Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 4
* 4 StÐA — ÞJÓÐVILJINNHelgin 31. jan. — 1. febr. 1981. Viö gerum ekki upp á núlli Aílirfá scana afslátt Lítið sýnishorn af íágu vöruveröi: • Saltaðar rúllupylsur kg-verð kr. 25.00 •H.ngifr.mp.nu,^ k( æ „„ • Hangiframpartur úrbeinaður kg-verð kr. 52,40 • Haframjöl Sólgrjón 1 kg Verð kr. 8.00 • Perur 1/2 dósir Libby's Verð kr. 14.75 •B/andaðir ávextir Libby's Verð kr. 17.40 • Kiúklingar 5 stk. í kassa kg-verð kr. 32,00 • Lambahjörtuf vakúmpökkuð kg-verð kr. 17,70 • Lambanýru, vakúmpökkuð kg-verð kr. 17,70 • Lambalifur, vakúmpökkuð kg-verð kr. 31,30 • WC-pappir 12 rúllur i pakkningu „ __ Verð kr. 25.75 Egg kg kg-verð kr. 27,50 Cocoa Puffs 340 gr. Verð kr. 15.60 C-11 þvottaefni 3 kgpakkning kg-verð kr, 11,05 Heimsendingarþjónusta á miðvikudögum OPIÐ: föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9—12 í Matvörudeild og Rafdeild feiis r Wftn I A A A A A ' * jöajjj' JUi ______ JJU'JI i Jón Loftsson hf. ________________ Hringbraut 121 Sími 10600 Fyrst um sinn er opið í: ★ Byggingavörudei/d ★ Húsgagnadei/d ★ Teppadeí/d til kl. 19 á föstudögum, en lokað á laugardögum VÖRU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20 Ingmar Stenmark — Hver annar? t>að kom í hlut Ingólfs Hannessonar iþróttafréttamanns Þjóðviljans formanns Samtaka iþróttafrétta- manna að kunngera úrslit i vali á tþróttamanni Norðurianda i gær sem að þessu sinni var skiðamaður- inn sænski, tngmar Stenmark. (Ljósm.-gel-) r Iþróttamaður Norðurlanda kjörinn í Reykjavik í gær: A fréttamannafundi í gær, sem Volvo-umboðin á Norðuriöndum efndu til á Hótel Loftleiðum var tilkynnt að sænski skiðamaðlirinn Ingimar Stenmark hafi verið kjörinn „tþróttamaður Norður- landa 1980”. Það eru formenn Samtaka iþróttafréttamanna á Norðurlöndum sem velja íþrótta- mann Norðurlanda úr hópi þeirra sem valdir hafa verið iþrótta- menn ársins á Norðurlöndunum og var það gert á tsiandi i gær og er það i fyrsta sinn sem þessi at- höfn fer fram hér á landi. maður ársins á Norðurlöndum; aðeins einn annar iþróttamaður hefði getað keppt við hann um þennan titil, en það er landi hans Björn Borg, sem unnið hefur þennan titil sl. 3 ár. Þessir tveir iþróttamenn eru án nokkurs vafa i hópi fremstu iþróttamanna heims um þessar mundir. Þeir sem kepptu við Ingmar Stenmark um þennan eftirsótta titil voru: Frá íslandi, Skúli Óskarsson, lyftingamaður, Björg Eva Jensen skiðakona frá Noregi, Kjeld Rasmussen skytta frá Dan- mörku og Pertti Parpinen, ræðari frá Finnlandi. Ingmar Stenmark, skiða- kóngurinn sænski, vann þennan titill siðast árið 1975. Honum verða afhent verðlaunin i mars nk. — S.dór Aðalfundur vinstri stúdenta Að sjálfsögðu kemur það eng- um á óvart að þessi stórkostlegi skiðamaður skuii valinn Iþrótta- Aðalfundur Félags vinstri manna i Háskóla lslands verður haldinn nk. þriðjudag, 3. febrúar kl. 20.30 i' Félagsstoínun stúdenta. Fyrir utan venjuleg aðalfundar- störf verður rætt um stöðu félags- ins og verkefni vinstri stúdenta i Háskóla lslands. Við afhendingu gjafanna I gær. Frá vinstri: Lárus Valdimarsson og Birgir Þdrisson frá Klaustri, Gisli Sigmarsson skipstjóri, Gunnar Friðriksson forseti SFVt, Sigmar Gislason stýrimaður, Oddur Eggertsson, Klaustri. Björgunar- sveit launuð lifgjofin Sem þakklætisvott til bjsv. að Kirkjubæjarklaustri og til að bæta úr brýnni þörf fyrir örugg ara og betra fjarskiptasamband hafa eigendur Katrinar VE.Gisli Sigmarsson skipstjóri og sonur hans Sigmar stýrimaður, gefið þangað metrabylgjustöð (VHF) „SAILOR RT 141” með tilheyr- andi búnaði. Þá var á aðaifundi svd. Eykyndils i Vestmannaeyjun nú nýverið samþykkt að gefa nýkr. 5000.00 til bjsv. SVFÍ að Kirkju- bæjarklaustri og þess jafnframt óskað, að þeim fjármunum yrði varið til kaupa á VHF handstöð. Þegar v.s. Katrin VE 47 strandaði undan Kálfafells- melum á Skeiðarársandi árla morguns hinn 19. jan. sl. reyndist bjsv. SFVl að Kirkju bæjarkalustri með öllu ógerlegt að ná talstöðvarsambandi við skipið á öryggistalstöðina (2182 KHz) enda hið versta veður, NV 8 vindstig og svo mikill skaf- renningur að varla sást út úr augum. Vegna ófærðar af völdum snjóalaga sóttist björg- unarmönnum ferðin seint og náðu ekki á strandstað fyrr en kl. 14.30. Voru þá 6 skipverjar af Katrinu dregnir til lands i björgunarstól en 5 urðu eftir um borð til að freista þess að koma taug ti! skipa, er biðu átekta utan brimgarðsins. Lánaðist það um siðir og dró v.s. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Katrinu VE af strandstað og siðan til Vest- mannaeyja. Stýrisásinn hafði skemmst og annar veltikjölur- inn losnað við strandið. Viögerð fer nú fram i Reykjavik. Gjafirnar voru afhentar Slysavarnafélaginu í gær og kom þar fram ma. að á sl. ári eignaðist björgunarsveitin á Klaustri nýja björgunar- og sjúkrabifreið og munu þessar gjafir koma að miklum notum framvegis þegar sinna þarf hjálparbeiðnum. Voru gefend- um færðar heilshugar þakkir af hálfu SVFl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.