Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 54

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 54
54. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972 PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI Leitið ekki langt yfir skammt. PANELOFNAR uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til mið- stöðvarofna í dag. Látið PANELOFNA einnig í yðar hús. Leitið tilboða — stuttur af- greiðslufrestur. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Söluumboð: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200 óskar viðskiptavinum sinum og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. SAMÁBYRGÐ ÍSLAIVIÍS Á FISKISKIPUM SÍMl BI40D - SÍMNEFNI: SAMÁBYRBO - P. O. BOX 37 Hversvegna vid merkjum okkur hurdirnar þínar? Það er von þú spyrjir. Þegar þú hefur keypt hurðina, átt þú hana, ekki satt? En við erum jú allir mannlegir. Og við, hjá Sigurði Elíassyni, erum búnir að leggja okkur alla fram við að gera hurðina þína svo vel, sem j fullkomin tækni og kunnátta fagmanna framast | leyfir. Við erum stoltir af hurðunum „okkar“. Við viljum, að allir geti séð hvar f þær eru gerðar. I SE. INNIHURDIR - GÆDIÍ FYRIRRÚMI Lyf eru valin eftir kliniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? B0F0RS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar a karies — það er natriumfluorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn: fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi rrtisjafn smekkur að vera hindrun þess að þu notir tannkremið sem í raun hreínsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVlK.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.