Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 27
Helgin 31. jan. — 1. febr. 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 Stundin okkar sunnudag kl. 18.00 t Stundinni okkar á morgun verður kynntur eini leiklistar- skóli barna, sem starfræktur er hérlendis. Það er skólinn henn- ar Sigriðar Eyþórsdóttur, og við fáum að fylgjast með kennslu og sjá nemendur sýna leikritið „Prinsessan sem átti 365 kjóla”. Þá verður farið á æfingu hjá kór öldutúnsskóla og fjallaö um kórinn i tilefni af 15 ára afmæli hans. Fyrir utan föstu liðina, sem enginn má missa af, er svo mynd frá Sædýrasafninu á dag- skrá þráttarins. — ih Kyndil- messa • sunnudag kl. 20.45 Kyndilmessa er á mánudag- inn, 2. febrúar. Hér áður fyrr var þetta merkilegur dagur, hreinsunarhátið Mariu i kaþólskum sið. En Kyndilmessa er lika heiti á ljóðabók eftir Vilborgu Dag- bjartsdóttur. Og annað kvöld ætlar Vilborg að lesa ljóð úr Kyndilmessu sinni i sjónvarpið. — ih Vilborg Dagbjartsdóttir. Sungið Nú hefur islenska sjónvarpið komið sér upp sinni eigin, heima tilbúnu Eurovision- söngvakeppni. Einsog rækilega hefur verið tiundaö i blööum var auglýst eftir söngvum i keppni og bárust hvorki meira né minna en 500 lög. Af þeim voru 30 valin til flutnings I undan- úrslitum. Þessi lög verða nú flutt á kappi fimm laugardagskvöldum i röð, og er hið fyrsta þeirra i kvöld. Þeir sem koma fram i kvöld eru söngvararnir Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Gisladóttir, og tiu manna hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar. Kynnir verður Egill Ólafsson. — ih Stríðsglæpa- menn á flótta Tékknesk mynd er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og heitir „Andvaragestir”. Myndina gerði leikstjórinn Franticek Vlacil árið 1977, og var hún sýnd á tékknesku kvikmyndavikunni i Háskólabiói i fyrravor, en hét þá „Skuggar sumarsins. I myndinn segir frá f járbónd- anum Baran sem býr meö fjölskyldu sinni á afskekktu fjallabýli. Samgöngur eru viösjálar i striðslok á þessum slóðum, þvi Bandaraitar (leyfar SS-manna af pólsku og úkrainsku þjóöerni) eru að reyna að brjóta sér leið til Austurrikis.Hópur þeirra tekur hús á Baran og hótar að myrða konu hans og börn aðstoði hann þá ekki. Franticek Vlacil tilheyrir eldri kynslóðinni i hópi tékkneskra kvikmyndastjóra, en hann fæddist 1924. Margar mynda hans hafa verið verðlaunaðar, m.a. barna- myndin Sirius, sem sýnd var á fyrstu kvikmyndahátiðinni hér á landi. _ jh Barnahornið KAPPAKSTUR Kappakstursbíllinn er lagöur af staðr en brautin er hálfgert völundarhús. Getur þú hjálpað bílstjóranum? Hvað er það sem fer fyrir björg og brotnar ekki, fer i sjó og sekkur ekki, fer i eld og brennur ekki, en verður seinast vargi að bráð? Hvað er það sem hoppar og skoppar yfir heljar brú, með mannabein í maganum? og gettu nú. Hvað er það sem fæðu fær feykilega neðan í sig? upp úr sér það öllu slær, er sú gátan breytileg. útvarp laugardagur 7. VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorft: Stina Glsla- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Gagn og gaman Goft- sagnir og ævintýri I saman- tekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 tþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 1 vikulokin 15.40 tslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tonlistarrabb, XVI Atli Heimir Sveinsson kynnir verk eftir Mússorgský. 17.20 Þetta erum vift aft gera Börn í Fossvogsskóla gera dagskrá meft aöstoft Val- gerftar Jónsdóttur. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Norftan vift byggft" 20.10 Hlöftuball 20.40 A hákarlaveiftum.Þáttur í umsjá Tómasar Einars- sonar. M.a. rætt vift Guftjón Magnússon. 21.25 Fjórir piltar frá Liverpool: Bltalæftift á tslandi Þorgeir Astvaldsson sér um þáttinn. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Sumar- ferft á tslandi 1929” eftir Olive Murry Chapman Kjartan Ragnars sendiráfts- fulltrúi les þýftingu sina(2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurftur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Ct og suftur: ,,A ferft meft hra kfarapokann " ómar Ragnarsson segir frá verslunarmannahelgi 1972. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson I Aspresta- kalli. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Alfred Wegener, aldar- minning Dr. Sigurftur Þórarinsson flytur hádegis- erindi. 14.00 Tónskáldakynning Guft- mundur Emilsson ræftir vift Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk hans, — þriftji þáttur. 15.00 Frá Sambiu og Simbabve Arni Björnsson segir frá og ræftir vift Eddu Snorradótt- ur, sem bjó lengi á þessum slóftum. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfr. 16.20 Um suftur-ameriskar bókmenntir, — fimmti þátt- ur Guftbergur Bergsson les söguna „Danskurinn” eftir Jose Donoso og flytur for- málsorft. 17.00 Þjóftsaga dagsins Dag- skrá frá 1960 I umsjá Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnssonar. Spjallaft um álfa og sagftar drauga- og furftusögur. Rætt vift Sigurjón Björnsson, Halldór Pétursson, Halldór Ar- mannsson, Eyjólf Her- mannsson og séra Ingvar Sigurftsson. 18.00 Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur tónverk eftir Chabrier, Ernest Ansermet stj. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarift? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fram fer samtimis í Reykjavlk og á Akureyri. I ellefta þætti keppa Sigurpáll Vilhjálms- son á Akureyri og Baldur SI- monarson I Reykjavik. Dómari : Haraldur ólafsson dósent. 19.50 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur sem Arni Bergur Eirlksson stjórnafti 30. f.m. 20.50 „Flower Shower", hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. 21.15 Aftal mannlegra sam- skipta Dr. Gunnlaugur Þórftarson flytur erindi. 21.35 Ilana Vered leikur planó- lög eftir Frédéric Chopin 21.50 Aft tafliGuftmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: „Sumar- ferft á lslandi 1929” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráfts- fulltrúi les þýftingu slna (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guftnason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veftur- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorft: Séra Karl Sigurbjörnsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.35 Landbúnaftarmál. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudags- syrpa — Þorgeir Astvalds- son og Páll Þorsteinsson.' 15.20 „Guftrún Guftmunda og grunnskólinn", smásaga eftir Jennu Jensdóttur Höf- undur les. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar 17.20 Cr þjóftsagnasafni Jóns Arnasonar, ólafur H. Jóns- son sér um barnatlma. (Aft- ur útv. 1976). 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál Böftvar Guftmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Guftsteinn Þengilsson lækn- ir talar. 20.00 Súpa Elln Vilhelms- dóttir og Hafþór Guftjónsson stjórna þætti fyrir unet fólk 20.40 Lög unga fólksins Hild- ur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 titvarpssagan: „Mln liljan frlft" eftir Ragnheifti Jónsdóttur Sigrún Guftjóns- dóttir les (10). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Hafift bláa miftjarftar", ljóftaflokkur eftir Sigurft Pálsson. Höfundur les. 22.45 A hljómþingi. Jón örn Marinósson kynnir slgilda tónlist. 23.45 Frettir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.00 Manntal 1981 16.30 Iþróttir Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn (The Danedyke Mystery) Bresk- ur myndaflokkur i sex þátt- um fyrir unglinga, byggftur á sögu eftir Stephen Chance. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalallf Gamanmynda- flokkur. Þýftandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Af tæpum 500 lög- um, sem bárust i keppnina hafa verift valin þrjátiu til flutnings i undanúrslitum. Þau verfta flutt á fimm laugardagskvöldum i röft, sex lög hverju sinni. Tvö þessara sex laga komast i tiu laga úrslitakeppnina sem verftur I beinni út- sendingu laugardaginn 7. mars nk, Umsjón og stjórn upp- töku Rúnar Gunnnarsson. 21.40 óftur steinsins Agúst Jónsson á Akureyri hefur um langt árabil safnaft steinum i islenskri náttúru, sagaft þá niftur i þunnar flögur og ljósmyndaft þá. 21.55 AndvaragestirTékknesk biómynd frá árinu 1977. Leikstjóri Frantisek Vlacil. Aftalhlutverk Juraj Kukura, Marta Vancurova og Gustav Valach. Sagan ger- ist á afskekktum sveitabæ i Tékkóslóvakiu skömmu eft- ir lok siftari heimsstyrjald- ar. 23.35 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgeir Astráftsson, prestui- i Seljasókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsift á sléttunni Viska Salómons Þýftandi óskar Ingimarsson. 17.05 ósýnilegur andstæfting- ur Leikin heimildamynd i sex þáttum um jafnmarga menn sem á siftustu öld lögftu aft verulegu leyti grunn aft nútimalæknis- fræfti. 18.00 Stundin okkar 18.50 Skiftaæfingar Fjórfti þáttur endursýndur. Þýft- andi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Erfiftir tlmar Vilborg Dagbjartsdóttir les ljóft úr ljóftabók sinni, Kyndil- messu. 21.10 Landnemarnir Ellefti og næstsiftasti þáttur. Efni ti- unda þáttar: Charlotte Sec- combe vill giftast Jim Lloydi en Clemma Zendt er komin heim og þvi er Jim á báftum áttum. Hans Brumbaugh fær nýtt verkafólk. Þaft eru ættingjar Mexikanans Nac- hos sem lent hafa i miklum mannraunum á leiftinni til Colorado. Leikarinn Wendell braskar meft jarftir fyrir illa fengift fé sitt og græftir á tá og fingri. Þýft- andi Bogi Arnar Finnbog- ason. 22.40 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá dögum goftanna Fimmti þáttur. Mldas Þýft- andi Kristin Mantyla. Sögu- maftur Ingi Karl Jóhannes- son. 20.45 íþröttirUmsjónarmaftur Bjarni Felixson 21.15 Endurfundir Breskt s jónva rpsleikrit eftir Michael Frayn. Leikstjóri Kenneth Ives. .Aftalhlutverk Penelope Keith. Gamlir háskólafélagar, sem hafa ekki sést i mörg ár, ákvefta aft koma saman i gamla skólanum, en þar er einn úr hópnum orftinn rektor. Þeg- ar aft endurfundum kemur, er rektor i útlöndum, og þvi iendir á konu hans aft taka á móti gestunum. Þýftandi Björn Baldursson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.