Þjóðviljinn - 22.12.1972, Qupperneq 49

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Qupperneq 49
Jólablaft 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 49 Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. óskar viðskiptamönnum sinum gleðilegra jóla og farsæls árs og þakkar viðskiptin á hinu liðna. Seglagerðin Ægir (irandagarði 13 Sendum viðskiptavinum vorum okkar beztu Jóla- og nýársóskir Óskum viðskiptamönnum starfsfólki svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Og farsældar á komandi ári HAFSKIP H.f. ofmeta ekki eigin möguleika, upplagið er litið o.s.frv. En stefna okkar er að veita starfsmönnum mikið frelsi til að skrifa innan þeirra sviða, sem þeir vita eitt- hvað um, og það þýðir auðvitað, að margt sem við skrifum um, þegja hin blöðin i hel, — og það er margt , sem við drögum fram i dagsljósið , sem hin blöðin vilja ekki skipta sér af. Og það má segja að enda þótt við séum litið blað og kaupið sé ekki toppkaup, þá megi draga ýmsar ályktanir af þvi, að það er mjög auðvelt fyrir okkur að fá starfsmenn — og þeir sitja hérna lengi. — Fyrir hvað er blaðið helzt virt? — Ja, i þvi sambandi langar mig að taka fram, að virðingin fyrir þvi byggist ekki endilega á hvort það er meira eða minna pólitiskt meðvitað. Information er eitt þeirra blaða, sem halda þvi statt og stöðugt fram, að fólk megi kaupa dagblað til að lesa það. Mörg önnur blöð hafa eigin- lega orðið æ styttri i spuna; þau birta stuttar greinar, margar myndir og svo framvegis. Og þá höfum við sagt sem svo, að okkur langi að selja þvi fólki blað, sem vill lesa blaft. Það þýðir ekki, að við fyrirlitum hin blöðin, ég held að það sé ákveðin þörf fyrir æsi- fréttablað eins og Ekstra Bladet, enda þótt mér finnist það heldur ómerkilegt upp á siðkastiö. En ég held, að það sé mikilvægt, að til sé dagblað, sem er þess reiðubúiö að gera grein fyrir umfangsmiklum málefnum, flóknum hlutum, — þeim málum, sem ekki búa fyrst og fremst yfir nýstárlegu efni, sem kemur fólki i opna skjöldu. — heldur blað, sem útskýrir baksvið hlutanna. Og sem stundum tekur þau mál fyrir, sem geta verið erfið aflestrar. Það á að vera rúm fyrir svona efni i dagblaði, það á ekki að þurfa að visa öllu sliku til timarita eða bóka. Það er mikil- vægt, að hægt sé að vinna ýtar- lega og ræða mjög flókin mál frá degi til dags i blöðunum.Og meðal annars vegna þessarar stefnu höfum við öðlazt frægð og virð- ingu fyrir menningarmálaskrif blaðsins, fyrir utanrikismálin og lika fyrir tök okkar á dönskum stjórnmálum. Við höfum áhuga á að birta ýtarlegar umræður , hug- myndafræðilegar umræður, menningarmálaumræður. Þetta hefur allt stuðlað að þvi, að orðstir okkar er almennt góður. — En fyrir hvað er blaðiö helzt illa þokkað? — Þessi stefna hefur auðvitað lika gert okkur illræmda, vegna þessaðstundum fylgjum við mál- um eftir með afleiðingum sem ýmsir geta ekki fellt sig við. Nú veit ég ekki hvort við erum það almennt — jú, auövitað erum við illræmdir meöal ýmissa lesenda, sem eru okkur e.t.v. mjög ósammála i stjórnmálum. Information er lika i vissum skilningi illa þokkuð á nokkrum öðrum blöðum, vegna þess aö við gerum stundum grein fyrir innanhússmálum þessara blaða — til dæmis núna um daginn, þegar viö skýrðum frá mótmæla- aðgerðum á Berlingske Tidende, sem beindust gegn ofstækisfull- um málflutningi blaðsins I EBE- málinu. Við verðum að visu varir við vissa óvild öðru hvoru — fólk hringir og segir að nú sé nóg kom- ið, þaðsegi blaðinu upp. En ég hef engan samanburð frá hinum blöðunum. Dagblöð og tímarit — Hvers vegna segiröu, að það sé þörf fyrir æsifréttablöð eins og Ekstra Bladet? — Ég er á því, að þegar Ekstra Bladet er eins og það geristbezt þá sé ýmislegt bitastætt i þvi. I fyrsta lagi gefur það fólki tæki- færi til þess aö svala árásarhvöt sinni á vissan hátt, þaö getur kvartað yfir framkomu yfirvald- anna til blaösins, bent á ákveðin dæmi. Og blaöið er fært um að eyða miklum starfskrafti í ákveð- in verkefni. Mér finnst það oft afar ómálefnalegt og blása málin út. Nú skal ég játa, að ég vann eitt sinn sjálfur á Ekstra Blaðinu, þaö eru ein sex ár siðan. En hvað varðar okkur á Information, þá verðum við stundum, til dæmis i stjórnmálaumræðum, að ráðast mjög „fræðilega” á stjórnmála- menn. Við höfum ekki nógan starfskraft til þess að láta 5 biaðamenn taka eitthvert sér- stakt mál fyrir, eins og i máli, Framhald á 51. siðu. Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum. IJTGERÐARSTÖÐ GUÐMUNDAR JÓNSSONAR SANDGERÐI Gleðileg jól — farsælt komandi ár ALBERT GUÐMUNDSSON Heildverzlun Kaupfélag Rauðasands llvalskeri óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Verzlunin Brák óskar viðskiptavinum sinum og landsmönnum öllum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að liða. Verzlunin Brák Borgarnesi — Simi 7360. Vélsmiðjan Magni h.f. VESTMANNAEYJUM óskar viðskiptamönnum sinum gleðilegra jóla og farsæls árs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.