elskan er vinsælt orð, notað til að ávarpa persónu af hinu kyn- inu, sem þú mamst ekki i svipinn hvað heitir. Skalli Eitt hár á höfði manns er betra en tvö i burstanum. Arkitektúr Fólk sem býr i glerhúsum ætti að draga gluggatjöldin fyrir. B. Sigurðsson sf. Höföatúni 2, sími 22716 KAUPFELAG Ð FRAM NESKAUPSTAÐ Óskum öllum viðskiptamönnum vorum gleðilegra jóla og farsæls árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu Laxveiðar Fleiri fiskar koma úr hverri á en nokkru sinni gengu upp i hana. Sagnfræði Mjög fáir atburðir gerast á réttum tima og afgangurinn ger- ist alls ekki — samvizkusamur sagnfræðingur hefur ærinn starfa við að leiðrétta þessi ósköp. — betta var leiðinlegasta hafnarborg sem ég hefi komið i. Hún var svo leiðinleg. að dag einn fór sjórinn á flóði og kom ekki aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.