Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 28
28 SlfiA — ÞJdÐVlLjlNN1 Helgin 31. jan. —T. febr. 1981. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oliver Twist í dag laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 miövikudag kl. 17 Uppseit. Blindisleikur I kvöld laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Síðasta sinn Dags hríöar spor fimmtudag kl. 20 Litla sviöið: Líkaminn annað ekki þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LF.IKFMlAC REYKJAVlKUR OjO ðí r Rommí i kvöld laugardag uppselt miövikudag kl. 20.30 ótemjan 4. sýn.sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda. Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miöásala i Iönó kl. 14—20.3 Sími 16620. í AUSTURBÆJARBÍÓI í kvöld laugardag kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Simi 11384. Breiðholts- leikhúsið Gleöileikurinn PLÚTUS i Fellaskóla 4. sýning sunnudag ki. 20.30 5. sýning miövikudag ki. 20.30 Miöapantanir alla daga frá kl. 13—17, simi 73838. Miöasalan opin sýningardaga frá kl. 17 I Fellaskóla. Leiö 12 frá Hiemmi og leiö 13 (hraöferð) frá Lækjartorgi stansa viö skólann. „Herranótt” sýnir Ysog þys e. W. Shakespeare i Félh. Seltjarnarness. sunnudag UPPSELT mánud. UPPSELT þriöjud. UPPSELT miövikudag kl. 20.30 Miöapantanir i sima 22676 alla daga. Miöasalan opin frá kl. 5 sýningardagana. ■BORGAR^ DiOið TÓNABÍÓ Slmi31182 Manhattan hefur hlotiö verölaun, sem besta erlenda mynd ársins viöa um heim, m.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berjast viö áöur óþekkt öfl. GaranteruÖ spennumynd, sem fær hárin til aö risa. Leikstjóri: Robert Clouse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry lIopeA. Willis.....Miilie Richard B. Shull ..Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. «Ljúf leyndarmál" (Sweet Secretsi Erotisk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 NAFNSKÍRTEINI Bær dýranna Skemmtileg teiknimynd Sýnd kl. 3 Sunnudag. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel I þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. MANUDAGSM YNDIN: Mönnum veröur ekki nauögaö (Mænd kan ikke voldtages) Spennandi og afburöavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauögaö og þau áhrif sem atburöurinn haföi á hana. Aöalhlutverk: Anna Godenius, Gösta Bredefeldt. Leikstjóri: Jörn Donner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Sími 11475. Tólf ruddar LAUQARAS e i o Sfmsvari 32075 Munkurá glapstigu „Þetta er bróöir Ambrose , leiöiö hann ekki i freistni, þvl hann er vls til aö fylgja yður.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 9 og 11. Á sama tíma aö ári Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalalif) og ELLEN BURSTYN. Islenskur texti. Sýnd kl. 7. Hin viöfræga bandariska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaöir til skemmdarverka og sendir á bak viö viglinu Þjóöverja i síöasta strlöi. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Drekinn hans Péturs Bráöskemmtileg og viöfræg bandarisk gamanmynd meö Helen Reddy, Mickey Ronney, Sean Marshall. Islenskur texti. I Sýnd kl 3. Sfml 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandariskgamanmynd I lit um um tvo furöufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: PETER FALK, ALAN ARKIN. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. La Luna JILL CLAYBURGH A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdiö upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Afríkuhraölestin Sprellfjörug gamanmynd i Trinitystil. Sýnd kl. 3 sunnudag. Siöasta sinn. Hygginn lætur sér segjast Midnight Express (Miönæturhraölestin) lslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents I hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle. Bo Honkins o.fl. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. BönnuÖ innan 16 ára. Hækkað verö ÍONBOGIII a 19 ooo - salur^Á- Trúöurinn ROBQ£ POW&L ..magkian or mundercr? Spennandi, vel gerö og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- iö hefur mikiö lof. ROBERT POWELL, DAVID IIEMMINGS, CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER Islenskur texti. Bönnúö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sólbruni • salur i. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um harösnúna trygg- ingasvikara, meö FARRAH FAWCETT feguröardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. -salurv Tataralestin Hörkuspennandi litmynd eftir sögu ALISTAIR MacLEAN, meö CHARLOTTE RAMP LING og DAVID BIRNEY. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • saiur I Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur kl. 3, 6, og 9 .15. f*H| apótek 30. janúar — 5.febrúar: Lyfja- biiöin Iöunn — Garös Apótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — símil 11 66 slmi4 12 00 slmil 11 66 slmi5 11 66 slmi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjukrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspítlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspiiali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. ,/Opið hús/y Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum viö Sæviöar- sund (Félagsmiöstöö Æsku- lýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15—18. — Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grlmu- ball. — Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. — Laugar- daginn 4. april kl. 15—18. — Mánudaginn 20. april kl. 15—18 (2. páskadagur). Veitingar eru: gos, is, sælgæti. Allt viö vægu veröi. Reynt veröur aö fá skemmti- krafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyföar. óskum ykkur góörar skemmtunarí nýjum og glæsi- legum húsakynnum. — Mæt- um öll. Góöa skemmtun. Kvenfélag Langholtssóknar Aöalfundur þriöjudaginn 3. febr. kl. 20.30 i safnaöarheim- ilinu. Venjuleg aöalfundar- störf. Umræöur um ár fatlaöra 1981. Kaffiveitingar. — Stjórnin. Fuglaverndarfélag tslands Fyrsti fræöslufundur Fugla- verndarfélags Islands veröur i Norræna húsinu miövikudag- inn 4. febrúar n.k. kl. 8 30. Grétar Eiriksson mun sýna útvalslitskyggnur af fuglum og landslagi, sem hann hefur tekiö s.l. tvö ár. öllum heimill aögangur. —_ Stjórnim Kvenfélag Laugarnessóknar Aöalfundur félagsins veröur haldinn 2. febr. n.k. kl. 20 I fundarsal kirkjunnar. Venju- leg aöalfundarstörf. Kvenfélag Háteigssóknar. Muniö aöalfundinn þriöjudag- inn 3. febrúar kl. 20.30 I Sjó- mannaskólanum. Mætiövel og stundvlslega. — Stjórnin. Neskaupstaöur Bahaiar bjóöa Ibúum Nes- kaupstaöar til umræöukvölds um Bahal-trúna og ofsóknir á hendur Bahaium i Iran, aö Blómsturvöllum 15, föstudag- inn 30. jan. kl. 20.30. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Skiöalyftur í Bláfjöllurn. Uppl. simsvara 25166-25582. Fisnar-félagar Þorrablótiö veröur 31. jan. i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu í sima 84853, Sigurbjargar i sima 77305 eðfe Bergþóru i síma 78057 fyrir 25. jan. Skemmtinefndin SkaftfellingafélagiÖ i Reykjavik heldur þorrablót I Artúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. MiÖar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. ferðir UTIVISTARF'ERÐIR Sunnud. 1. feb. Kl. 10: Vöröurfell á Skeiöum meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö 70 kr. . Kl. 13: Alfsnes—Gunnunes, létt ganga fyrir alla fjölskyld- una. Verö 40 kr? fritt f. börn. m.fullorðnum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Hvalf jaröarströnd, ódýr helgarferö um næstu helgi. — Utivist. söfn Háskólabókasafn Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, nema I júni—ágúst sömu daga kl. 9—17. Otibú: Upplýsingar um opnunartlma þeirra veittar i aöalsafni. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Isíma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 1 27, slmi 36814. Opið mánu- 1 daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla götu 16, slmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn—Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabllar — bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. he'a« *»a LEIKHÚSIN: Alþýðuleikhúsið Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala.sunnud. kl. 15. Kona, sunnud. kl. 20.30. Muniö aö AL er flutt i Hafnarbió! Breiðholtsleikhúsið Flútus, sunnud. kl. 20.30 i Fellaskóla. Leikbrúðuland Sálin hans Jóns mins, fjölskyldusýning aö Frikirkju- vegi 11, kl. 15 á sunnudag. Leikfélag Reykjavíkur Rommi, laugardag kl. 20.30. ótemjan sunnudag kl. 20.30 Grettir i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Þjóðleikhúsið Oliver Twist, laugardag og sunnudag kl. 15. Blindisleikur laugardag og sunnudag kl. 20. Siöustu sýningar. KVIKMYNDIR: Nýja bíó Luna.ítölsk árgerð 1979. Leik stjóri Bernardo Bertolucci. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh, Matthew Barry. Hér er á ferðinni ein nýjasta mynd Bertolucci (1900, Siöasti tangó I Paris o.fl.). Hún fjallar um blóöskömm og eiturlyfjanotk- un. Myndin er ekki talin til meistaraverka höfundarins, en ný mynd frá Bertolucci hlýtur þó alltaf aö vera for- vitnileg. Jill Clayburgh hefur hlotiö afar góöa dóma fyrir leik sinn. Tónabíó Manhattan, bandarisk árgerö 1979. Leikstjóri Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Meryl Streep, Mariel Hemingway, Woody Allen hefur á undanförnum árum þróast úr skemmti- legum grinista i frábæran listamann, einn af þeim sem mark er tekið á. Hann er snillingur I aö túlka tauga- veiklun og rótleysi bandarlsku millistéttarinnar, Myndir hans eru drepfyndnar, en aö baki þeim býr mikill sársauki og næmur skilningur á umhverfiö og samtimann. Fjalakötturinn Morö á tékkneska vlsu. Tékknesk, árgerö 1967. Leik- stjóri: Jiri Weiss. Weiss er einn helsti kvikmyndastjóri Tékka og átti stóran þátt i tékknesku „nýbylgjunni” á sjöunda áratugnum. Sýningar eru i Tjarnarbíói kl. 13 á laugardag og kl. 19 og 22 sunnudag. SÝNINGAR: Norræna húsið Helgi Þorgils Friöjónsson sýnir myndverk i kjallaran- um. 1 anddyri er sýning á grafík og málverkum eftir Edvard Munch. Kjarvalsstaðlr Vetrarmynd — slöasta sýningarhelgi. Einnig sýning á teikningum eftir Carl Frederik Hill og tvær hol- lenskar sýningar: grafik og skartgripir. Suðurgata 7 Daði GuÖbjÖrnsson og Eggert Einarsson sýna myndverk af ýmsu tagi. Ásmundarsalur Fiölusmiöurinn Hans Jó- hannsson sýnir fiðlur sem hann hefur smiðaö. Mokka Gunnlaugur ólafsson Johnson sýnir pennateikningar. Tortan Sýning á teikningum, ljós- myndum ofl. sem viðkemur leikmynd Paradísarheimtar eftir Björn G. Björnsson. Djúpið Sýning á 26 litógrafium eftir A. Paul Weber, einn frægasta grafiklistamann ÞjóÖverja. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar OöiÖ þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssaf n Opiö þriöjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16 Árbæjarsafn Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Listasafn íslands Opiö þriöjud., fimmtud. laugard., og sunnud. kl 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safnsins, aöallega islenskar. Listasafn ASI 1 Listaskálanum viö Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. OpiÖ kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasaf n Einars Jónssonar Opiö miövikud og sunnud. kl 13.30—16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.