Þjóðviljinn - 13.09.1980, Qupperneq 31
Helgin 13.—14. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31
HER
Sigurlaug
Jóhannesdóttir
skrifar um
útvarp og
sjónvarp
begar minnst er á útvarp þá
setja sumir I heröarnar og tauta
sinfóniur já. Um daginn komu
til min útlendingar sem voru
búnir aö feröast svolitiö um
iandiö og sögöu þá sögu að á
leið þeirra yfir Sprengisand
heföu þau hlustaö á flautukon-
sert i útvarpinu og gátu varla
Imyndaö sér neitt betur viöeig-
andi. Siöan skoöuöu þau sauma-
stofu fyrir noröan og þar sátu
konur og saumuöu undir fiðlu-
konsert. Þetta finnst mér góð
lýsing á hvernig útvarp getur
best notiö sin.
Fréttastofa útvarps hefur
tekiö fjörkipp og geta menn nú
átt von á fréttaaukum i öll mál,
semgerir fréttirnar ýtarlegri og
meira spennandi. Hallæris-
planiö hefur verið mikið I frétt-
um og i þættinum Hvaö er aö
frétta á miðvikudagskvöldiö var
rætt um hvaö til ráöa væri og
kom fram þaö sem varla hefur
heyrst i' þessu sambandi, aö það
áetti aöspyrja unglingana sjálfa
hvaö hægt sé aö gera og halda
lögreglunni utan við.
Annars finnst mér útvarpið
taka of mikið mið af sjónvarpi
eins og t ,d. aö leikritin voru flutt
af laugardagskvöldi yfir á
fimmtudagskvöld en laugar-
dagskvöld rétt eins og önnur
siðan. Ég hef saknaö fleiri leik-
rita og smásagna i útvarpinu og
umræður sem eru i sjónvarpi
nytu sin betur i útvarpi, hvað
hefur maður aö gera viö aö
horfa á fólk sitja við borö og
tala. Og úr þvi ég minnist á um-
ræöur, hvernig stendur á þvi að
i þættinum „Umheimurinn” á
þriöjudagskvöld voru bara til-
kvaddir menntamenn til að
fjalla um verkföll i Póllandi —
eigum viö ekki lfka verkamenn?
KYÆÐI
„Ljiife Anne lad du mig #
visse fa,
du en kanndog lægne mit
hjertesar.
I kveld er jeg sejler
pa söen
i svale ljufe blöen
kom du da
síi biirdetbra
ud i'baden migenehja.”
Nafniö Tumma Kukka er
komiö frá Þorbergi og er til af
henni saga (frá Finnlandi) en
um hana orti Þórbergur svo:
„Hún trausta Tumma Kukka,-
húntók uppá þeim fjanda ’
aðsukka.
En lægst komst hennar
lukka
er lagöist hún meö
Kristófer.
Þau sváfu þar á sænum
og sungu ’um ást i
morgunblænum.
A grundarmöttli grænum
nú grætur hún þaö,
sem liöiö er.
Sem liöiö er,
sem löngu liöiö er.
Auðir veggir
heilla mig
Rætt við Sjöfn Haraldsdóttur
myndlistarmann
! Leikrit-
lið Suð-
austan 4
Annar þáttur
gerist nokkru
seinna
Kennarastofan er mannlaus.
Kjartan Gislason situr i
djúpum stól I einu horninu
Valdemar örnólfsson kemur
rólega inn eftir gólfinu, tekur af
sér brjóstkassann og fer úr
skiðunum. Dyrnar opnast og inn
kemur Guöni, býöur andskotans
daginn og sezt i stólinn, sem
Kjartansitur i.Sigurkarl kemur
inn um dyrnar til vinstri og
gengur út um vegginn til hægri.
Atli Heimir kemur hlægjandi
inn ásamt Hirti, sem heldur á
vasaorgeli. Friðrika Gestsdóttir
fer aö gráta, af þvi aö hún veit
ekki, af hverju Atli er að hlæja.
Ólafur M. ólafsson kemur inn.
Hann heldur á spjaldi, sem á
stendur: „Ég er kominn”.
Baldur I. kemur á hæla honum.
Hann heldur á spjaldi, sem á
stendur: „Ég lika”. Hann lagar
mynd á veggnum, burstar
skóna Jóns Júl og gengur siöan
inn eftir stofunni, allt aö enda-
mörkum hennar. Þar rekst
hann á vegg.
Þóröur ö: „Valdur ad valdo
vadet.”
Ó.M.Ó.: „Warte nur, balde...
(biddu aðeins, Baldur).”
Þóroddur: ,,Ég skal bara segja
yður eins og er, Baldur, aö þaö
borgar sig hreint aldrei að
ganga á vegg.”
Leikritiö endar þannig, aö
Ottó Jónsson kemur inn, spark-
ar i nokkra kennara, heilsar
Ólafi M. ó. meö handabandi og
sparkar siðan i þá kennara, sem
hann á eftir að sparka i.
(Skólablað Menntaskólans i
Reykjavik 1968)
OG
Anno 1733
Amtmaðurinn Niels Fuhr-
mann dó kristilega á Bessa-
stööum þann 19. Junii, seint á
föstudag, 48 ára. Var grafinn I
Bessastaöakór hjá höfuösmann-
inum Páli Stigssyni. Lengstum
heilsuveikur frá páskum. Var
hér amtmaöur 15 ár, og undir
eins fullmektugur stiptamt-
manna, hálærður, skarpvitug-
ur, spakferöugur og litillátur
maöur, vanséö hvaö fljótt
tslendingar fá slikan amtmann
i mörgum greinum.
(Hftardalsa nnáll)
Úr skúffunni
hennar ömmu
Og enn dreg ég eina
rómantiska mynd upp úr
skúffunni hennar ömmu. Þetta
kort hefur hún fengiö frá systur
sinni og aftan á stendur:
„Reykjavik 10.1. ’30. Jeg mátti
til meö aö senda þjer þetta þvl
mjer fanst þaö svo vel
viöeigandi eöa finst þjer þaö
ekki? Kær kveöja frá Siggu.”.
Sennilega hafa afí og amma
I veriö i tilhugalifinu um þessar
| mundir.
Ung myndlistarkona, Sjöfn
Haraldsdóttir frá Stykkishólmi,
er aö opna sina fyrstu mynd-
listarsýningu i Iljúpinu i Hafnar-
stræti um þessa helgi. Viö komum
aö henni á fimmtudag þar sem
hún var aö hengja upp myndir
sinar, svifum á hana og spuröum
hana nokkurra spurninga.
— Hvers konar myndlist
fremur þú?
— Ég vinn fyrst og fremst við
veggmyndir og þessar eru gerðar
úr svokölluöum steinleir en hann
erbrenndur viö hærra hitastig en
venjulegur leir. Annars eru þess-
ar myndir óttaleg frimerki miðað
við þ®r sem mig langar til að
vinna aö. Auöir veggir heilla mig.
— Hefuröu hug á einhverjum
sérstökum vegg?
— Ég renni gjarnan löngunar-
augum til stóra gaflsins á
Borgarspitalanum en mér skilst
aö viö hann eigi aö reisa nýja
álmu svo aö hann verður vlst ekki
myndskreyttur.
— En hvaö um hitaveitu-
geimana?
— Já, ég hef oft horft upp til
þeirra og s.l. sumar var ég viö
Kröflu og sá þá öll þessi viöu rör
viö veginn. Af hverju ekki aö
gleöja augaö með þvi aö færa þau
i listrænan búning? Annars er vist
fólk meö svona hugsanir álitið
eitthvað skrýtið. Er ekki svo?
— Mér sýnast þessar myndir
hérna á sýningunni vera svona
heldur erótiskar sumar.
— Já, finnst þér þaö? Nokkrar
þeirra fjalla um samspil karls og
konu. Hérer t.d. myndaflokkur úr
nútimanum og heita myndirnar:
1. Ég get lika... 2. Hvað heldur
hann að ég haldi? 3. Föstudags-
kvöld. 4. t Austurstræti. 5.
„öryggi”. Einnig finnst mér
gaman að lýsa gömlum sjómönn-
um eins og ég kynntist sjálf i
gegnum afa mina fyrir vestan.
— Af hverju lagðir þú út á
þessa braut?
— Mér var alls ekki ýtt út á
hana, þvert á móti var mér bent á
að heillavænlegra væri að fara i
menntaskóla eöa Kennaraskól-
ann. En ég varákveöin Ut á hvaöa
braut skyldi halda og var ein af
þeim yngstu sem settust i
Myndlista- og handiöaskólann
áriö 1969, var aöeins 16 ára gömul
þá.
— Þú varst við nám i
Ka upmannahöfn veturinn
1977—78. Hvað varstu aö læra.
— Já, ég stundaði nám i
veggmyndagerö viö Listaháskól-
ann i Kaupmannahöfn. Þar eru
verkstæöi fyrir hvert efni, svo
sem leir, plast, járn, mósaik,
steypu og gler og kennari á
hverju verkstæði. Skólagjöld eru
engin og þarna hefur maöur þvi
stórkostlegt tækifæri til aö vinna
og nema. Þetta er mjög spenn-
andi og nú er ég á leiö þangaö til
náms á ný, ætla að vera a.m.k.
eitt ár i viðbót.
— GFr
Bragðlaukurinn
Mat-
seðill
Forréttur: Sjávarskál
Setjið rækjur og kræklingaí skál
(Þessa dönsku kræklinga og
variö ykkur á að kaupa ekki
„marineraða” heldur
„naturel”). Reiknið með tveim-
ur matskeiöum kúfuöum af
rækjum á mann og jafn mikið af
kræklingum Kreistiösafann úr 4
sitrónum yfir skelfiskinn og
látið standa á köldum stað 1 1.
klukkustund. Klippiö steinselju
yfir réttinn og berið fram með
tómötum, agúrkum og ristuðu
brauöi.
Aöalréttur: Papriku-gúllash
1 kg. nautagúllash
smjör til steikingar
2 rif hvitlaukur
1 dós af búlgarskri rauöri
papriku
1 dós sýröur rjómi
paprikuduft eftir smekk
Merjið hvitlaukinn ofan i
smjörið og steikiö kjötiö.
Paprikan og allur safinn sett
saman viö og soöiö um stund
_ (varist aö sjóöa þetta of lengi.)
Smakkiö til meö paprikuduftinu
(má gjaman vera sterkt). Aö
lokum er sýröum rjómanum hellt
út i,ekkiiátinn sjóða. Borið fram
með hýðishrisgrjónum og
salati. Mjög gott er aö steikja
hýðisgrjónin i oliu þar til þau
eru farin aö braka og bresta,
siöan soöin i ca 30—40 min.
Salatiö samanstendur af
púrrum og tómötum næstum til
helminga þó aöeins meira af
tómötum, púrrurnar skornar i
örþu nnar sneiðar en tómatarn-
ir á vanalegan hátt. Oliu- edik
marinaði hellt yfir grænmetiö,
kryddaö meö púöursykri,
hvitlauk og steinselju.
Veröi ykkur að góöu.
DÍLLINN
Ætli ólafur Ragnar sé eins
gáfaöur og af er látiö?
ÞAR