Þjóðviljinn - 13.09.1980, Side 19

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Side 19
Helgin 13.—14. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Jte RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLJÓSMÓÐIR Óskast við Kvennadeild. Upplýsingar gefur yfir- ljósmóðir i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Geðdeild Landspitalans. SJOKRALIÐAR óskast einnnig við Geðdeild Landspitala. — Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spitala i sima 38160. STARFSMAÐUR óskast i fullt starf við barnaheimili H.S.l. Upplýsingar gefur forstöðumaður barnaheimilisins i sima 16077. VÍFILSSTAÐASPÍTALI AÐSTOÐARMAÐUR á deildir óskast sem fyrst við Vifilsstaðaspitala. Upp- lýsingar gefur umsjónarmaður i sima 42800. BLÓÐBANKINN SKRIFSTOFUMAÐUR óskast til starfa við Blóðbankann sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000. Reykjavik, 14. sept. 1980 Skrifstofa rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, simi 29000. Mann á traktorsgröfu og verkamenn vantar til vinnu Upplýsingar hjá verkstjóra simi 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. MYNDL/STA- 06 HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Fyrirsæta (módel) Maður eða kona óskast til að sitja fyrir i módelkennslu við Myndlista- og handiða- skóla íslands. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Skip- holti 1. Blaðberabíó — Blaðberabíó! KRAkKAR! \>AÐ ER &LAÐBERR&ÍÓ ' DPtG Kl. / (/ í HPFNfíRBÍOI MÆTUM ÖLlH Amma gerist bankarœningi Ellistyrkurinn hrekkur ekki til og þá er að gripa til annarra úrræða. Gamla konan Bette Davies (sú sem var i sápu- kúlumóttökunni i sjónvarpinu um daginn) fer á kostum i þessari sprenghlægilegu alvörugam- anmynd. íslenskur texti. Sýnd i Hafnarbiói i dag kl. 1 e.h. Afgreiðsla Þjóðviljans Síðumúla 6 — Sími 81-333

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.