Þjóðviljinn - 08.08.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 08.08.1981, Blaðsíða 26
2fi SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.-9. ágúst 1981 •P Utboð Stjórn Verkamannabústaða, Höfn i Hornafirði, auglýsir eftir tilboðum i bygg- ingu 8 ibúða. 1 verkinu felst að byggja raðhús með 6 ibúðum og parhús. Húsin eru samtals um 2400 rúmm. Húsunum skal skila fullfrá- gengnum. útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrif- stofum Hafnarhrepps, Höfn i Hornafirði, og á Verkíræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f., Armúla 4, Reykjavik, frá þriðjudegi 11. ágúst kl. 15 gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 18. ágúst kl. 17. Stjórn Verkamannabústaða, Höfn i Hornafirði Opinber fyrirlestur Prófessor Gerhard Mehlhorn heldur fyrir- lestur um nútima brúargerð i Þýskalandi (á ensku). Fyrirlesturinn fer fram mánu- daginn 10. ágúst kl. 15 að Hótel Loft- leiðum. Allir hjartanlega velkomnir. Steinsteypufélagið Kennara vantar Laus er staða raungreinakennara (stærð- fræði og eðlisfræði) i efri bekkjum Grunn- skóla Siglufjarðar. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 96-71310. KRAKKAR! Blaðberabió i \Regn- boganum. Blaðberabíó!- Hylliö hetjuna heitir myndin sem blaöberum Þjóöviljans er boðið upp á núna. Sýnd i Regn- boganum sal A kl. 1 e.h. i dag, laugardag. Góða skemmtun. DJÚÐVIUINN SfÐUMÚLA 6. SfMI 81333 PÓST- OG SlMAMÁLA- STOFNUNIN Nemendur verða teknir i simvirkjanám nú i haust, ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur skuli hafa lokið grunnskólaprófi eða hliðstæðu prófi. Inntökupróf i stærðfræði, ensku og dönsku verður nánar tilkynnt siðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Austurvöll og á póst- og simstöðvum utan Reykjavikur. Umsóknir ásamt prófskirteini eða stað- festu ljósriti af þvi, heilbrigðisvottorði og sakavottorði skulu berast fyrir 31. ágúst 1981. Nánari upplýsingar eru veittar i sima 26000. Reykjavik, 7. ágúst 1981. Póst- og simamálastofnunin. Kvennamenning Framhald af 7. siðu. aö þaö er meira en litiö sem hægt er aö „upphefja” ef þess er þörf. En hvaö sem svarinu viövikur, þá er viöhorfiö sem veldur spurning- unni sjálfri okkur öllum hættuleg. Sem skýringu á þvi vik ég úr mannfræöinni og innn i „aflifun- arsálfræði” ef svo má kalla. EfþU týnistúti ináttúrunni, eru sérstakar reglur sem þér ber aö fylgja ef þú vilt rata heim. Fyrst ber aö vernda gegn hræöslu. Ekki dugir aö neita þvi aö þessi hræösla sé til: þaö er manneskjulegt viðhorf. Til aö yfirbuga hana ætti helst að haga sér eins og þeir sem tapa átt- um úti á viðavangi: að halda fast viö sjálfstraustiö, og aö treysta sinum eigin vinnubrögð- um og gögnum, og loksins, aö halda sig viö efniö og vera klár á þvi sem við erum aö sækjast eftir. Þetta er aöeins hægt ef viökom- andi áttar sig á þvi hverjir séu óvinirnir. Sumir óvinir eru aug- ljósir (misrétti i þjóöfélagi, ójafnvægi i lögum og iaunum ), en aðrir eru á huldu. Crti i óbyggð- um eru það sársauki, kuldi, þreyta, þorsti, hungur, einmana- leiki, og leiðindi. Þessu má breyta, þegar talað eru um bylt- ingu i þjóöfélagi, i sálrænan sár- sauka, þreytu og örvæntingu yfir vinnunni sem þessu fylgir, nauö- syn þess aö halda sannfæringu sinni, og falla ekki fyrir útópiu- hugmyndum og einangrun, og uppgjöf. Þegar slikar tilfinningar ná að yfirbuga konur er áriðandi að þær geri sér grein fyrir þvi aö þetta er hluti af þeirra reynslu: þær fylgja þvi að vera „kúgað- ar”. Aðeins sameining og sam- staða gegn þessum tilfinningum og þeirri svartsýni sem þeim veldur, getur visaö á réttan veg. Afgreióum Reykjavikur* svœóið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta mönnum að' kostnaðar lausu. Hagkvœmt verð og greiósluskil málar við flestra hœfi. einangrunai plasfiið framleidsluvörnr I pipueinangrun I »OR sKrufbutar I Borgarplast hf Borgarnesi nmi 93 7370 kvöld og heígarjimi 93 7355, VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR . . ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef allir tileinka \ betur fara. ^ ALÞÝÐUBANDALAGIO Alþýðubandalagið i Kópavogi. fer sina árleau sumarferð dagana 14.—16. ágúst. Lagt verður af stað kl. 18 stundvislega föstudaginn 14. Ekið veröur aö Heklu viö Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangárbotnum og Tröllkonuhlaupi, austur með Skjólkvium oggist i tjöldum við Landmannahelli. A laugardeginum kl. 9 verður lagt af stað i Hrafntinnusker, þar sem jarðhitinn bræðir jökúl- isinn. Þaðan verður svo haldið aftur á Dómadalsleið, hjá Frostastaða- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður Ófærufoss i Eldgjá skoð- aður.Tjaldað verður i efstu grösum austan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 verður siðan lagt af stað á Sveinstind sem rls 1090 m hár við suðvesturenda Langasjávar og Fögrufjalla. Um hádegið verður haldið heimleiðis um Landmannalaugar, Sigöldu og Þjórsárdal en þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litið verður á Hjálp og siðan farið niður GnUpverjahrepp og Skeið og áætluð heimkoma um kl. 21. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Miðverð kr. 300. Hálfvirði fyrir ellilifeyrisþega, öryrkja og börn. Miðar seldir i Þinghóli mánudag og þriðjudag kl. 14—18 og 20.30—22. Skráið ykkur strax hjá Lovisu i sima 41279. ALLIR VELKOMNIR. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur Landspltalinn Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á vökudeild Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Fóstra óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins nú þegar. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri i sima 42800. Kleppsspítalinn Meinatæknir óskast til afleysinga i að minnsta kosti sex mánuði frá 1. október n.k. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir i sima 38160. V ifilsstaðaspitali Sjúkraliðar óskast til starfa frá 1. sept. n.k. barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800. Reykjavik, 9. ágúst 1981 Rikisspitalarnir Áskrift- kynning vió bjódum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánadamóta. Kynnist bladinu af eigin raun, látid ekki aóra segja ykkur hvaó stendur f Þjóóviljanum. sími 81333 PJOOVIUINN Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þuiia aö bíöa lengi meö bilaö rafkerti, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt símanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.