Þjóðviljinn - 11.07.1981, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Qupperneq 22
22 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11. — 12. júli 1981 sunnudagskrossgátan Nr. 279 / 2— 3 ¥~ T~ 1 7 ~8— ¥~~ 10 // W 12 r 13 )S T~ )t? ;/ w~ 10 5 W 7 )<f 8 92 )3 // 20 2/ Y~ 22 l& 22 <3 il l<7 3 )0 22 W "5 7k 13 ' 0 V 9 2/ J~ d 23 1 10 II 9 Ý 13 i£ W 10 7 w~ 3 1S U Jo ii T~ W 25 /0 9? 10 sr 20 )0 22 W 17 V 22 /0 27- 1 /0 W )3 28 s n> & 2(? V 29 *¥ )0 22 ¥~ S~ 92 3 /(? n 9 )(? 2? l /s~ 3 lo S 22 W )7 )é> 92 17 3 22 10 92 9 /r T~ 9 10 sr w /0 S g W 8 29 S 9? 27 w 3 27 r W 10 27 W 23 iT 13 30 V 5~ 22 10 V 2¥ I? r )t? W I/ Tö VF~ II 12 2£T 2(p llo 92 7 13 10 3 92 22 13 9 3 E 27- * B D Ð E É F G H I í J K L M N O Ó P R S T u u Y X Y Y Þ Æ Ö Stafirnir mynda Islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjiö néitta stafi i reitina hér til hliöar. Þeir mynda þá bæjar- nafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóö- viljans, Siöumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 279”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinn- ingshafa. Verölaun fyrir krossgátu nr. 275 hlaut: Dóra Hlin Ingólfsdóttir, Vogatungu 20, Kópavogi. Verö- launin eru bókin Stóra-Bret- land. Lausnaroröiö er Mjóa hliö. Krossgátu- verðlaunin Við bregðum út af vanan- um og höfum nú í verðlaun erlenda bók um frændur okkar Ira, ,,Facts about Ireland". Bókin er 258 síð- ur og skreytt fjölda lit- mynda, er írska utanríkis- ráðuneytið gefur hana út. 28 3 25 28 )¥ 29 5 2Y Óvanalegasti hljómsveitar- stjórinn 1 tónlistarheiminum eru margskyns undur og eitt þeirra er hljóms veilarstjórinn Jullien, sem kallaöi sig svo vegna þess aö nafn hans — Louis Georges Maurice Adoiphe Roch Albcrt Abel Antonio Louis Alexandre Noel Jean Lucien Daniel Eugene Joseph-le-Byrun J o s e p h - B a r e m e Thomas Thomas-Thomas Pierre Carbon Pierre-Maurel Martelmi Artus Alphonse Bertrand Dieudonne Emanuel Josue Vinvent Luc Michel Jules-de-la Plane Jules Bazin Julio-Cesar Jullien —var full fyrirferöamikiö á dagskrám tónleika. Þegar þessi heiöursmaöur fæddist áriö 1812, var hann skirður eftir heilli hijómsveit, Susteron Filharmóniuhljóm- sveitinni, enda þegar ákveöiö að hverju hann skyldi stefna. Og hann varð sérvitrari en nöfn hans sögðu til um. Hann átti safn af tónsprotum og hann notaði þá til skiptis eftir þvi sem við átti. Hann notaöi silfur- sprota á Mendelssohn, trésprota á danstónlist og ef Beethowen var á dagskrá notaöi hann hvita hanska og demantsleginn sprota sem var talinn jafnviröi þúsunda dollara. Þvi má svo bæta viö aö ýmsir sérvitringar hafa haldið á tón- sprotanum. Einn var Pétr Ilich Tchaikovsky, sem var orðinn svo ruglaöur i restina að hann gat aöeins stjórnaö meö annari hendinni, þvi hina þurfti hann að nota til aö halda uppi höfðinu, sem hann bjóst viö aö dytti af honum þá og þegar. Það hefur lengi verið álit manna, að skilnaðir foreldra hafi slæm áhrif á börnin. Ýmsar kann- anir hafa staðfest þetta og hafa skilnaðarbörn al- mennt verið talin heldur verrundir lífið búin en börn sem alin eru upp hjá báðum foreldrum. Flestar eru þessar kannanir or.önar gamlar og margar úreltar og ýmsar nýrri hafa orðið til þess aö þessi afstaöa til skilnaöarbarna er nú mjög tii endurskoðunar. Einkum og sér i lagi hafa nýjar bandariskar rannsóknir vakið athygli, en i þeim er litið til langs tima og virðast langtimaáhrif skilnaöa samkvæmt þeim mun jákvæö- ari fyrir börnin en fyrr var talið. Eftir að hjónaskilnaður jukust mjög á áratugnum milli 1950—60 var farið að kanna hagi skilnaöarbarna. 1 langflestum tilvikum höfnuðu þessi börn i umsjá móðurinnar, sem svo hafði oft litla möguleika á að halda hliöstæðri félagslegri og fjárhagslegri stööu fráskilin og hún hafði haft á meðan hún var i hjónabandi. Umgengnisréttur feðra var ekki verulega til um- ræðu og oft varð skilnaður barna viö föður sinn nánast al- ger. Afleiðingar þessa komu fram i könnunum, sem verulega aukin hætta barnanna á að lenda i slæmum félagsskap og jafnvel afbrotum. Ýmsar mjög öfgakenndar skoðanir fylgdu i kjölfar þess- ara rannsókna, t.d. að hætta væri á að börnin yröu homo- sexuel ef þau umgengjust ekki bæöi foreldrin (einkum átti þetta við um drengi, sem ekki hittu föður sinn) og almennt var taliö að drengir lentu mun verr úti við skilnaöinn. I hinum nýrri rannsóknum kemur hins vegar fram aö drengir og telpur hafa mjög hliðstæöa möguleika á að koma ósködduð úr skilnaöi foreldra sinna, þótt vissulega komi greinilega fram meiri vand- kvæði hjá drengjum til að byrja með. En langtimaáhrif hjóna- skilnaða vekja hins vegar athygli i þessum bandarisku rannsóknum. 1 mörgum tilvik- um hefur skilnaðurinn ótvirætt jákvæð áhrif, til lengdar og hin neikvæðu áhrif sem koma fram fyrst eftir skilnað eru oft áhrif frá hinu (oftast) slæma hjóna- bandi, en ekki vegna skilnaðar- ins sjálfs. Aö visu er það jafnan mikil röskun fyrir barn þegar Hvaða áhrif hefur hjónaskilnaður á börn-til lengdar? foreldrar þess. skilja, en oft kemst lif þeirra I mun meira jafnvægi þegar það foreldri sem umráðaréttinn fær, hefur náð tökum á nýrri tilveru og getur þá gefið barninu meira öryggi, tilfinningalega og félagslega, en það gat i hjónabandinu. En er nokkur ákveðinn aldursflokkur barna, sem er i meiri hættu en annar þegar skilnaður foreldra er á döfinni? Er ástæða fyrir foreldra aö draga yfirvofandi skilnað á langinn, þar til barniö nær ein- hverjum ákveönum aldri? Svarið sem gefið er i niðurstöð- um þessara rannsókna er, aö hvorki kyn né aldur hafi afger- andi áhrif þegar skilnaöur er annars vegar. Það sem skiptir höfuömáli er samband barnsins við báöa foreldrana, fyrir, i og eftir skilnaö. Þaö heimili sem barniö býr á eftir skilnaö er auövitaö mjög þýöingarmikiö fyrir þaö félags- lega og tilfinningalega öryggi sem barnið fær. Algengir erfið- leikar eru t.d. hjá mæörum sem ekki hafa menntun eða starfs- reynslu og eru lengi að sætta sig við nýja tilveru, hafa litil fjár- ráö og veröa aö vinna mikiö. Sömuleiðis eru algengir erfið- leikar hjá feðrum sem gjarnan vilja fá umráðarétt yfir barn- inu, fá hann, en hafa i raun aldrei þurft að bera slika ábyrgð og eru alls vanbúnir til að takast á við hana. Þá kemur fram að hjón van- meta oft það samband sem þau hafa byggt upp á mörgum árum og halda að meö skilnaði séu þau kvitt frá hinum aðilanum. Þvi fer yfirleitt fjarri. Fyrstu mánuðirnir og árin eru oftast erfið og fólk er sjaldnast skilið aö skiptum tilfinningalega, þótt það skilji lagalega. Börnin verða svo það eina sem er eftir úr þessu sambýli tilfinninganna og þau verða allt of oft bitbeinið, jafnvel þótt fólk ætli sér það ekki. Erfiðleikar við t.d. um- gengnisrétt eru talsverðir og oft mjög miklir, þar sem margra ára gremja fær útrás við svo einfaldan hlut sem að skipu- leggja t.d. einn sunnudag með pabbanum. Enda þótt þessar rannsóknir varpi ljósi á margt i lifi skiln- aðarbarna, er þó óskaö eftir fleiri og itarlegri rannsóknum og þá einkum og sérstaklega rannsóknum sem ná yfir langt timabil, ekki aðeins fyrstu árin á eftir skilnaðinn. Endursagt — ÞS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.