Þjóðviljinn - 08.08.1981, Síða 25

Þjóðviljinn - 08.08.1981, Síða 25
' Helgín é.-ð. ágiist 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 utvarp barnahorn Á uppsiglingu Gunnar M. Magnúss les eina af sínum fyrstu smásögum „Þessi saga er úr fyrstu bókinni sem ég gaf út, en það var smá- sögusafnið „Fiðrildi”. Söguna skrifaði ég fyrir rúmlega 60 árum þá rétt um tvitugt”, sagði Gunnar M. Magnúss rithöfundur i samtali við Þjóðviljann, en Gunnar les i útvarpi I kvöld, laugardag kl. 19.35 smásögu sina „A uppsigl- ingu”. „Þessi saga gerist um borð i skútu sem er að fara i hákarla- legu á djúpmiðum á Halanum úti fyrir Vestfjörðum, en ég kalla sjálfur þessi mið ávallt Kollakist- ur”, sagði Gunnnar sem er fædd- ur og uppalinn Vestfiröingur. „Skipstjórinn kemur upp á dekk af kojuvakt þegar veiðin er i fullum gangi, litur i kringum sig og skipar siðan hásetunum að draga upp. Þeir verða hissa en hlýða samt, enda kemur í ljós að skipstjórinn hafði séð skýhnoðra i norðri, og áður en varir er skollið á manndrápsveður. Sagan fjallar siðan um heimsiglinguna, en þetta gerist á skútuöldinni, og eft- ir hrakningar ná sjómennirnir i land að 10 timum liðnum”. Aðspurður hvers vegna hann hafi valið einmitt þessa sögu sagði Gunnar að hann hefði verið beðinn um að lesa upp eina af sin- um fyrstu sögum og þessi hefði orðið fyrir valinu þar sem honum fyndist hún vera ein sú sterkasta frá þeim tima. „Mér finnst sagan vera ekta lýsing á sjómannslifinu á þessum tima; sjálfur stundaði ég sjómennsku i 6 ár bæði á segl- skipum og vélskipum og þekkti þvi vel til þessara aðstæðna” sagði Gunnar að lokum. —Ig. laugardag kl. 19.35 Þegar Kalli Þá byrjar sjónvarpið að nýju og allir geta tekið gleði sina, sem saknað hafa imbans. Aðrir þakka hvildina. Eins og sjón- varpsins var von og visa bregst þaö ekki dyggum aðdáendum konungdóms i Bretlandi, og sýnir rúmlega klukkustundar langa fréttamynd frábrullaupi þeirra Kalla og Spencer, fyrsta útsendingarkvöldið. Athöfnin tókst slysalaust að sögn kunnugra og mikil og al- menn hrifning hjá Tjallanum, þrátt fyrir að siðustu fregnir hermi að enn sé verið að hreinsa gekk út til og þrifa eftir ósköpin og sér hvergi fyrir endann á þeirri vinnu. A meðan milljónir breskra þegna ganga atvinnulausir, hlaðast reikningar vegna dýr- asta brullaups aldarinnar upp hiá frúnni i konungshöllinni. laugardag kl. 21.00 Hvaða dýr er þetta? 15. 13* H 16 '9. í8 10' 9* ii 'V cv °Ö 0° q o 28* 20 29. 21 8 • v 5 2, \'2H 26. V .22 23 *6 •2S Barnahornið i útrarp sjömrarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö.Kristján Þorgdrsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjilklinga. Kristin Sveinbjörnsdöttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nú er sumar Bamatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- uröardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fnegnir. Tilkynningar. 13.35 iþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 A ferö óli H. Þóröarson spjallar viö hlustendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Asvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Claude Debussy Arni Kristjánsson fyrrum tón- listarstjóri kynnir tónskáld- iö i erindi og meö músik. (Aöur útv. 4. september 1962). 17.00 Síödegistónleikar HátiÖ- arhljómsveitin i Lundúnum leikur lög úr ..Túskildings- óperunni” eftir Kurt Weill, Bernard Hermann stj. / Róbert Arnfinnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Glslason meö hljómsveit undir. stjórn Jóns Sigurössonar / Sinfóniuhl jómsveitin i Minneapolis leikur sinfóniskar myndir úr ..Porgy og Bess” eftir George Gershwin, Antal Dorati stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A uppsiglingu Smásaga eftir Gunnar M. Magnúss, hofundur les. 20.10 llarmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.25 Gekkég yfirsjó og land: Jónas Jónasson ræöir viö Sigrlöi Stcfaniu Gisladóttur frá Papey, Kristján Jónsson bonda og einsetumann á Teigarhorni og Sigrúnu Svavarsdóttur háseta á varðskipinu Æei. (Endur- tekiö sunnud. 9. ágúst kl 16.20). 21.20 Hlööuball Jónatan Garö- arsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 21.50 Falinn eldur Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Snorra Gunnlaugsson á Geitafelli i Þingeyjarsyslu. 22.00 Hljómsveit Guöjóns Matthíassonar leikur gömlu dansana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..Miönæturhraölestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson lykur lestri þýöingar sinnar (24). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Biskup lslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Filharmóniusveitin i Vinar- borg leikur, Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. A. Capriccioso i a-moll op. 33 nr. 1 eftir Felix Mendels- sohn og Sónata i e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg Alicia de Larrocha leikur á pianó. b. Kvintett i G-dúr op. 77 eftir Antonin Dvorák. Félagar i Vinaróktettinum leika. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Út og suöur: Kína haust- iö 1975. Magnús Karel Hannesson segir frá. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Prestvígslum essa i Dómkirkjunni (Hljóör. 31. mai s.l.). Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einars- son, vigir Döllu Þóröardótt- ur til Bildudalsprestakalls, Ólaf Þór Hallgrimsson til BólstaöarhlIÖarprestakalls og Torfa Hjaltalin Stefáns- son til Þingeyrarpresta- kalls. Vigsluvottar: Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, sem lýsir vigslu, séra Bern- haröur Guömundsson, séra Lárus Þorvaldur GuÖ- mundsson prófastur, dr. Kjell Ove Nilsson frá Norrænu kirkjustofnuninni i Sigtúnum I Sviþjóö og séra Þórir Stenhensen. sem þjónar fyrir altari ásamt vigsluþega Ólafi Þór Hall- grimssyni. Dómkórinn syngur. Organleikari: Mar- teinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Frá tónlistarkeppni Sofíu drottningar i Madrid s.l. sumar. Ladwiga Kotnoska frá Póllandi og Sharon Isbin frá Bandarikjunum, sem hlutu önnur verölaun, leika. a. Sónatina fyrir flautu eftir Pierre Boulez. b. Nocturnal op. 70 fyrir gitar eftir Benjamin Britten. 14.00 Dagskrá um örn Arnar- son. Þættir frá menningar- vöku i Hafnarfiröi 9. april s.l. Stefán Júliusson flytur erindi um skáldiö og hefur umsjón meö dagskránni, Arni Ibsen og Sigurveig Hanna Eiriksdóttir lesa kvæöi. Einnig veröa flutt sönglög af plötum viö ljóö eftir örn Arnarson. 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson kynnir feril Bitlanna — ,,The Beatles, tólfti þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 15.40 A hverju nærast tré? Ingimar óskarsson náttúru- fræöingur flytur erindi. (Aöur útv. 22. október 1966). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gekk ég yfir sjó og land — tí. þáttur. Jónas Jónasson ræöir viö Sigríöi Stefaniu Gisladóttur frá Papey, Kristján Jónsson bónda og | einsetumann á Teigarhorni ! og Sigrúnu Svavarsdóttur i háseta á varðskipinu Ægi. j (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 17.00 A ferö. Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.05 öreigapassian. Dagskrá i tali og tónum meö sögu- legu ivafi um baráttu öreiga og uppreisnarmanna. Flytj- endur tónlistar: Austurriski músikhópurinn „Schmett- erlinge”. Franz Gislason þýöir og les söngtexta Heinz R. Ungers og skýringar á- samt Sólveigu Hauksdóttur og Birni Karlssyni sem höföu umsjón meö þættin- um. Sjötti þáttur: Eftir- máli. 17.25 ..Musica Poetica” Michael Schopper, Dieter Kirsch og Laurenzius Strehl flytja gamla, breska tónlist. Guömundur Gilsson kynnir. 18.05 Art van Damme-kvint- ettinn leikur létt lög. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ..Þetta snérist einkcnni- lega i höndunum á mér”. Finnbogi Hermannsson ræöir viö Jensinu óladóttur, fyrrverandi ljósmóöur á Bæ i Trékyllisvik. 19.50 íslandsmótiö í knatt- spyrnu — fyrsta deild: Fram — Akrancs. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik frá Laugar- dalsvelli. 20.45 Þau stóöu I sviös- Ijósinu. Tólf þættir um þrettán islenska leikara. Fimmti þáttur: Arndis B jörnsdóttir. Klemenz Jónsson tekur saman og kynnir. (Aöur útv. 22. nóvember 1976). 21.50 Hljómsveit Ingimars Eydals leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..Agneta gamla”, smásaga eftir Selmu Lager- löf. Einar Guömundsson les þýöingu sina. 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Lárus Þ. Guö- mundsson flytur (a.v.d.v.) 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á „Malenu i sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (12). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur, Óttar Geirsson, ræöir viö Erlend Jóhannsson um kúa- sýningar og starfsemi naut- griparæktarfélaganna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islcnskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Þankar og svipleiftur úr Póllandsferö. Dr. Gunnlaugur Þóröarson hæstaréttarlögmaöur segir frá. Fyrri hluti. 11.20 óperutónlist Evelyn L.ear, Birgitte Fassbaneder, Fritz Wunderlich o.fl. flytja atriöi úr óperunni ,,Eigen Onegin” eftir Tsjaikovský meö kór og hljómsveit Rikisóperunnar I Múnchen, Otto Gerdes stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 M iödegissa ga n : ..Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar David Poeri tenórsöngvari, kór og Sinfóniuhl jómsveitin i Boston flytja fyrsta þátt úr „Útskúfun Fásts” eftir Hector Berlioz, Charles Munch stj. / Filadelfiu- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 1 i d-moll op. 13 eftir Sergej Rakhmaninoff, Eigene Ormandy stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” cftir Erik Christian Hau- gaard Hjalti Rögnvaldsson les þýöingu ^igriöar Thor- lacius (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn Einar Karl Haraldsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thor- oddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (15). (Aður útv. veturinn 1967—68). George Szell stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp laugardagur 17.00 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson 19.00 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur. Ellefti þáttur. Þýöandi Ólöf Pét- ursdóttir. Lesarar Einar Gunnar Einarsson og Guöni Kolbeinsson. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur.Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Konunglegt brúökaup Fréttamynd um brúökaup Karls Bretaprins og laföi Diönu Spencer 29.' júli sl. Þýöandi Ingi Karl Jó- hannesson. (Evróvision — Breska sjónvarpiö). 22.10 Bleiki pardusinn (The Pink Panther). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk David Niven, Peter Sellers, Capucine, Claudia Cardinale og Robert Wagner. Þetta er fyrsta myndin, sem gerö var um hrakfallabálkinn Clouseau lögregluforingja, og hún lýsir viðureign hans viö sleipan skartgripaþjóf i Sviss. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 00.00 Dpgskrárlok 2E.00 Hljómsveit Kurts Edel- hagens leikur lög úr ameriskum söngleikum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kclduhverfi — viÖ ysta haf. Annar þáttur Þórarins Björnssonar i Austurgaröi um sveitina og sögu hennar. Auk hans koma fram i þætt- inum: Séra Sigurvin Elias- son á Skinnastað, Björn Guömundsson, Lóni, Sveinn Þórarinsson, Krossdal, Heimir Ingimarsson, Akur- eyri, og Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstööum, sem flytur frumsamiö ljóö. 23.30 Cleveland-hljómsveitin leikur Tékkneska dansa op. 72 eftir Antonin Dvorák, sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, söknar- prestur á Bergþórshvoli, flytur hugverkjuna. 18.10 Barbapabbi.Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frumsýndur. Þýöandi Ragna Ragnars. Sögu- maöur Guöni Kolbeinsson. 18.20 Emil i Kattholti.Fimmti þáttur endursýndur. Þýö- andiJóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 18.45 Flugdrekar.Bresk mynd um fhigdrekasmiö og þá ánægju, sem má hafa af þessum leikföngum. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Sinfónia nr. 36 i C-dúr eftir W.A. Mozart.Sinfóniu- hljómsveitin i Bamberg : leikur. Hljómsveitarstjóri j James Loughran. Ein- söngvari Edith Mathis,j sópran. Upptaka frá ' Mozart-hátiöinni i Wtlrz- burg 1981. (Evróvision — Þýska sjónvarpiö) 21.30 Annaö tækifæri. Nýr, breskur myndaflokkur i sex þáttum . Höfundur Adele Rose. AÖalhlutverk Susannah York, Ralph Bates, Mark Eadieog Kate Dorning. Kate og Chris, sem hafa veriö gift i nitján ár, á- kveöa aö skilja, og hún stofnar heimili ásamt tveimur börnum sínum. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmlnálfarnir. Niundi þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius Sögumaöur RagnheiÖur Steindórsdóttir. 20.45 iþróttir. 21.15 Amorsörvar. Breskur gamanleikur eftir David Nobbs. Leikstjóri David Cunliffe. Aðalhlutverk Rob- in Bailey og Leslie Ash. Há- skólakennarinn Alan Cal- cutt kynnist kornungri konu, sem er gerólik öllum vinum hans og kunningjum. ÞýÖandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Hinir reiöu Utlagar. Stutt fréttamynd um kúbanska útlaga og baráttu þeirra gegn stjórn Fidels Castros 22.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.