Þjóðviljinn - 08.08.1981, Page 14

Þjóðviljinn - 08.08.1981, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.-9. ágúst 1981 Veturinn teygir hramma sina yfir byggö og bói. Vetrinum fylgdi skortur og neyð. Aöeins konur komu nálægt fæöingum, þær hjálpuöu hver annarri. Nú hafa sérfræðingarnir tekiö viö, aö sjálfsögöu einkum karlmenn. HVAÐ GERÐU KONURNAR MEÐAN KARLARNIR VORU AÐ VEIÐA? SAGA NORRÆNNA KVENNA í 10.000 ÁR FRÁ TÚNDRULÍFITIL TVÖFALDRAR KVENNAKÚGUNAR „Konurnar og börnin tóku sig upp og he'ldu af staö frá vetrar- bólinu um ieiö og snjóa tók aö leysa. Þau héldu noröur á bóginn i hægöum sinum. ööru hvoru var áö i nokkra daga náiægt vötnum tilað veiða og leggja snörur fyrir fugla og héra. A morgnana var hrim á jöröu en sólin vermdi á daginn. Lækirn- ir bólgnuöu upp, isinn var farinn aö bráöna og þaö var oft erfitt aö komast yfir hann. Græn strá stungu upp kolii á einstaka skjól- sælum blettum. Eftir allan þurra vetrarforöann streymdi velliöan um kroppinn viö aö tyggja safarik stráin. Tvær konur ólu börn á leiöinni. Bæöi voru heilbrigö og vel sköp- uð. Þau voru tekin meö i feröina, þau þurftu ekki annaö i svanginn en móöurm jólkina og þaö munaöi lítið um þau I farangrinum. Verra var þaö með börnin sem voru far- in aö ganga, en skorti þrek til lengri feröa. Konurnar skiptust á um aö bera þau.” Með þessum orðum hefst bók sem á sænsku er kölluð „Kvinn- folksgöra” en á islensku mætti kalla Kvennasýslu eða Kvenna- störf. HUn er eftir þær Harriet Clayhills, Iréne Lundholm og Lotta Melanton sem tóku sér það verk fyrir hendur aö skrifa bók um sögu kvenna. Þeim var ljóst að allar sögubækur ganga fram hjá hlut kvenna i samfélaginu, störfum þeirra og hlutverki, sem á sfðari öldum hefur einkum falist i þvi að viðhalda og endurfram- karla og með þvi að fæða af sér börn. Kaflinn hér að framan fjallar um konurnar sem bjuggu á tiindr- unni i suðurhluta Skandinaviu fyrir um það bil 10.000 árum. 1 þa tiö lá isaldarjökull yfir nyrsta hluta Evrópu, en var tekinn að þoka i hlynandi loftslagi. Siðan tekur einn kaflinn við af öörum, allir byggðir upp sem frá- sögn af lifinu á hverjum tima en að baki liggur lestur á ymsu þvi sem skrifað hefur veriö á sviði fornleifa- og sagnfræði um lif fólks á Norðurlöndum frá þvi að vitað er um elstu mannvistarleif- ar og fram til okkar daga. Uppruni kvennakúgunar En það er ekki nóg með að sögu kvenna hafi enn ekki verið gerð nein skil i sögubókum, heldur er þeirri spurningu ósvaraö hvert var upphaf þeirrar kvennakiigun- ar sem við þekkjum I dag. Liggja ræturnar lengst aftur I forneskju I verkaskiptingunni, eöa kemur hún til þegar einkaeignarréttur- inn kemur til sögunnar og það fer aö skipta máli hver á hvaða barn og hver á að erfa eignirnar? Þvi- likar spurningar vefjast fyrir mörgum, en eru þó grundvöllur þess að konur skilji stöðu sina i kapftalfsku samfélagi. Aðeins rannsóknir á sögunni, einföldum samfélögum og fornleifum geta fært okkur svörin sem leitað er aö, eitt er vist: viða er leitað fanga. ..Kvinnfolksgöra” lýsir flestu 1 þvi sem viðkemur lifi kvenna. A j j eftir kafianum um túndrulifið er i tekiö fyrir hvað gerist meðan vet- ur er útifyrir og konurnar reyna að komast af með þann forða sem safnað var til vetrarins. Þær bjuggu i einhvers konar hellum eða holum sem reynt var að loka með torfþaki. Föt voru gerð úr skinnum eftir þvi sem tæknin dugði. Þær réðu yfir þekkingu á duldum kröftum náttúrunnar, þeim krafti sem fólst i grösum og jurtum og bandamaður þeirra var eldurinn sem þær gættu og nýttu. Karlmennimir stunduðu veiðar á stærri skógardýrum og þeirvoru iburtu langtimum sam- an. Hóparnir voru ekki fjiSmenn- ir og karlar og konur voru mjög aöskihn. „Þegar blóðið streymdi niður á milli fóta kvennanna var þaö merki þess aö þær væru hlaðnar kröftum.Aðeins konum blæddi án máttleysis eða dauða. Þær ruðu blóði á enni sér til aö sýna kraft sinn og getu,” segir um þær. Viö fæðingar var sungið og drukknir töfradrykkir sem áttu að draga barniðút i heiminn fljótt og örugglega. Ef barnið vildi ekki koma var það af þvi að illir andar voru á sveimi, þá varö aö kveða niður með dansi og særingum. Ef barnið var vanskapað eða veik- burða var það borið út i skóg og var þar með úr sögunni. Þannig leiö sú tfö eftir þvi sem hægt er að sjá af heimíldum og samanburði við frumstæðar þjóðir sem nú byggja jörðina. Fiskveiðar oe raskíun Út við strendurnar þróaðist | annars konar lif. Þar voru fisk- veiðarnar aðalatriðið og enn féll matvælaöflun I nágrenni bústaö- ar i hlut kvenna. Þær saumuðu úr selskinnum, geröu net, elduðu fisk og bjuggu til skrautgripi úr skeljum og steinum. Veiðar stór- fiska voru i höndum karla. Næst kemur það stig er farið var að búa til alls konar ilát úr leir. Það skýra höfundarnir þannig að börnin sem léku sér i fjörunum hafi uppgötvað að það var hægt að móta leirinn og láta hann harðna. Konurnarsem alltaf voru með augun qpin fyrir hvers konar nýtni í þágu betra Hfs, fóru að hugsa hvernig hægt væri að not- færa sér leirinn. Til uröu krukkur sem voru búnar til úr leirhringj- um, einn var lagður ofan á annan og aðan sá sólin um að þurrka og herða. Smám saman þróaðist tæknin, ilátin uröu stærri og þar með var hægt að safna I þau vetr- arforða. Geymsluaðferðir voru löngum mikið vandamál, elsta aðferðin var sú að þurrka eða reykja. Seinna kom söltun og að setja I sUr. Ber, ávextir, rætur og fleira sem jörðin gaf var tekiö og geymt, allt var hægt að nýta á einhvern hátt. 1 timanna rás varð ræktunin til. Konurnar sáu að upp af fræjum komu nýjar plöntur; af hverju ekki að safna fræjunum og sá þeim á einn stað? Til urðu verk- færi til að plægja og róta upp jarðveginum. Enn héldu karlarn- ir sig f Tarsanhlutverkinu. HUsdýrarækt var næst á dag- skrá, en áð öllum likindum læröu noröurbúar hana af fólki sem kom sunnan að. Eftir þvi sem jök- ullinn hopaði og fólkinu fjölgaði leituðu hópar fólks norðar til að nema nýtt land, enda fækkaði veiðidýrum, kraftur var soginn Ur jörðinni og það var eðli þessara lifnaðarhátta að Qytja sigtil. Meö fólkinu sem kom sunnan að kom kornræktin, akrarnir og brauðið, gyðjur frjóseminnar voru dýrk- aðar. Akuryrkjan var kvenna- starf, eins og reyndar má sjá enn þann dag idag i löndum Afriku og Asfu. Vefnaður og víkingar Þegar konur á Norðurlöndum fóru að vefa urðu töluverðar breytingar á klæðnaöi og heimil- unum. Vefnaðuriim kom lika sunnan að. Höfundarnir skýra vefnaðinn meöal annars þannig aö hann hafi borist meö ambátt- um sem herskáir karlar höfðu meö sér Ur herferðum. Þær kom- ust fljótt á dagskrá enda eftir miklu aö sækjast hjá rlkum og velstæðum þjóöum sunnar í álf- unni. Þess má minnast aö þegar Rómarriki var á fallanda fæti var mikið kvartað yfir börburum úr norðri sem geröust frekir til lands og eigna. Löngu fyrr hófust sam- skipti milli norðurs og suðurs með mismunandi friðsamlegum hætti. 1 Danmörku hafa fundist leifar af ofnum klæðum frá bronsöldinni eða um 1800 f.Kr. og nokkrum öldum siðar i Sviþjóð og Noregi. Fréttirnar bárust seint á þeim öldum. Á járnöidi nni urÖu mikiar íramfarir i verkfæragerð, korn- Helgin 8.-9. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ræktin varð auðveldari, fram- leiðslan óx, en með þróun akur- yrkjunnar varð búsetan fastari i skoröum,fólk helgaði sér land og einkaeignarétturinn varð alls ráðandi. f kvennasögu þeirri sem hér segir frá gengur sá rauði þráður gegnum frásögnina, hve heimur kvenna og karla var aðskilinn, hvor hópur um sig hafði sinn af- markaða bás, en það segir ekkert um það að annar hafi verið met- inn meir en hinn. Slikar túlkanir eru mat síðari tima manna, sem sjá allt út frá þeirri fjölskyldu og qpn vi’S hpkki- um, þar sem karlár ráða öllu. Tveir eldar Þessi tviskipting kemur vel fram i' kafla sem kallast „Tveir eldar”. Annar eldurinn logaði i eldhúsinu eða skálanum, þar sem matur var gerður og þar sem vinnan innanhúss fór fram. Hinn var i smiðjunni og þar riktu karl- amir. Þegar hér var komið sögu voru bæir byggðir úr steinum og torfi, ásamt einhverju timbri. „Það voru alltaf margir karl- menn I smiðjunni. Þeir komu til að láta vinna fyrir sig verk, rétla um sin mál. Konur voru ekki vel séðar i smiðjunni. Helst áttu þær að halda sig fjarri, en þær vissu þó eitt og annað. Karlarnir hvæstu að eldinum, spottuðu hann og bölvuðu. Þeir láta hann hlýða sér, sögðu konurnar hver við aðra. Það er hættulegt hvernig þeir fara að þvi. Eldurinn getur blossað upp, hann getur slitið sig lausan og hefnt sin. Hann getur brennt bæöi húsin og skóginn”. „Frjáls og ófrjáls” nefnist kafli sem segir frá stéttaskiptingu bændasamfélagsins, hvernig sumar konur réðu yfir stórum og velstæöum búum, meðan aðrar þeirrar riku. Enn voru karlarnir lagstiri víking eða kaupmennsku og hamingjan mátti vita hvort þeir skiluðu sér aftur heim. Léns- skipulagið var komið á. Allt var I föstum skorðum, en veraldar- gæðum misjafnlega skipt. Kon- urnar voru ekki lengur frjálsar, þær voru gefnar mönnum, en þvi rikari sem böndinn var, því meiri möguleiki var á að geta lifað pragtuglega i ekkjustandi, eða valið sjálf annan mann að sinu skapi. „Samkvæmt lögunum var hún frjáls kona, alveg eins og kona jarlsins. Bóndi hennar gat ekki selthana eöa lamið hana til dauða án refsingar. En hún varekki eins frjáls og konur af voldugum ætt- um. Og hún gat ekki farið sinna ferða eins og karlmennirnir eða verið þar sem hún vildi”, segir um hina venjulegu bóndakonu. / I klaustrinu Enn liöa aldimar, bæir og borgir fóru að risa og kirkjan kom tilsögunnar, með sitt mat á kon- um sem einkennt hefur vestrænt samfélag æ siðan. Með kirkjunni komu klaustrin sem sköpuðu kon- um einkum tvo möguleika. Annars vegar þýddu þau aö konur gátu komist uhdan þeirri nauð sem fylgdi fátækt og stöðugum barneignum (reyndar voru það einkum konur af hærri stigum sem gengu i klaustur), þar gafst tækifæri til fræðiiðkana, vefn- aðar, útsaums og listsköpunar sem ekki gafst annars staðar. í klaustrunum er að finna miklar og merkar heimildir um kvenna- sýslan, sem fræöimönnum hefur ekki þótt þess viröi aö kanna hingaö tU. Hin hliðin á klaustur- lifinu var sú að konur voru neyddar til klausturlifs, vegna þess aö ættin hafði ekki efni á að gifta þær og þær voru dæmdar til einlifis. 1 „Kvinnfolksgöra” er sagt frá konunum sem unnu i klaustrun- um, vinnukonunum sem stóðu utan við guðs dýrð og lofsöng, en máttu skúra, skrúbba og bóna. Þar segir um heimspeki klaustr- anna og kirkjunnar: „Af öllu þvi sem sagt var hafði hún (vinnu- konan) skilið að einnig einlifi, | gagnvart guði og Mariu guðs- móður en venjulegt kvennalif með karlmanni. Holdsins freist- ingar voru syndsamlegar. Konan áttiað skammast sin fyrir likama sinn og alltsem i honumhrærðist. Þegar hún hafði á klæðum átti hún aöhalda sig fjarri öðrum, allt sem hún snerti mengaðist. En hvernig átti fátæk húsmóðir, að komast hjá þvi að elda mat og annast sitt heimili? Hafði hún kannski eitrað bömin sin?” 1 kaflanumum kirkjuna er sagt frá þvi' að kona var álitin óhrein meðan hún gekk með barn og þar til nokkrum vikum eftir fæðing- una. Gott er Ölið Næst vfkur sögunni að þeim konum miöaldanna sem reyndu að sjá fyrir sér sjálfar með ein- hvers konar iðn. Þrjár konur vinna saman i veitingahúsi á krossgötum i alfaraleið. Þær brugga bjór og selja og komast vel af, nema hvað bóndi þeirrar elstu gerir þeim lifiö leitt meö fyllirii Konurnar eru: hin gamla, hin fagra og hin klóka. Seinna halda þær til stærri staöar þar sem þeim græðist fé, sem leiðir þær til borgarinnar. En þar rikir samkeppnin og þar eru iöngildin sem vernda hag sinna manna. Leiðir skilja, sú gamla fer aö vinna á ölkrá og flýr út i algleymi drykkjunnar, hin fagra hverfur á braut meö ókunnum kaupmanni og sést ekki meir, en sú klóka nær sér i gamlan meistara sem deyr eftir nokkur ár, þá á hún verk- stæðið en má ekki reka þeð nema hafa karlmann i forsvari. Lýsing á sveitastörfum, sumar, vetur, vor og haust fylgir næst og minnir mjög á þá sveitamynd sem viö þekkjum svo vel frá öll- um sveitaskáldsögunum. Vor- verkin, slátturinn, smölun, upp- skeran, vetrarstörfin. Vetrar- kvittinn yfir þvi hvort mannfólkið og húsdýrin munu lifa af langan og strangan vetur. Galdraofsóknirnar fá sinn skerf, en úti i Evrópu bar mun meira á þeim en hér á landi, þótt hérhafi konum verið drekkt fyrir „hórlifnað” (hugsunarháttur sem Sjá næstu siöu Konur fóru að selja vinnu slna utan heimilis, þegar iðnaður tók að blómstra og sérlega eftir iðn- byltinguna. Konur á leið i verksmiðjuna. Allar myndirnar eru úr bókinni Kvinnfolksgöra og eru eftir Lotta Melanton. M

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.