Þjóðviljinn - 22.12.1972, Side 44
44 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972
BRUÐU
LEIKHUS
Þaö ergaman aö búa til
BRÚÐULEIKHUS. Það
er ódýrt og auðvelt, ef þú
býrö sjálfur til brúöur,
leiksvið og leiktjöld. Áður
en þú býrð brúðurnar til,
verður þú auðvitað að vita
um hvað leikritiö á að
fjalla. Þaö getur verið
einhver saga, sem þú
hefur lesið — eða eitthvað
sem þú býrð til sjálfur.
Svona býrð þú til brúð-
urnar til.
1. Teiknaðu brúðuna á
þunnan pappa.
2. Klipptu hana út.
Málaðu hana beggja
vegna.
3. Leggðu brúðuna á
taubút og teiknaðu föt
handa henni. Klipptu þau
svo út. Það á að vera bæði
framstykki og bak.
4. Límdu fötin á brúðuna. *
Gerðu svo lítið gat á höf uð
brúðurnar. Binfu hörþráð
í gatið/Og í hinn endann á
þræðinum skaltu binda
eldspýtu, sem þú getur
haldið í.
| Svona býrðu til hús:
1. Brjóttu þunnan pappa í
| þrennt.
| 2. Teiknaðu risið á
$ fremsta hlutann. Klipptu
I svo alla hlutana í einu.
3. Teiknaðu nú dyr og
glugga á húsin og
málaðu þau í mismunandi
litum. Ef þú setur tvær
eða þrjár húsaraðir á
sviðið, verður það eins og
borg.
| ^ré
| 4. Teiknaðu tré á þunnan
| pappa. Hafðu stofninn
breiðan, þá er tréð
stöðugra. Teiknaðu ,,fót"
fyrir neðan. Málaðu tréð.
5. Brjóttu ,,fótinn" aftur
og límdu hann fastan á
kringlóttan pappa.
6. Svona klippirþú tréð út.
Skógur:
7. Gerðu hann á sama hátt
og húsin.
Húsgögn sem þú getur
búið til úr pappakössum.
Borð:
8. Klipptu einsog sýnt er á
teikningunni.
9. Klipptu borðplötu úr
pappa. Hafðu hana aðeins
stærri en kassann. Limdu
hana fasta á kassann og
málaðu borðið.
Rúmið:
10. Rúmið býrðu til eins
og borðið , en límir ekki
pappa ofan á/og fæturna
skaltu hafa dálitið lægri.
Klipptu svo áklæði og
limdu það á rúmið.
Stóll:
11. Klipptu langa
papparæmu.
12. Brjóttu hana eins og 1
hér er sýnt. Límdu hana 1
saman eins og sýnt er á
teikningunni og málaðu |
stólinn.
Kommóða:
Or einum kassa geturðu |
búið til tvær kommóður. |
13. Klipptu eins og sýnt er j
á teikningunni.
14. Teiknaðu skúffur og |
málaðu hana.
Gluggi:
Teiknaðu gluggann á |
þunnan pappa. Málaðu j
hann og klipptu út. |
Gluggann festirðu á sviðs- j
vegginn með teiknibólum 1
eða tituprjónum.
Málverk, spegla og þess f
háttar gerir þú á sama I
hátt.
Önnur húsgögn og leik- |
myndir getur þú áreiðan*
lega sjálfur búið til.
Gangi þér nú vel!
LÍMIÐ
íí£r