Þjóðviljinn - 31.01.1981, Page 31

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Page 31
Helgin 31. jan. —i: fébr/1981.' Þló'ÐVlLJINN — SIÐA 31 Þeir Sighvatur og Kjartan kváöust bjartsýnir um að stjórnarmvndun tækist i vor. Mvndin er tekin i aðalstöðvum Alþýðuflokksins daginn cftir að skoðanakönnun Dagblaðsins birtist. Til áréttingar eggjun sinni lét Benedikt tattóvera sig með miklum áhrinsorðum. Efst á hægri handlegg er kratarósin en á vinstri handlegg er örninn, tákn lýöræðisaflanna. Neðar eru táknmyndir af hinum gal- vösku konum úr Kvenfélagi Al- þýðuflokksins i baráttu við dreka kommúnismans. Mikil leynd hvilir yfir stjórnarmyndunarviðræðum Benedikts Gröndals og verður ekkert frá þeim skýrt fyrr en nótt eina i mai- mánuði. Hér sést Benedikt ræða i kyrrþey við fulltrúa lýðræðis- flokkanna að næturþeli i janúarmánuði á ónefndum stað. Davið Oddson lengst til hægri. Ein af gagnaðgerðum Benedikts Gröndals vegna vinsælda Gunnars Thoroddsens var að láta innrita sig i Tónmenntaskólann. Hér er hann i tima ásamt öðrum nemendum i byrjendaflokki. Vilmundur Gylfason er þegar byrjaður að safna liöi á vinnustaðafundum. Benni Gröndal blæs til orustu Kommúnistaflokksins sitja utan garðs — sem lengst. Bravó! Hér má bæta við að svo virðist vera að fylgi Gunnars Thoroddsens handbendis kommúnista stefni nú i 200% meðal þjóðarinnar svo að ekki er seinna að vænna að snúa vörn i sókn og skrúfa fyrir alla píanótima forsætisráð- herrans i lengd og bráð. Framvarðasveit Alþýðu- flokksins lét ekki sinn gamla leiðtoga brýna sig lengi og fylgdist Notað og nýtt meC gagnsókn lýðræðisaflanna og sést árangurinn hr á siðunni. Fram til sigurs! Ilæst bar i fréttum vikunnar endurrcisn Alþýðuflokksins i anda frjálshyggju. Það var gamla kempan Benedikt Gröndal sem kvað upp úr með þetta á forsiðu Alþýðublaðsins 22. janúar s.l. Sagði hann orð- rétt: „Það er hægt að mynda nýja, mun sterkari og betri rikisstjórn — fyrir mitt ár. Ættu forustumenn stjórnarandstöðu og ýmsir aðilar i núverandi stjórn að gera sér þetta ljóst, undirbúa málið i kyrrþey og skipta um stjorn á einni nóttu i maimánuði”. Þetta var feit- letrað yfir þvera forsiðuna. Notað og nýtt tekur eindregið undir þetta sjónarmið Bensa og réttast væri að láta hina austur-þýsku forustusveit

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.