Þjóðviljinn - 08.08.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 08.08.1981, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — Þ.JÓÐVILJINN Helgin 8--9- ágúst 1981 Fóstrur athugið Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg frá 1. sept. n.k. Upplýsingar hjá forstöðumanni i sima 36385. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræði- menntun eða góða starfsreynslu við bók- hald. Laun samkvæmt launaflokki B21. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðu- blöðum fyrir 25. ágúst n.k. til Rafveitu- stjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar Nýr umboðsmaður Sandgerði Ráðinn hefur verið nýr umboðsmaður Þjóðviljans i Sandgerði. Hann heitir Ingi- björg ólafsdóttir, Brekkustig 7 s. 7431. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. ágúst 1981, kl. 13—1(U porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: BuickCentury station .....................árg. ’75 Ford Escort fólksbiíreið.................. ” ’78 Ford Escort fólksbifreiö.................. ” ’77 Mercury Comet fólksbifreiö................ ” ’76 Peugeot504 fólksbifreiö.................... ” '71 GMCRallyVan................................ ” ’78 Ford Club Wagon........................... ” '76 P'ordBronco................................ ” ’76 lnt.Scout.............................. ” ’77 Land Roverdiesel.......................... ” ’77 Land Rover diesel......................... ” ’76 Land Roverbensin.......................... ” ’74 Land Rover bensin......................... ” ’73 Land Rover bensin......................... ” ’73 Land Rovei bensin......................... ” ’70 UAZ 452 .................................. ” ’77 UAZ 452....................................” ’73 Chevrolet pick up....................... ” ’74 Chevy Vansendiferðabifreiö................. ” ’75 ChevroletSuburban4x4....................... ” ’76 Chevy Van sendiferðabifreiö................ ” ’77 Til sýnis á birgðastöð Rarik v/Elliðaár- vog: Bedford 4x4 torfærubifreiö.............árg. ’70 Dinahoe traktorsgrafa 190-4 hö..... .árg. ’75 Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar rikisins, Borgarnesi: Parker mulning$vél meö hörpu, gerð 1100 Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar rikis- ins, Reykjavik: Fuchs vélkrani, gerð 500 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Skúra, skrúbba og bóna var starf vinnukvenna, en frá alda ööli hefur það falliö i hlut kvcnna aö halda nánasta umhverfi mannsins hlýlegu og hreinu, nú á siöustu öldum viöskit og skömm. tengist galdraofsóknunum) og bæði karlar og konur lentu á bál- inu. 1 þessari frásögn er fjallaö um þá þekkingu sem konur höfðu á lækningamætti jurta svo og særingum sem stundum fylgdu með, en samkvæml kenningum kirkjunnar var allt slíkt komið beintfrá djöflinum og hundheiðið i þokkabót. Við förum nd að nálgast okkar tima,eraukin tækni, iðnbyltingin og tilraunir til að brjótast undan oki vistarbandsins koma til sög- unnar. Lausakonur fóru milli bæja og borga og reyndu að vinna fyrir sér, en það var illa séð af yfirvöldum. Kaflinn segir frá slikri konu sem tókst að bjarga sérásamtdóttursinni, með þvi að taka að sér verk fyrir rika fólkið svo sem eldamennsku, þvotta og annað slikt og að lokum tekst þeim að gifta dótturina ,,vel” og tryggja afkomu þeirra beggja. Hin nýja öreigastétt Með iönbyltingunni urðu miklar breytingar á lifi kvenna. Mikill hluti þeirrar vinnu sem unnin var á heimilunum fluttist i verk- smiðjurnar tilaðmynda vefnaður og gerð alls konar heimilistækja. Kcnur sáu áfram um heimili og endurframleiðslu vinnuaflsins, en föru að selja vinnu sina, á verði sem yfirleitt var helmingur á þvi sem körlum var greitt. Stétt verkakvenna kom upp, borgirnar stækkuðu óöum, hverfi verka- fólks risu, með eymd, barna- dauða, óþrifnaöi og þrældómi. Jafnframt kom upp stétt kvenna giftra velstæðum borgurum. Þær konur höfðu sumar ekki ann- að hlutverk en að geta af sér börn, dansa vinarvalsa i veislum og gefa vinnukonum einhver fyrirmæli er best lét, enda má finna margar lýsingar á óham- ingjusömum konum i bók- menntum 18. og 19. aldarinnar. Kvenréttindahreyfingin kom upp i' kjölfar vaxandi möguleika kvenna til menntunar, sem vakti athygli þeirra á þvi að i raun nutu þær ekki borgaralegra réttinda. Heimsstyrjaldir, tækniþróun og þörf kapitalismans fyrir vinnuafl kallaði konur Ut á vinnumarkað- inn, sem enn á ný varð til þess að þær risu upp vegna þeirra að- stæðna sem þærbjuggu við: lágra launa, efnahagslegrar og kyn- ferðislegrar kúgunar vanmats á öilu því sem konur hafa gert gegnum aldirnar, tvöfalds og p’e- falds vinnuálags o.s.frv. Neysla og enn meiri neysla 1 siðasta kaflanum er vikið að ástandi mála i dag frá sjónar- hornum þriggja kynslóða kvenna. Sú elsta er kona sem neitar að láta samfélagið stjórna sér. Yfir- völd vilja setja hana á elliheimili þar sem allt gamalt fólk á aö vera. HUn býr i húsi sinu Ut i skógi, með eina kú i fjósi og lifir eins og hana langar til. Dóttir hennar er fulltrúi þeirrar kyn- slóðarsem gengið hefur i gegnum allan baminginn, átt sin börn, skilið, unnið, en hefur verið sagt upp vinnu vegna þunglyndis. Hún leitar til mömmu gömlu út i frelsið og hreina loftið. Dóltur- dóttirin kemur lika, orðin at- vinnulaus. Konum atvinnulifsins finnst þær vera orönar ónauðsyn- legar i ómanneskjulegu sam- félagi. Þærkomast allar að þeim niðurstöðu að þærséu kUgaðar og misnotaðar, en hvað á að gera? Lausnin er annars konar lif, annars konar samfélag. Aö berj- ast og sveigja sig ekki undir kröfur kapitalismans um að kaupa og eiga. Það er hægt að komast af með minna. Það er hægt að endurvekja hin gömlu mjúku gildi, vera manneskja en ekki markaðsvara eða tryggur neitandi f „velferðinni”. Við eig- um ekki endalausan forða til að taka af, ef ekki verður sndið við til annarra lifnaðarhátta er voð- inn vi's. Þess vegna er nauðsyn- legtað þekkja söguna, þekkja þau verk sem konur hafa annast, sem einm itt hafa beinst að þvi að nýta það sem til var, að gera nánasta umhverfi mannsins hlýlégt og þægilegt. Leggjum á brattann „Þær voru sammála um að það væri eitt og annað úr vinnuanda fortiðarinnar sem vert væri að varðveita, einkum það að spara og nýta. Það hafði verið reglan kynslóð fram af kynslóð og féll einkum i' hlut kvenna. Siðan komu vélarnar sem framleiddu mikið magn vara á skömmum tíma. Timi ofgnótta gekk i garð. NU var hætt að spara, nú átti að eyða. Ekki að nota aftur, bara að nota, þá héldu hjólin áfram að snUast, og velferðin óx. 1 stórborgunum sást best að neyslan var það sem hélt kerfinu gangandi. Alltsem var nýtt, varð fljótlega ónýtt. Alltrifnaði, bilaði, sprakk.Efniogbyggingvoru með innbyggðum göllum, svo að hlut- imir entust ekki of lengi. Tiskan breyttist, nýjar þarfir voru bUnar til. Plastglös fengust i massavis, innpökkuð i plastpoka og voru borin heim í enn stærri plastpoka. Þaö flæddi út Ur öskutunnunum. Klóökin bólgnuöu, heilu gámarnir voru keyrðiráöskuhauganafullir af óslitnum húsgögnum og fötum. Þaö var orðið öllum eölilegt að eyðileggja og rifa brjóta og stela, bara til að geta fleygt. Hvers vegna? Allt sem var notað jók þjóðarframleiösluna. HUn óx með hverju bflslysi og hverju inn- broti”. „Það er ekki rétt, sögðu þær hver við aðra, að valið sé milli mengaðrar allsnægtar annars vegarog gamla þrældómsins hins vegar. Það er um margar leiðir að velja, þó að þær blasi kannski ekki beint við. — En, það er byrjað að ryðja, brautina, við er- um að leggja á brattafm”. — ká Kvinnfolksgöra, Arisma 1980

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.