Þjóðviljinn - 22.12.1972, Qupperneq 42

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Qupperneq 42
42 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablafl 1972 Myndin er af einum af þeim níu skuttogurum, sem samið var um smíði á í Japan í aprílmánuði s.l. og er nú um það bil að verða afgreiddur í Japan. ASÍUFÉLAGIÐ HF. óskar öllum viðskiptavinum sínum gleótlegra jóla, árs og friðar. Á ég að gifta mig, María? Sjötug ekkja fékk þá flugu i höfuöiö aö giftast aftur. Ein áöur cn hún tæki endanlega ákvöröun i málinu vildi hún fyrst spyrja Mariu guös móöur ráða. Hún gekk sig eina kvöldstund til kirkju. kraup fyrir altari Guðs móöur og baö um gott ráð og tal- aöi svo hátt aö Maria mætti heyra. ..Segöu mér, hvort ég á að gift- ast aftur eöa ekki ’. Ein guös móðir þagöi við og geröi hvorki að játa eða neita. Næstu daga kom ekkjan til kirkju á þeim timum, er hún hélt engan vera þar og baö og spurði, en fékk ekki svar. En hringjarinn. sem var hinn versti skálkur, haföi hlerað orö hennar. Hann tók sig til og kom fyrir útbúnaöi sem leyfði honum aö snúa að vild höföi Jesúbarnsins sem Mariumyndin i kirkjunni hélt á. Næsta dag kom ekkjan enn til kirkju og spuröi enn: A ég að gifta mig eða ekki? Þá hristi Jesúbarnið höfuöiö eins og þaö vildi segja nei. Ekkj- an neri augun og glápti sem fast- ast. en þaö var ekki um aö villast. Nei. Ekkjan brást reiö við og sagði viö Jesúbarniö: - Enginn spuröi þig, greppa- trýniö. Ég var að spyrja hana móður þina'. (Ludwig Auerbacher) Winther-þríhjól Margar gerðir Barnareiðhjól nu‘ð og án hlifðarhjóla. Sérstaklega sterkbyggð og ódýr. Avallt fyrirliggjandi. TRANS-POWER Rafhlöður REIÐHJOLAVERZLUNIN ÖRNINN Spítalastíg 8 — Sími 14661 HRAÐFRYSTIHUS TÁLKNAFJARÐAR H.F. óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls árs, og þakkar góða samvinnu á árinu sem er að líða. LÝSI OG MJÖL SÍLDAR- OG FISKIMJÖLSVERKSMIDJA viö llvaleyrarbraut — llafnarfiröi óskar viðskiptavinum sinum svo og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.