Þjóðviljinn - 08.08.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.08.1981, Blaðsíða 11
Helgin 8.-9. ágúst 1981 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 11 Leikhússtjórarnir Sigrún Valbergsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir rekja sögu A Iþýðuleikhússins — AL og spá íframtíðina ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HEFUR SANNAÐ TILVERURÉTT SINN Akureyri fyrir sex árum, þegar hópur fólks meö nokkra atvinnu- leikara i broddi fylkingar kom saman og stofnaöi Alþýöuleik- húsiö. bau settu sér þaö markmiö aö vera landsbyggöar leikhús og þannig störfuöu þau i tvö ár, auk þess aö fara í leikför til útlanda. Innan hópsins myndaöist sterkur, góður leikstjórnarstill og þau stóðu jafnfætis hvaöa leikhóp sem var. Þeim fylgdi nýsköpun og ferskleiki og þau reyndu aö höfða til alþýöu manna. Aö öllu leyti var þetta mjög merkilegt fyrirbæri, sem kostaöi mikla baráttu og kjark, enda rekið algjörlega án styrkja. Fyrr eða siðar hlaut samt sú staöreynd aö skjóta upp kollinum, aö leikhús getur ekki staöiö undir sér. Jórunn: Annar þáttur hófst þegar sunnandeild AL var stofnuö. bá má segja aö leikhúsiö hafi snúist einar 180 gráöur. baö varö félag 40 manna, sem flestir voru nýkomnir út úr skóla. Allir vildu stefna aö þvi aö reka áfram framsækið leikhús, beita lýð- ræöislegum vinnubrögöum i starfi og leikritavali. Þaö gefur auga leiö aö leikhúsiö breyttist viö þaö aö hópurinn stækkaði og stefnan i leikritavali varö önnur, enda nauösynlegt fyrir leikhús að reyna fyrir sér. Stórfundir tóku allar ákvarðanir og leikhúsið var eins og kraumandi pottur, nýjar hugmyndir skutu upp kolli og um- ræöur voru miklar, en tima- frekar. Lifir leikhúsið næsta ár? A þessum fyrstu árum hér sunnanlands safnaöist saman mikil reynsla, en Alþýöuleikhúsiö var fyrst ýg fremst vettvangur til aö fá vinnu, til aö fá aö leika. Ef menn fengu tilboö frá hinum leik- húsunum höföu þau forgang, og Sjá næstu síðu Hver er staöa Alþýöuleikhúss- ins á þvi herrans ári 1981? Sigrún: Við teljum að Alþýðu- leikhúsið sébúið aö sanna tilveru- rétt sinn og meira en þaö. Alþýðu- leikhúsið er atvinnuleikhús, fjöl- mennur vinnustaður og leiklistin er ekki lengur neitt hobby þeirra sem viö hana vinna, heldur reyna þeir aö hafa sitt lifibrauð af list- sköpun. samanstendur af fólki sem langar aö ákveöa sjálft hvaö það gerir. Slíkt er ekki hægt i stofnanaleik- húsunum nema aö mjög tak- mörkuöu leyti, þaö er einfaldlega ekki rými þar. Stofnanaleikhúsin eru bundin af ákveönum reglum og heföum, þaö erum viö ekki, nema auövitaö aö þvi leyti aö sýningarnar gangi. Viö erum sjálf aö vinna aö uppbyggingu okkar eigin leikhús, meö ákveönar hugmyndir um þaö fyrir hverja við viljum leika og hvernig viö viljum aö leikhús sé. Viö teljum okkur standa á tima- mótum, siöasti vetur var mikil og dýrmæt reynsla, nú erum við aö marka okkur nýja braut, koma meiri festu á reksturinn og mynda hópa innan hússins. Viö trúum á þaö sem viö erum aö gera og viö höfum greinilega fengið hljómgrunn meðal áhorf- enda. Þaö er bara fjármagniö sem strandar á. Saga ífjórum þáttum — Ef viö litum aftur til stofn- unar Alþýðuleikhússins, hvernig hefur þróunin oröiö? Sigrún: Þaö má skipta sögunni i fjóra þætth þrir eru liönir, hinn fjórði hefst i haust. Fyrsti þátturinn hófst noröur á 30.000 áhorfendur Alvara málsins sést best á þvi aö siöastliðinn vetur sóttu 30.000 áhorfendur sýningar okkar og eru komnir nokkuð upp fyrir þá tölu eftir leikferö KONU út á land. Viö höfum tekið til umfjöllunar vandamál hópa, sem hingaö til hafa ekki átt sér marga formæl- endur á leiksviöinu,svosem ungl- Suö kvikmyndavéla og lymsku- leg augnaráð glæpona ráöa nú um stundir yfir salnum i Hafnarbíói. Þar sem i vetur léku konur, stjórnleysingjar, kóngsdóttir og unglingar i leit aö sjálfum sér, blasir hvita tjaldiö við og varpar frá sér myndum af fólskuverkum og glannaskap. Svo verður þó ekki lengi, þvi meö haustinu tekur leikgleöin aftur völdin, Alþýðu- leikhúsiö heldur innreiö sina á nýjan leik, meö nýjum og spenn- andi verkum. Þaö þýöir þvi ekkert aö leita leikhúsmanna i gamla bragganum viö Skúlagötu- strönd, leiðin liggur vestur á Tómasarhaga til fundar við leik- hússtjórana tvo, þær Sigrúnu Val- bergsdóttur og Jórunni Siguröar- dóttur. Það telst auövitað til tíöinda aö konur skuli stjórna leikhúsi, hvaö þá tvær i einu, en taliö snýst ekki um þá hlið mála, heldur stööu Al- þýöuleikhússins, sögu þess og framtiö. Iivað ætlar aö veröa um barnið? Iivenær opnast augu þeirra er á pyngjunni halda fyrir nauösyn þess aö skapa leikhúsinu almennileg uppeldisskilyrði og fyrir gildi leikhúss á borö viö Al- þýðuleikhúsiö? ingar, heyrndardauf börn, nú og svo börn almennt. Frá upphafi hefur þaö einmitt veriö stefna leikhússins að sinna börnum til jafns við fullorðna. Þaö starfa um 30 manns hjá Al- þýðuleikhúsinu, nánast allt leik- arar, auk leikstjóra, leikmynda- teiknara og höfunda. Allt þetta ætti að sýna aö AL er staðreynd, þriöja atvinnuleikhúsið i bænum, sem ekki er hægt aö ganga fram hjá. — Hvers konar leikhús er Al- þýðuleikhúsið samkvæmt ykkar skilgreiningu? Jórunn: Viö erum þaö sem kallað er frjáls leikhópur, sem Viö höfum gengiö f-á Heródesi til Pilatusar ár eftir ár, en rekumst alltaf á ákveöna hræöslu hjá ráöa- mönnum. Ljósm: gel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.