Þjóðviljinn - 11.07.1981, Side 25

Þjóðviljinn - 11.07.1981, Side 25
Helgin 11. — 12. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 25 útvarp • sjónrarp barnahorn Napalm og fleira Þáttur Siguröar Einarssonar, I kýrhausnum, er með nokkuð föstu sniði. Aðallega stuttir þættir og frásagnir, gjarnan af ein- hverju skritilegu. I þættinum á mánudaginn veröur Sigurður með þrjú aðalefni. Fyrst segir hann frá mannfæsta her sem hann hefur komist á snoðir um. Þá rekur hann sögu napalm- sprengjunnar, sem vinsæl er hjá sumum, segir frá þvi hvað hún geti steikt marga o.s.frv. Að lokum verða frásagnir af kún- stugu háttalagi og siðum ýmissa merkismanna fyrr á timum. kl. 21,10 mánudag t'^kl 14,00 ? sunnudag Frá búlgörsku höfuðborginni, Sofiu 1300 ára ríkisafmæli Búlgaria verður á dagskrá út- varpsins á sunnudag kl. 14.00 Asta R. Jóhannesdóttir og Einar örn Stefánsson kynna land og þjóð i þætti með blönduðu efni, þjóðlegri tónlist og annarri búl- garskri tónlist, ýmsum fróöleik um landið og viðtali við búlgarska konu, búsetta hér á landi. Hún segir m.a. frá uppvexti sinum i Sofiu og fræðir hlustendur um margt sem ferðamenn spyrja gjarnan um. T.d. hvernig sé háttað ferðafrelsi i landinu, hvernig fólk búi, og fleira i svip- uöum dúr sem ferðamenn spyrja gjarnan um en Búlgaria er orðin mikið ferðamannaland svo sem kunnugt er. Þátturinn er geröur i tilefni af þvi að i ár eru liöin 1300 ár frá þvi að fyrsta búlgarska rikið var stofnað. Alkohólismi og atvinna „Þetta er mál sem töluvert greiða mönnum full íaun eins og hefur verið til umræðu eftir að um hver önnur veikindi væri að meöferðarheimilin hér á landi ræða. I sviös- tóku til starfa. Þarna fara i gegn um 2000 manns árlega, flestir eru náttúrlega i vinnu en það er allur gangur á þvi hvernig fólki reiðir af með atvinnu eftir að meðferð lýkur”, sagði Sæmundur Guð- vinsson um þátt sinn Alkóhólismi og atvinna, sem verður i út- varpinu á sunnudag kl. 16.20. Sæmundur sagði að sums staðar væru menn hreinlega reknir, þegar upp kæmist að þeir þyrftu að fara i meðferö vegna drykkjusýki. Aðrir atvinnurek- endur gefa mönnum tækifæri amk. i eitt skipti og enn aðrir kl. 16,20 sunnudag 1 þættinum ræðir Sæmundur viö Baröa Friðriksson hjá Vinnuveit- endasambandinu, Guðmund J. Guðmundsson, formann Verka- mannasambands tslands og Vil- hjálm Þ. Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóra SAA. Þá kemur og fram i þættinum Erling Aspelund, starfsmaður hjá Flugleiðum en þar halda þeir fullum launum sem þurfa ai^ fara i meðferð vegna alkohóhsma. Loks segir Tómas Helgason, prófessor frá rannsóknum sem hann hefur meö höndum á drykkjuvenjum manna hér á landi. Einnig svarar hann þvi hvort einni stétt manna sé meiri hætta búin en annarri að falla fyrir Bakkusi. 1 þættinum kemur fram að verkalýðsfélög hafa styrkt SAA með fjárframlögum. ljósi Einn af ástsælustu leikurum sem leikiö hafa á islensku sviði er án efa Lárus heitinn Pálsson. Hann þótti jafnvígur á flestar greinar leiklistar og þá var ekki siður rómaður ljóðaflutningur hans. Sveinn Einarsson þjóðleik- hússtjóri fjallar um Lárus á sunnudagskvöld i þættinum „Þau stóðu i sviðsljósinu” og verða flutt leikatrjði, ljóðalestur og söngur. Þátturinn hefst kl. 20.50. kl. 20,50 sunnudag Margrét sem er 6 ára og býr I Gljúfraseli I Reykjavik sendi þessa mynd — liklega úr Breiðholtinu. Nú reynir á athyglisgáf una. Hann Lási leynilögga efst uppi í horninu til vinstri þarf að f inna hvorki meira né minna 10 risaeðlur í þessu fornaldarlandslagi. Getur þú hjálpað honum með að lita eðlurnar? útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Eli'n Gisladóttir tal- ar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00Fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjiiklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). '11.20 NU er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Siguröardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrd. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.45 lþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A feröóli H. ÞórÖarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssvrpa — Porgeir Astvaldsson og Páll Porsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Kndurlekiö efni eöa nýtt 17.00 Síödegistónleikar Konunglega filharmóniu- hljómsveitin i Lundúnum leikur Scherzó capriccioso op. 66 eftir Antonin Dvorák og Polka og fUgu Ur „Schwanda” eftir Jaromir Weinberger, Rudolf Kempe stj./Konunglega hljóm- sveitin i Stokkhólmi leikur „Miðsumarvöku”, sænska rapsódiu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén, höfundurinn stj./Sinfóniuhljómsveitin i Bamberg leikur „Coppeliu”, balletsvitueftir Léo Delibes, Fritz Lehmann stj. 18.00 Söngvar í léttum ddr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Smásaga 19.55 Frá landsmóti UMF' á Akureyri 21.15 Tónleikar 20.35 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson. 21.10 Illööuball Jónatan Garöarsson kynnir amer- Tska kUreka- og sveita- söngva. 21.50 ,,Nd lokar dagur Ijósri brá"Gunnar Stefánsson les ljóö eftir GuÖmund Guðmundsson skólaskáld. 22.00 Boston Pops-hljómsveit- in leikur gömul vinsæl lög, Arthur Fiedler stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Meö kvöldkaffinu Björn Porsteinsson spjallar yfir bollanum. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup lslands, doktor Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög Boston Pops-hljómsveitin leikur, Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar. a. „Flugeldasvitan” eftir Georg Friedrich Hándel. Bach-hljómsveitin I MUn- chen leikur< Karl Richter stj. b. Sellókonsert i G-dUr eftir Nicola Porpora. Thom- as Blees leikur meö Kamm- ersveitinni i Pforzheim* Paul Angerer stj. c. Sinfónia i G-ddr eftir Giovanni Batt- ista Sammartini. Hljóm- sveitTónlistarskólans i Osló leikur, Newill Jenkins stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ot og suöur: „Tæpar göt- ur’LOddný Guömundsdóttir fyrrverandi kennari segir frá feröá Látrabjarg haust- iÖ 1947. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Guösþjónusta HjálpræÖ- ishersins. Brigader Óskar Jónsson prédikar, kapteinn Danid Óskarsson stjómar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónleikar. Sin- fóniuhl jómsveitin i San Francisco leikur, Seiji Oz- awa stj. a. t»rir þættir fyrir blues-band og hljómsveit eftir William Russo. b. Sin- fóniskir dansar Ur ,,West Side Story” eftir Leonard Bernstein. 14.00 Búlgaria. Þáttur um land og þjóö meö frásögum og tónlist i tilefni af 1300 ára rikisafmæli. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir og Einar óni Stefánsson. 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — ,,The Beatles”, fjóröi þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Alkóhólismi og atvinna. Umræöuþáttur undir stjórn Sæmundar Guövinssonar. 17.10 A feröi óli H. Þóröarson spjallar viö "egfarendur. 17.20 öreigapassian. Dagskrá f tali og ’ónum meö sögu- legu ivafi um baráttuörciga og uppreisnarmanna. Flytj- endur tónlistar: Austur- riski mUsikhópurinn „Schmetterlinge”. Franz Gislason þýöir og les söng- texta Heinz R. Ungers og skýringar ásamt Sólveigu Hauksdóttur og Bimi Karls- syni sem höföu umsjón meö þættinum. Annar þáttur: F'ranska byltingin. 18.00 Savanna-tríóiö leikur og syngur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Pianóleikur i útvarpssal. Astmar Ólafsson leikur. a. Impromptu op. 5 eftir Ro- bert Schumann. b. Tvær prelúdiur eftir Claude De- bussy. 20.00 Frá landsmóti UMFI á Akureyri. Hermann Gunn- arsson talar. 20.20 Fiölusónötur Beethov- ens. Guöný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika Són- ötu í A-dUr op. 12 nr. 2. 20.50 Þau stóöu í sviösljósinu. Tólf þættir um þrettán Is- lenska leikara. Annar þátt- ur: Lárus Pálsson. Flutt veröa leikatriöi, ljóöalestur og söngur. Sveinn Einars- son þjóöleikhUsstjóri tekur saman ogkynnir. (Aöur Utv. 31. okt. 1976). 22.00 Benjamino Gigli syng- ur arfur úr óperum eftir Leoncavallo, Verdi og Puccini meö hljómsveitar- undirleik. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Landafræöi og pólitfk Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur fyrsta erindi sitt. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Valgeir Astráös- son flytur (a.v.d.v.) 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Séra Jón Bjar- man talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst: GuörUn Birna Hann- esdóttir les þýöingu Gunn- • ars Sigurjónssonar (16). 9.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. — Pistill frá Upplýs- ingaþjónustu landbUnaöar- ins: Agnar Guönason flyt- ur. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Lslenskir einsöngvarar o? kórar syngja 11.00 A mánudagsmorgni Þorsteinn Marelsson hefur oröiö. 11.15 Morguntónleikar Sven Bertil Taube, Birgit Nordin og kór syngja lög eftir Bellman meö Barokk- hljómsveitinni i Stokk- hólmi: Ulf Björlin stj./Kon- unglega filharmóníusveitin i LundUnum leikur ..L’Arlesienne”, svítu nr. 1 eftir Georges Bizet. Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 Miödegissagan: ,,Prax is" eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Gui- omar Novaes leikur á pianó „Carnaval” op. 9 eftir Ro- bert Schum ann/Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur meö á pianó/Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Klarinettusónötu I Es-dUr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.20 Sagan: ,,IIús handa okk- ur öllum" eftir Thöger Birkeland Siguröur Helga- son lýkur lestri þýöingar sinnar (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Geir A. Gunnlaugsson prófessos talar. 20.00 Lög unga fólksins Krist- in B. Þorsteinsdóttir kynnir. 21.10 t kýrhausnum Þáttur I umsjá Siguröar Einarsson- ar. 21.30 „Maöur og kona" eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (4). 22.00 Eilý Vilhjálms og Einar Júlíusson syngja lög eftir Jenna Jóns 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Miönæturhraölestin" eftir Billy Ilayes og WiUiam Iloffer Kristján Viggósson les þýöingu slna (6). 23.00 Kvöldtónleikar a. „TrUÖarnir”, svíta op. 26 eftir Dmitri Kabalevský. S infóntuhl jómsveitin i Gavleleikur: Rainer Miedel stj. b. Konsertþáttur fyrir pianó og hljómsveit eftir Ferruccio Busoni. Frank Glaser og Sinfóniuhljom- sveitin i Berlin leika: C.A. Bunte stj. c. „Svanavatn- iÖ”, ballettsvlta eftir Pjotr Tsjaikovský. Hljómsveitin Filharmónia leikur: Efrem Kurtz stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.