Þjóðviljinn - 22.12.1972, Page 50

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Page 50
50 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972 í Zo dr ( 20 ár hefúr Iðnaðarbankinn verið mikilvægur liður í uppbyggingu íslenzks iðnaðar. Efling Iðnaðarbankans er efling iðnaðar. Iðnaðarbankinn er yðar banki. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Meö frændum okkar Dönum íslendingar lesa dönsk blöö á viö Dani sjálfa, og það er þvi ekki nema eðliíegt aö halda upp á jól m.a. meö þvi aö bjóða upp á úr- klippusafn úr þeim. SVONA ER MENNINGIN SVELT i HEL AOF fékk ekki sinn pulsuvagn og missti þar með af möguleikum á aukatekjum til aö mæta marg- vislegum útgjöldum i sambandi viö rekstur kvöldskólans, sem styrkur frá bæjaryfirvöldum hrekkur ekki til að greiða. Flensoborgartiðindi MANNLÝSING Lifsheimspeki hans fylgir stolt- um bændahefðum, en hann er ekki á neinn handar máta leiðin- legur. Kanders AmtsAvis LÝÐRÆÐI A VINNUSTAÐ Hann átti ein náttföt, og hann stakk upp á þvi að við skiptum þeim á milli okkar. Eva BIBLÍUSOGUR SAMTÍMANS - Þér megið ekki trufla son minn og tengdadóttur, sagði hann. Þau hafa beðið hvort eftir öðru i sjö ár. Hjemmet ÞAÐ ER EINS OG HVER SJÁI SJALFAN SIG Stundum fæ ég löngum til að skriða á maganum niður Stikið og segja voff-voff. Killedbladet. Gleðileg jól og farsælt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. MJÓLKURBÚFLÓAMANNA Alþýðusamband Austurlands sendir sambandsfélögunum og lands- mönnum öllum beztu óskir um gleðileg jól og íarsælt nýár, með þökk fyrir sam- starfið á árinu sem er að liða. Alþýðusamband Austurlands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.