Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 16
16. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablaö 1972
Já, það er gott súkkulaðið frá Móna.
— Við fylgjumst með
braðskyni fólks og reynum
að gera því til hæfis.
Súkkulaðikexið frá Móna
er bæði gott og nærandi. —
Tilvalinn miUimatur. — 1 vinnu, eða á ferðalagi.
Þeir vitru
hafa sagt...
Leiöindi
Allir menn eru leiðinlegir nema
þegar við þurfum á þeim að
halda.
Ihald.
ihaldsmaður er sá sem er of
blauður til að slást og of feitur til
að hlaupast á brott.
Ilauðinn
Að deyja er að hætta allt i einu
að syndga.
Bjartsýni
Aldrei skaltu missa trúna á
mannkynið. Hugsaðu þér allt það
fólk sem aldrei hefur gert þér
nokkurn skapaöan hlut.
Samkvæmislif
Það skiptir ekki svo miklu máli
hvað er á borðinu, heldur hvað er
á stólunum.
Spádómar
Nauðsynlegasti eiginleiki spá-
manns er að hafa gott minni.
Auður
Mesti lúxus sem auðæfi færa
mönnum er þaö, að þeir sleppa
við svo mörg heilræði.
Lestur
Bóklestur er m jög snjallt ráð til
að kom^st hjá þvi að hugsa.
Fiskkassar og fiskbakkar af ýmsum stæröum
Verðbólga
Smávegis verðbólga er eins og
pinulitil ólétta — hún heldur
áfram að vaxa.
Ileilsufræði
Sá sem hefur vaxhaus ætti ekki
að spásséra i sólskini.
Klskan
Elskan er vinsælt orð, notað til
að ávarpa persónu af hinu kyn-
inu, sem þú mamst ekki i svipinn
hvað heitir.
Skalli
Eitt hár á höfði manns er betra
en tvö i burstanum.
Arkitektúr
Fólk sem býr i glerhúsum ætti
að draga gluggatjöldin fyrir.
B. Sigurðsson sf.
Höföatúni 2, sími 22716
KAUPFELAG Ð
FRAM
NESKAUPSTAÐ
Óskum öllum
viðskiptamönnum vorum
gleðilegra jóla
og farsæls árs og þökkum
viðskiptin á liðna árinu
Laxveiðar
Fleiri fiskar koma úr hverri á
en nokkru sinni gengu upp i hana.
Sagnfræði
Mjög fáir atburðir gerast á
réttum tima og afgangurinn ger-
ist alls ekki — samvizkusamur
sagnfræðingur hefur ærinn starfa
við að leiðrétta þessi ósköp.
— betta var leiðinlegasta
hafnarborg sem ég hefi komið i.
Hún var svo leiðinleg. að dag einn
fór sjórinn á flóði og kom ekki
aftur.