Þjóðviljinn - 06.06.1981, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 06.06.1981, Qupperneq 12
12 StÐA'— ÞJÖÐVILJINN ■Helg'ih’6. — 7. júni 1981 Kvikmyndataka vestur á nesi . Þráinn Bertelsson leikstjóri segir Palla til rétt fyrir æfingu. Villi og Palli bifta eftir merki um aö ganga inn. Hjalti Rögnvaldsson heldur á Albert Eggertssyni sem leikur Óla og uppi i stiganum er Margrét Helga Jóhannsdóttir. Baldur Hrafnkell Jónsson kvik- myndatökumaöur mundar vél- ina, að baki hans standa Ýr Bertelsdóttir skripta og Kristin Pálsdóttir klippari. mömmu. Hneyksluö hjón úr næstu ibúö bera inn þriðja strák- inn Óla, hann er sofandi. Senunni er lokið. Eitt svona atriöi kostar mikla vinnu. Fyrst veröur aö æfa marg- oft og það finnst þeim tviburunum Villa og Palla, ekki beinlinis skemmtilegt. Þráinn segir þeim aö ef þeir vandi sig þurfi bara að æfa 100 sinnum, annars 200 sinn- um. Eru þá eftir 94 skipti núna, spyr Villi? Þaö er mikiö um aö vera i ibúö- inni. Tækniliöiö fer hvaö eftir annaö yfir öll smáatriöi, birtan er Allir tilbúnir fyrir töku? Á slóðum Jóns Odds og Jóns Bjarna Allir tilbúnir fyrir töku? Hljóðið í lagi? Þögn! Leik- stjóri kvikmyndarinnar um þá prakkara/ bræðurna Jón Odd og Jón Bjarna, Þráinn Bertelsson gefur skipanir, eftir að búið er að kanna hvort nokkurs stað- ar sjáist í leiðslur eða eitt- hvað sem ekki á að vera inni á myndinni. En það ríkir ekki þögn. Frá hæð- inni fyrir neðan berast óm- ar tónlistar og það verður að senda mann af stað til að biðja íbúana um að slökkva rétt á meðan taka stendur yfir. Aftur er allt tilbúið. Þögn: Nú er það ís- skápurinn sem lætur frá sér heyra og aðstoðarleik- stjórinn Tinna Gunnlaugs- dóttir hleypur til og slekk- ur á honum. Loksins er allt tilbúið. Þaö er miöur dagur. I íbúö i blokk vestur á Nesi er veriö aö taka upp eitt atriöi myndarinnar um Jón Odd og Jón Bjarna. Viö erum stödd þar i sögunni sem for- eldrar þeirra bræöra biöa i angist eftir fréttum af strákunum. Þeir struku úr sumarbúöum, nú er dagur aö kvöldi kominn, en þeir láta ekki sjá sig. Amma dreki og Soffia sem dags daglega hefur eftirlit með systkinunum eru i eldhúsinu og biöa. 1 stofunni sitja foreldrarnir. Allt i einu opnast huröin, strákarnir birtast hinir bröttustu, þaö liður yfir mömmu, táningurinn Anna Jóna sem er meö „unglingaveikina” fagnar strákunum ásamt konunum, ann- ar þeirra skýst inni eldhús, nær i vatnsglas og skvettir yfir g Herdfs Þor- ma dreki þaö Sofffa og amma dreki i eldhúsinu. Sólrún Ingvarsdóttijj valdsdóttir. Eins og kunningjar bræöranna vita, hefur/ sér til ágætis aö keyra jeppa. Þeim bræörum finnst ekkert voöalega gaman aö bföa en þaö er vfst nauösyn. Páll Sævarsson leikur Jón Odd. Wilhelm Sævarsson leikur Jón Bjarna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.