Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNI Jólablaft 1972
KRISTJÁN
Framhald á 19. siöu.
niðri opið hálsmálið, og hann
heldur áfram að stara og hugsa,
einsog stendur i kvæðinu:
Frá minna bernskubragða
sjónarsviði
ég burtu hélt um lönd og
kaldan sjó,
um lánga stund ég leitað hef
aö friði
og loksins fundið hann i þessum
skóg,
—þvi yfir höfði hans veröur
feyskin súðin með sperrum sinum
að ymjandi myrkviði með hirti og
panþerdýri, og góustormurinn
sem feykir snjónum i meiri og
meiri skafla, það er straumniður
Missisippfdjúpsins, og hann sem
hefur flúið hinar yrídislegu borgir
heimsins situr hér og rennir aug-
um yfir sitt fyrra lif...Hún sá og
skildi þennan mann ekki á raun-
verulegan hátt, heldur á sinn
hátt, íTitrófi skáldskaparins, með
skóga i baksýn, i niðnum af
heimsins dýpsta og straum-
þýngsta fljóti.”
Kannski var það þetta litróf
skáldskaparins, með fljót, fjar-
læga skóga og skæð panþerdýr, i
kvæði Kristjáns, sem kom
Matthiasi til að gruna það um
erlendan uppruna. En eingan
mann hef ég hitt svo fróðan að
hann gæti staðfest þann grun, og
séraunar ekki betur, þegar ég les
kvæðið, en að hér kveði Kristján
Fjallaskáld og annar ekki.
Játningu hansum „útlent kvæði”
læt ég liggja milli hluta, unz
annað sannast.
Engin belti
Engar nælur
Engar lykkjur
Engar sérstakar
buxur
Engin fyrirferö
it'ura haíið raðsmiði
pmgara 400—500 rúm-
ta. Skip til sýnis i stöð-
Vinsamlegast hafið sam-
band við okkur áður en
þ^r^erffjTð~annars staðar.
.
I 3 ' m
1 % ' ■ I'
LIBRESSE
DÖMUBINDI
NÝJUNG FYRIR
NÚTÍMA KONUR
Libresse er raunverulega eina
nýja gerðin af dömubindum,
sem komið hefur á markaðinn
sl. 50 ár.
Libresse er sænsk uppfynding
og er nú mest seldu dömubindin
þar og viðar.
Libresseer samansett af tveim
lögum. Innra lagiðer mjúkt og
fyrirferðarlitið, en hefur þann
sérstaka eiginleika, að taka við
miklu rennsli.
Ytra lagiðdrekkur í sig raka án
þess að hleypa honum i gegn.
Hægt er að nota það eingöngu
siðustu dagana.
Engin þörf er fyrir belti eða sér-
stakar buxur, þvi að á hverju
Libressc-bindi er limblettur,
sem festir þvi örugglega við
hvaða buxur sem notaðar eru.
Óhætt er að skola Libresse-bindi
niður i salerni.
Óskum félagsmönnum
sambandsfélaganna
og samstarfsmönnum
gleöilegra jóla
og farsæls komandi árs
Samband byggingamanna.