Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 19
Hélgiri 9—10. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Eins og ávallt þegar slikir meistarar koma saman til keppni þá var ekkert gefiö eftir. Heims- meistarinn Karpov sýndi enn og sannaöi aö þaö komast fáir meö tærnar þar sem hann hefur hæl- ana. Eftir 4 umferöir haföi hann hlotiö 3 1/2 vinning, sigraö landa sina Balashov, Geller og Belja- vski. Ungstirniö Kasparov var hinsvegar ekkert á þeim bux- unum aö gefa sinn hlut eftir. Hann sigraöi Beljavski og Torre og var aöeins 1/2 vinningi á eftir Karpov.SU staöa hefur komiö upp i sovésku skáklifi aö Kasparov er farinn aö ógna Karpov alvarlega og nú þurfti Karpov aö sanna getu sina. I 8. umferö lagöi hann Timman aö velli og á meöan Pet- rosjan lagöi hinn unga snilling. Þar meö var forskot heims- meistarans oröiö 1 1/2 vinningur og sigurinn i höfn. Hann klykkti svo Ut meö aö leggja Smyslov og sigraöi örugglega. Polugajevski, Kasparov og Smyslov uröu I 2.—4. sæti og meö þeim árangri sannaöi Kasparov svo ekki veröur um villst aö i dag er hann skákmaöur nr. 2 i Sovétrikjunum, aöeins 18 ára gamall. Þaö hefur ekki reynst létt verk aö veröa sér Ut um skákir og fréttir frá þessu móti þvi i seinni tiö viröist ekkert fréttast nema slæmar fréttir frá Sovétrikj- unum.Ein af lengri sortinni flaut þó yfir hafiö, kennslustund í þvi hvernig leggja megi Tigran Petrosjan aö velli: Hvftt: Alexander Beljavski Svart: Tigran Petrosjan Frönsk vörn 1. e4-e6 2. dl-d5 3. Hc3-Bb4 4. e5-b6 5. Dg4-Bf8 6. a4-Rc6 7. Bb5-Bd7 8. Bg5-Rge7 9. Rf3-h6 10. Dh3-Rb4 11. Hcl-a6 12. Be2-c5 13. 0-0-Dc7 14. dxc5-bxc5 15. Hfel-Hg8 16. Bd2-Rbc6 17. Bd3-g6 18. b3-Bg7 19. Dg3-Rb4 20. h4-Hb8 skah Karpov sigraði Þó Sovétrikin séu án efa lang sterkasta skákþjóö veraldar þá hafa örlögin engu aö siöur hagaö málum þannig, aö sterk alþjóöleg skákmót eru haldin þar i algerum undantekningartilvikum. Þaö er ýmislegt sem kemur þar til. Til skamms tima hafa öll verölaun verið greidd i rUblum og rUblur má ekki fara meö Ur Sovétrikj- unum. Erlendir verölaunahafar veröa þvi aö veröa sér Ut um rUssneskan varning og þaö er ekki heiglum hent aö finna eitt- hvaö viö sitt hæfi I Sovétrikjunum sem fer liðlega i poka. Reyndin hefur þvi i orðiö sU aö i augum aö- kominna skákmeistara hefur ferö til þátttöku I skákmótum þar eystra fyrst og fremst veriö skoö- uö sem kynr.isferö inn I Mekka skáklistarinnar: þar er hægur vandi aö efla styrk og þekkingu. NU á siöari árum hafa augu so- véskra skákyfirvalda opnast fyrir þvi aö viö svo bUiö mætti eigi standa og fyrir stuttu var haldiö i Moskvu eitt sterkasta alþjóöiega mót sinnar tegundar frá upphafi vega. Þó aö þátttakendur hafi i meirihluta veriö heimamenn þá tókst Sovétmönnum aö fá til liös viö sig nokkra af fremstu stór- meisturum utan Sovétrikjanna meö þvi fororöi aö verölaun og annaö i þeim dUr yröi borgaö I dollurum. Auk Sovétmannanna tókst aö ná I Portisch, Torre, Smejkal, Gheorghiu, Timman og Anderson, Anatoly Miles var einnig skráöur til leiks en á sfö- ustu stundu boöaöi hann forföll. 21. Bfl-Rf5 32. Bg2-Be7 22. Df4-Bf8 33. Bg5-a5 23. Rdl-Bc8 34. Bxe7-Kxe7 24. Re3-Rxe3 35. Rg5-Hh8 25. Dxe3-Rc6 36. Dd2-Db6 26. Bd3-Rb4 37. Hbl-Kf8 27. Bfl-Rc6 38. Kh2-Kg7 28. Rh2-h5 39. Bh3-d4 29. Rf3-Re7 40. Df4-Dc6 30. g3-Rf5 31. De2-Bb7 mr M0CK6A • 1 2» 3 4 3 6 7 & 9 10 11 12 13 14 OWKW MEC.TO Karpov BH X 1 X 1 X X X 1 X 1 9 1 i Kasparov ixi X X X X 'X X o X X 1 1 2-4 3 Polugajevskí x X X X X X 1 / /í X 1 X X 1 X 7A/i 2-4 4 Smyslov 0 X X X X X 1 X X X 1 X rVi 2-4 5 Gherghiu y /í X X ■X X X X X X 1 X X 7 3-6 6 Portisch X i/ /2. 4 / /2 X 7/1 A 1 / o 1 X o 1 X 7 3-6 7 Balashov o X 'Á X X X X X 1 o X 1 6 % r-is 6 Beljavski o o X o X 1 X 1 1 X X X X 6Vt 7-6 9 Anderson X 1 / /l K / /2. X X 0 X o X X /l X 1 6 9-10 10 Petrosjan X 1 O X X X X o X X X X X 6 ?-1o Smejkal X X X X X 0 o X X X 1 0 X 3 Vi 11 -13 12 Timman o X Á o o 1 1 X X X o o 1 7'h 11 -13 Torre X o o o X o X X X XÍ1 1 ■x Þ'/i 11 -\> 14 Geller o o X X X X 0 X 0 X X o XII I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 14 Umsjón Helgi Olafsson 41. Re4-Dc7 45- b4-dxc3 42. Rd6-De7 46- b5-Kh7 43. Bxf5-gxf5 47- Hbcl-Hhg8 44. C3-Bd5 48. f3-Hbd8 63. Hxa5-Dxg3 + 8 49. Hxc3-f6 64. Hxg3-Bd5 50. Rc4-Ba8 65. Ha6-Bxb7 7 51. exf6-Dxf6 66. Hb6-Hc7 6 52. De5-Dg6 67. a5-e5 53. Rd6-Hg7 68. Hb2-Hd7 5 54. Hxc5-Bxf3 69. Re4-Hdl A 55. b6-Dh6 70. Hgl-Hd4 H 56. Hc2-f4 71. Rg5+-Kh8 3 57. Hgl-Dg6 72. Rf7 + -Kh7 o 58. Hd2-Hf8 73. Rg5+-Kh7 59. Hb2-Dg4 74. Rf3!-Hf4 ] 60. b7-fxg3 + 75. Hb6-Kh7 61. Dxg3-Hb8 76. Rg5+-Kh8 62. Hb5-Hd7 77. Rh3!- — í a b c d e f q Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.