Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 31. jan. — I. febr. 1981. Ein af hinum þekktu þingeysku ættum er svokölluö ■ Laxamýrarætt, kennd viö Laxa- I mýri i Aöaldal. Hér veröur ekki gjörvöll ættin rakin heldur ein- ungis einn leggur hennar, sá ■ sem er kominn af Sigurjóni Jóhannessyni (1833—1918), bændahöfðingja á Laxamýri og konu hans Snjólaugu Guörúnu , Þorvaldsdóttur (1839—1912) frá l Krossum á Arskógsströnd. Þau áttu 7 börn sem upp komust: Jóhannes á Laxamýri, Egil á a Laxamýri, Lúðvik kaupmann á( IAkureyri, Llneyju prestsfrú I Göröum, Soffíu nuddlækni á Akureyri Snjólaugu húsfrú I , Reykjavik og Jóhann skáld f | Kaupmannahöfn. ÍA. Jóhannes B. Sigurjónsson bóndi á Laxamýri, átti Þórdisi Þorsteinsdóttur. Þeirra börn: 1. Soffia Jóhannesdóttir verkakona i Rvik, átti Jochum Eggertsson rithöfund. Jóhann Axel Steingrimsson málara. 6c. Jóna Margrét Baldurs- dóttir sjUkraliöi i Vestmanna- eyjum. B. Egill Sigurjónsson hreppstjóri, úrsmiöur og gullsmiður (1867—1924) á Laxamýri, átti Arnþrúði Sigurðardóttur. Þeirra börn: 1. Sigurður Egilsson trésmiður á Húsavik, átti fyrr Rakel JUdit Kröyer, siðar Petreu Guðnýju Sigurðardóttur. Þessi eru hans börn: la. Páll K. Sigurðsson á HUsa- vik lb. Egill Sigurðsson viðskip tafræðingur, átti Valgerði Lárusdóttur. Börn hans eru Jóhann Egilsson biia- réttingamaöur i Rvik, Guðný Egilsdóttir, átti Vilhjálm Jónas- son skrifstofumann, Rakel Egilsdóttir, átti Þorkel Arnason framkvæmdastj, Kristin Egils- 2a. ArnþrUður Jónsdóttir, átti Ólaf Jónsson kaupmann I Reykjavik. Þeirra börn voru Snjólaug Guðrún óiafsdóttir lögfræðingur i Stokkhólmi, átti Harald Briem lækni, Jón Hjaltalin ólafsson læknir i Gautaborg og Orn Ólafsson sál- fræðingur. 2b. Hólmfriður Jónsdóttir, átti Dag Óskarsson flugvirkja- meistara í Rvik. Þeira börn eru Hildur Dagsdóttir verslunar- maður, átti Þorgeir Jósefsson verslm, Snjólaug Maria Dags- dóttir, Öskar Dagsson og Jón Dagsson. 2c. Snjólaug Guðrún Jónsdótt- ir hjUkrunarfræðingur, átti Benedikt Snorra Sigurðssön bónda á Hjarðarbóli i Mývatns- veit. Þeirra dætur eru Snjólaug GuðrUn Benediktsdóttir, átti Kjartan Björnsson bónda I Hraunkoti og Bergljót Sigriður Benediktsdóttir, átti Hálfdan Liney Sigurjónsdóttir kennari Jóhann Sigurjónsson skáld Sigurjón Þ. Arnason prestur Liney Jóhannesdóttir rithöfundur Magnús Magnússon sjónvarpsmaöur BBC Björn E. Arnason endurskoöandi Lúövik Sigurjónsson kaupmaöur Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri Benedikt Arnason leikstjóri Ætt Sigurjóns á Laxamýri Liney Skúiadóttir arkitekt Arni Gunniaugsson lögfræðingur Arni Sigurjónsson forstööumaöur útlendinga- eftirlitsins Guömundur Arni Stefánsson blaöamaöur Finnur Torfi Stefánsson fyrrv. alþm. Jón L. Arnason skákmaöur 2. Snjólaug Jóhannesdóttir (1903—1957), átti Eirik Jónsson trésmið i Rvik. Þessi voru þeirra börn: 2a. Jóhannes Þórir Eiriksson tilraunastjóri I Laugadælum, átti fyrst Guörúnu Björgvins- dóttur, siðar Sigrúnu Gunnlaugsdóttur. Börn hans voru Björg Jóhannesdóttir átti Núma Geirmundsson kjötiön- aðarmann, Eirikur Sturla Jóhannesson stúdent og Snjó- laug Guðrún Jóhannesdóttir, átti Birgi Birgisson. 2b. Rósa Jóna Eiriksdóttir, átti Jan McDonald Ramsey lög- fræðing á Jamaica og nokkur börn. 2c. Sturla Eiriksson framkvæmdastjóri Fjölva, átti Sólveigu óskarsdóttur Thorarensen. Elsta barn þeirra er Snjólaug Guörún Sturludótt- ir, átti ólaf K. ólafsson háskóla- nema. 2d. Snjólaug Guðrún Eiriks- dóttir danskennari, átti William Schomaker I Kaliforniu. 3. Margrét Stefania Jöhannesdóttir yfirhjúkrunar- kona (á Heilsuverndarstööinni og viðar). 4. Jóna Kristjana Jóhannes- dóttir, átti Arna Benediktsson skrifstofumann. Þeirra börn: 4a. Benedikt Arnason leikari, átti fyrst Ernu Geirdal, siðar Völu Kristjánsson og loks Jill Brooke leikstjóra. Hann á 2 syni með Völu. 4b. Þórdís Jóhanna Arnadótt- ir, átti fyrst Jan Noel Loreau frá Kanada, siöar Einar Eliasson framkvæmdastjóra. Elsti sonur hennar er Arni Benedikt Loreau laganemi. 5. Liney Jóhannesdóttir rithöfundur, átti Helga Bergs- son hagfræðing. Þau áttu 3 börn: 5a Páll Helgason læknir, átti Sigurlaugu Karlsdóttur. 5b. Jóhannes Bergur Heiga- son starfsmaður á Reiknistofn- un Landsbankans, átti önnu Hallgrimsdóttur. 5c. Líney Helgadóttir kennari á Raufarhöfn, átti Guðmund LUðviksson framkvæmdastjóra. 6. Sigurjóna Jóhannesdóttir, átti Baldur Guðmundsson verslunarmann. Þeirra börn: 6a. Gunnlaugur Stefán Baldursson arkittekt, átti Liesel Hambach leikkonu. Búsettur I Þýskalandi. 6b. Guöbjörg Þórdis Baldurs- dóttir, átti fyrr Hafstein Baldursson sjómann, siðar dóttir, átti Hafþór Inga Jóns- son lögfræðing og Sigurður Egilsson framkvstj. I Sviþjóð. lc. Arnþrúður Sigurðardóttir, átti Einar Steinarsson renni- smið og tvo syni, þá Steinar Inga Einarsson rennismið og Sigurð Arnar Einarsson stjarn- fræðing. ld. Rakel Sigurðardóttir tannsmiður, átti fyrr Baldur Þorgilsson verslunarmann, siðar Rosenblad lögfræðing, 1. sendiráösritara i sænska sendi- ráðinu. le. Jóhann Egill Sigurðsson sjómaður. lf. Gunnar Sigurðsson sjómaður lg. Sigurður S. Sigurðsson verkamaður á Húsavik. lh. Björn Sigurðsson bilstjóri á Húsavik. li. Þórður Sigurðsson á Húsa- vik. 2. Snjólaug Guðrún Egilsdótt- ir (1894—1954), átti Jón Jónsson frá Kaldbak, sundhallarvörð i Rvik og eftirtalin börn: Nr. 23 Björnsson bónda á Hjarðarbóli. 2d. Kristin Friðrika Jónsdótt- ir verslm. 2e. Egill Jónsson glerslipunarmaður I Hafnar- firði, átti Birnu Þóru Guöbjörnsdóttur. Þeirra börn eru Rúnar Þór Egilsson guðfræöinemi, Guðbjörn Egils- son kennari og Sigurjón Egils- son tölfiræðinemi. 2f. Þórdis Jóhanna Jónsdóttir, gift I Ameriku og á eina dóttur. 2g. Jón Frimann Jónsson tré- smiður, átti Þorbjörgu Þorsteinsdóttur. Þeirra börn eru Maria Eydis Jónsdóttir, átti Guömund Kr. Aðalsteinsson prentara, og Vilberg Þór Jóns- son trésmiður. 2h. Þórhalla Jónsdóttir, átti Sigurjón Reyni Kjartansson bilstjóra i Rvik. Þeirra börn eru Rósa Emilia Sigurjónsdóttir I Mývatnssveit, Jón Reynir Sigurjónsson starfsmaður KIsil- iðjunnar, Snjóiaug Sigurjóns- dóttir og Kjartan Sigurjónsson. 2i. Guðmundur Jónsson bak- ari i Rvik. 2j. Sigurveig Jónsdóttir tannsmiður, gift I Bandarikjun- um. 2k. Maria Eydis Jónsdóttir 1929—1947 (fórst i flugslysi) 3. Kristin Egilsdóttir verka- kona I Rvik. 4. Sigurjón Egilsson úrsmiður i Rvik. 5. Stefán Gunnbjörn Egilsson smiður i Rvik, átti Oddrúnu Jóhannsdóttur. Þeirra dætur voru Jóhanna Stefánsdóttir, átti Jakob Jakobsson fiskifræðing, og Arnþrúður Lilja Stefánsdótt- ir. 5. Jóhannes Egilsson tré- smiðameistari Rvik. C. Lúðvik Sigurjónsson (1871—1938) kaupmaður, út- gerðarmaður og kennari á Akureyri, átti Margréti Stefáns- dóttur Thorarensen. Þeirra börn: 1. Hulda Lúðviksdóttir kaupmaður i Rvik, átti Jóhannes Guömundsson skip- stjóra og tvær dætur: la. Kristina Margrét Jóhannesdóttir, átti Georg Franklinsson og eru þau búsett I Sviþjóð. Börn þeirra eru Jóhannes Georgsson viðskipta- fræðinemi, Björk Georgsdóttir, átti Arsæl Friðriksson tækja- mann, LUðvik Georgsson, Hulda Georgsdóttir og Baldvin Georgsson. lb. Lovisa Rósa Snjólaug Jóhannesdóttir, átti Guðmund Jónsson rafvirkja og eru 6 börn þeirra á skólaaldri. 2. Lárus Lúðviksson Thorarensen (1902—1923) 3. Rósa Stefania Lúðviksdóttir skrifstm. 4. Snjólaug Sigurjóna LUðviksdóttir, átti Jón Guðmannsson yfirkennara og tvær dætur: 4a. Guðrún Jónsdóttir, átti Jón Olafsson skólastjóra i Garðinum. 4b. Margrét Lovisa Jónsdótt- ir, átti Guðbjart Jónsson prent- ara. D. Liney Sigurjónsdóttir (1873—1953), átti Arna Björns- son prófast i Görðum á Alfta- nesi, Þeirra börn: 1. Björn E. Arnason lög- fræðingur, lögg. endurskoðandi, átti Margréti Asgeirsdóttur frá Arngerðareyri. Börn: la. Aðalbjörn Björnsdóttir, átti Skúla Guömundsson verk- fræðing. Þeirra börn eru Ragnheiður Skúladóttir læknir, átti Jón Barðason kennara, Margrét Birna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur átti Arna Tómasson (Arnasonar ráðherra) og Erla Björg Skúla- dóttir nemi. lb. Arni Björnsson lög- fræöingur, lögg. endurskoðandi, átti Ingibjörgu Jónsdóttur forstjóra Loftssonar. Þeirra börn: Björn E. Arnason eðlis- fræðingur, Brynhildur Jóna Arnadóttir lyfjafræðinemi, Asgeir Þ. Arnason laganemi og þekktur skákmaður og Jón L. Arnason viðskiptanemi og fyrrv. heimsmeistari unglinga I skák. 2. sr. Sigurjón Arnason prestur I Hallgrimskirkju, átti Þórunni Eyjólfsdóttur Kolbeins. Börn: 2a. Eyjólfur Kolbeins Sigur- jónsson lögg. endurskoðandi, átti Unni Friðþjófsdóttur 0. Jóhannessonar frá Patreksfirði. 2b. Arni Sigurjónsson for- stöðumaður útlendingaeftirlits- ins, átti Þorbjörgu Kristinsdótt- urkennara. Meðal barna þeirra er Þóra I. Árnadóttir hjúkr- unarfræðingur, Sigurjón Þ. Arnason tæknifræðinemi og Kristinn Friðrik Arnason lög- fræðingur. 2c. Liney Sigurjónsdóttir, átti Matthias Matthiasson rafvirkj- ameistara. 2d. Þórey J. Sigurjónsdóttir barnalæknir 2e. Hannes Páll Sigurjónsson verkfræðingur 2f. Þórunn Ástríöur Sigur- jónsdóttir, átti Bjarka Eliasson yfirlögregluþjón. 2g. Snjólaug Anna Sigurjóns- dóttir kennari, átti Tryggva Viggósson lögfræðing. 3. Snjólaug Guðrún Arnadótt- ir, átti Gunnlaug Stefánsson kaupmann i'Hafnarfiröi. Þeirra börn: 3a. Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri og alþingismaður um skeið, nú deildarstjóri i viöskiptaráðuneyti, átti Margréti Guðmundsdóttur. Börn hans: eru Finnur Torfi Stefánsson lögfræðingur og fyrrv. alþm., átti Eddu Þór- arinsdóttur leikara, Snjólaug Guðrún Stefánsdóttir uppeldis- fræðingur, Gunnlaugur Stefáns- sonfyrrv. alþm. og Guðmundur Arni Stefánsson blaðamaður. 3b. Arni Gunnlaugsson lög- fræðingur og bæjarstjórnar- fulltrúi I Hafnarfirði, átti Mörtu Stolpmann frá Þýskalandi. 3c. Sigurlaug Elisabet Gunnlaugsdóttir. 4. Pállkristinn Arnason heild- sali, átti Elinu Ágústu Halldórs- dóttur. Þeirra börn: 4a. Kristjana Pálsdóttir, átti Hannes Flosason kennara. 4b. Líney Arndis Pálsdóttir, átti Einar Vigfússon cellóleik- ara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.